Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 4
Aðalfundur Blindrafélags- ins var haldinn 3. ágúst 1962, að Hamrahlíð 19. Gefin var skýrsla um störf og rekstur 1961. Lagðir fram endur- skoðaðir reikningar og þeir sam- þykktir, og eru helztu niðurstöður þessar: Hrein eign í árslok kr. 2.950.000, tekjuafgangur kr. 766 þús. Félaginu bars't í gjöfum og áheitum kr. 81 þús. og er þar í kr. 50 þús. frá Samvinnutrygging- um. Þá afhenti félagsmálaráðuneytið Blindrafélaginu til eignar gjöf Torfhildar Þorsteinsdóttur Hólm skáldkonu, er hún á sínum tíma ánafnaði blindum mönnum á fs-, landi. Gjöfin er kr. 126 þús. og barst félaginu á dánardegi skáld- konunnar 14. nóv. s. 1. Ákveðið var, aS ein fbúð Blindraheimilis- insf beri nafn Torfhildar og hefur félagið látið gera mynd af henni, er sett hefur verið í íbúðina. , , .......... Auk þessa naut félagig styrks hafa á f,órSa hundraS pantanir borizt fyrlrtækinu frá þvi innflutningur fr- Reykjavíkurborg og Alþingi hófst, og flestir bilanna hafa fariS í EyiafjörS og á Akureyrl, en einnig vej[tti byggingarstyrk kr. 150 þús. marglr á AustfirSI. AfgreiSslufrestur er tveir mánuSir, en verksmiSjurn- j síðustu fjárlögum. Fjárhagsaf- ar í Bretlandi hafa vart undan aS framleiSa þessa tegund bifreiSa fyrir koma ársins var þvf hagstæð, og brezka herinn. ' var á árinu unnið a-S því að ljúka FYRIR SKOMMU afgreiddi BifrefSaumboS GarSars Gíslasonar 208. Austin Gipsy landbúnaSarjeppann, sem umboSiS hefur selt frá þvl fyrir jól í fyrra. Eigandinn er Árnf Þórhallsson frá Klrkiubóli á NorSfirSI. Alls BLINDRAFÉL SELDI FYRIR 727 ÞÚS. KR. _JI Bf_ Helgi Flóvenis hæstur Húsavik, 20. sept. Sjö bátar voru gerð'ir út á síld- veiðar héðan í sumar og eru þeir allir hættir veiðum. Afláhæstir voru Helgi Flóventsson með 25. 300 mál og tunnur og Náttfari með 17.500 mál og tunnur. Hér var í sumar saltað í 10.613 tunnur á þremur söltunarstöðvum. Mest var saltað á söltunarstöð Kaupfélags Þingeyinga, 4125 tunn- ur, hjá Barðanum h.f. í 3688 tunn ur og hjá Höfðaveri í 2800 tunnur. Sildarbræðslan hér bræddi í sum- ar 20.600 mál og í frystihúsi K.Þ. voru fryst 87 tonn síldar. — Þ.J. 36 og 12 þúsund Sauðárkróki, 20. sept. Slátrun hófst hér hjá Kaupfé- lagi Skagfirðinga hinn 12. sept og er slátrað um 1400 fjár á dag, en í sláturhúsinu vinna um hundrað Nýtt tímarit um þjóSleg Fréttir frá landsbyggðinni við það, sem á vantaði að húsið væri fullgert, og er nú verið að Ijúka við loftræstingarkerfi í vinnustofu, en eftir að setja lyftu í húsið. Um áramót hafði félagið varið' til byggingarinnar um 3,5 millj. kr. Vörusala frá Blindravinnustofu nam á árinu kr. 727 þús. og tekju afgangur varð kr. 80 þús. í vinnu stofunni eru hin ákjósanlegustu starfsskilyrði og húsrými mikið, svo að hægt er ag auka mjög f jöl- breytni í framleiðslu á næstu tím um. Vinnuvélakostur jókst nokk- uð á árinu, og verður bætt við hann innan skamms. Hjá félaginu starfa að meira eða minna leyti 12 blindir menn. Fundurinn beindi ag lokum miklu þakklæti til allra, sem veitt hafa félaginu stuðning, bæði ein- staklingum og opinberum aðilum. Að sjálfsögðu bíða fjölmörg verkefni, er leysa þarf á næstu tímum, og áður en mjög langt um líður mun þurfa að auka íbúðar- húsnæði, og er því bygging á seinni hluta hússins það stærsta, er fyrir liggur, en með hliðsjón af því er þegar hefur verið fram- kvæmt, og með tilliti til þess góð- vilja og velvildar, er félagig hefur notið alla tíð, eru , félagsmenn bjartsýnir á framtíðina.. Blindrafélagig tók ásamt öðr- um öryrkjafélögum í landinu þátt í stofnun Öryrkjabandalags ís- lands á árinu. í stjórn voru kosnir: Margrét Andrésdóttir, Rósa Guðmundsdótt ir, Guðmundur Jóhannesson, Kr. Guðmundur Guðmundsson og Hannes M. Stephensen. ANDLATSFREGN manns. Áætlað er að slátra i því sláturhúsi um 36 þúsund fjár. Dilkar reynast,, það sem af er, í góð'u meðallagi. Hjá Verzlunarfél. Skagfirðinga hófst slátrun þann 15. þessa mán- aðar og mun áætlað að slátra þar um 12 þúsund fjár. — G.Ó. í nóvember mun koma á mark- aðinn nýtt tímarit. Nefnist það Goðasteinn, og á að fjalla um þjóðlegt éfni. Um útgáfu þess sjá þeir Jón R. Hjálmarsson, skóla- stjóri £ Skógum, og Þórður Tóm- asson, safnvörður þar. i Tímaritinu er ætlað að flytja ýmsan menningarsögulegan fróð- leik, sem útgefendurnir telja, að síðustu forvöð séu nú í mörgum tilfellum, að bjarga. Einnig verða í því greinar um bókmenntir og sagnfræði, og svo ljóð og lausa- vísur. Meginhluti efnisins verður að öllum líkindum úr Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, en einnig verður tekið við efni frá öðrum stöðum á landinu, og aðsendu efni veitt viðtaka til birtingar. Gooasteinn verður í Skírnis- broti 50 til 60 blaðsíður, og á að hér nú að mestu lokið, þótt illa koma út tvisvar á ári. Að þessu líti út fyrir skömmu, hefur rætzt úr síðustu dagana. — Þ.B. Illviðri í göngum Þórshöfn, 20. sept. Slátrun hófst hér í morgun og er áætlað að slátra hér um 14.500 fjár og er það með alflesta móti. Ekki er hægt að segja enn þá með neinni vissu, hvernig dilkarreynast en sennilega verða þeir í meðal- lagi. Hér er rífandi atvinna, má segja að allir, sem vettlingi geta valdið vinni nótt og dag, enda veitir ekki af, því dýrt er örðið að lifa. Héðan ióa nokkrir litlir dekk- bátar og trillubátar með línu og hafa þeir aflað ágætlega undan- íarið'. Gangnamenn fengu hið mesta illviðri í göngunum um daginn á Hvammsheiði og Dalsheiði, nema síðasta daginn. Úrkoman var að vísu lítil, en veðurhæð mun hafa verið 8—9 stig og frost um 10 stig. Fé var alls stað'ar í skjóli og vart sást kind á beit, en heimtur munu þó sæmilegar. Heyskap er hér nú alls staðar lokið eða að ljúka og er hann langt undir meðallagi. — Ó.H. SnjóaSi í fjöll Kópaskeri, 20. sept. Haustslátrun er hafin fyrir nokkru hjá kaupfélaginu hér og er áætlað að slátra hér um 27.400 fjár. Dilkar hafa reynzt heldur illa, meðalvigt er hálfu til heilu kílói minni en í fyrra, en þá var hún ekki meiri en í meðallagi. Um helgina gerði hér vont veð- ur og snjóaði í fjöll, en síðustu daga hefur verið gott veður og snjó tekið aftur upp. Heyskap er 40 þúsund slátrað Húsavík, 20. sept. Haustslátrun hófst hjá Kaupfé- lagi Þingeyinga á Húsavík 17, þ. m. Áætlað er að slátra hér um 40 þúsund fjár, eða um þrem þúsund- um fleira en í fyrra. Á Hús-avík verður slátrað um -34 þúsundum, en í Flatey og á Ófeigsstöðum tæp- um sex þúsundum. Áætluð tala slátuifjár gefur ekki tilefni til að álíta að bændur ætli að fækka fé sínu almennt, þó má búast við að einhverjir muni þurfa að minnka bústofn sinn vegna lélegrar sprettu og óþurrka í sumar. — Þ.J. MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 4. júní s. 1. andaðist á sjúkrahúsi í Vict- oria, B. C., Brandur Brandson byggingameistari. Hann var fædd- ur þar í borg 9. móv. 1890 og bú- settur þar að undanteknum nokkr- um árum, er hann vann að húsa- smíði í Burlingame í Kaliforníu. Á stríðsárunum fyrri var hann und- irforingi í kanadíska sjóhernum. Foreldrar Brands voru Einar Brandsson (f. 15. nóv. 1861, d. 25. júm' 1933) og kona hans, Sigríð- ur Einarsdóttir (f. 9, júní 1859, d. 6. nóv. ,1928). Þau flúttust vest- ur um haf til Norður-Dakota 1886, en árið 'effir til Victbria, B.C.; og áttu þar heima ævilangt. Foreldr- ar Einars voru Brandur Einarssqn, bóndi í Reynishjáleigu í Mýrdal og Kristín Einarsdóttir kona hans; en, Sigríður var dóttir Einars Bjarnasonar bónda á Hvoli í Mýr- dal og Ingveldar Andrésdóttur konu hans. Brand Brandson lifa ekkja hans, Muriel, ein dóttir, Linda, sem stundar nám í Victoria College, og ein systir, Margaret Jacobina, Mrs. Richard Beek, Grand Forks, N.- Dak. Enn fremur lætur Brandur sinn^í kemur þó aðeins eitt hefti. 22 íbúBarhús reíst á Akureyrí í sumar ED-Akureyri, 27. sept. Á þessu ári hafa verið byggð 3. prentsmiðjan ER-Akureyri, 27. sept. Hér er nú verið að setja upp nýja prentsmið'ju og eru a. m. k. fjórir prentarar komnir hingað að sunnan, eða væntanlegir. Hin nýja prentsmiðja nefnist Valprent h.f. og eru eigendur fimm. Prent- smiðjustjóri verður Valgarður Sig- urðsson. Prentsmiðjan verður til húsa í Gránufélagsgötu 4. Prentsmiðjan hefur fengið 4 nýjar prentvélar frá V-Þýzka- landi og mun aðallega annast sraá prent og umbúðaprentun, en mun tii að byrja með ekki kaupa setj- aravélar. Hér voru fyrir starfandi tvær rótgrónar prentsmiðjur, POB og Prentsmiðja Björns Jónssonar. 22 íbúðarhús á Akureyri. í þeim erá 30 íbúðir. Auk þess er unnið við ýmsar stærri byggingar fé- laga, svo sem Tilraunastöð S. N. E. la Rangárvöllum, Samkomu- og verzlunarhús Akurs h.f. við Gler- árgötu, stækkun á húsnæði Pósts- og síma, Útvegsbankann, og hafin er bygging bifreiðaverkstæðis við Norðurgötu. Þá byggir KEA verzl unarhús við Glerárgötu, Sjálfs- bj'örg annan áfanga við félags- heimili sitt við Hvannavelli og Stengjasteypan h.f. byggir hús yf- ir starfsemi sína. Fataverksmiðjan Hekla er ný- búin að taka í notkun stórbyggingu og Veganesti h.f. hefur reist benz- ínafgreiðslu og verzlun við Hbrg- árgötu. • Þessar upplýsingar eru frá bygg-. ingarfulltrúa Akureyrar, Jóni Geir Ágústssyni. eftir sig fjögur bræðrabörn (börn Guðmundar Einars bróður hans): Mrs. Ian Anderson, Nanaimo, B.C.; Mrs. Brian Sessions, Victoria, B. C; James Einar Brandson, Van- couver, B.C.; og William F. Brand- son, Montreal, Quebec. Brandur varð langlífastur fimm sona þeirra Einars og Sigríðar Brands- son. Tveir bræður hans, Kristján eldri og Kristján yngri, dóu í æsku; hinir voru Bjarni (d. 1951) og Guðmundur Einar (d. 1956). Brandur Brandson var prýðis- vel gefinn og hagleiksmaður mik- ill, bæði húsa- og bátasmiour, er það til márks um smlðaihsefi- leika hans, aS hann gerði 6jálfur unp,drættina að húsum þeim og bátum, er hann smíðaði, og var hann þó að miklu leyti sjálfmennt aður .Hann var hógvær í lund, f á- skiptinn um annarra hagi, en vel metinn og vinsæll af þeim, er hon um kynntust. Jarðarför Brands fór fram fðstu daginn 8. júní frá útfararstofu McCall Brothers í Victoria, að viðstöddum hópi ættingja og vina. Séra A. Calder jarðsöng og flutti fögur kveðjumál. Brandur var# Iagður til hinztu hvfldar í Ross Bay grafreitnum í Victoria, — skammt frá hvílustað foreldra hans og bræðra. En um langt skeið hafði hann haft með hönd- um umsjón með upphleðslu leiða og uppsetningu þar f grafreitn- um, og þar hafði Einar faðir hans verið grafreitsyörður áratugum saman. Svo kveð ég hinn prúða tengda- bróður minn með eftirfarandi ljóð línum: Ég sá þig aðeins einu sinni, en yl ég fann í hendi þér, er geymist síðan mér í minni, sem morgunhlýja, er dágur ber. Þér kveðju sendir systir þín, og söm er líka kveðjan mín. Richard Beck. Fálkiim á næsta blaðisölii TIMINN, laugardaginn 29. sept. 1962 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.