Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 6
: Sendisveinn Afgreiðsla Tímans ós"kar að ráða sendisvein strax. Vinnutími kl. 1 til 6 e.h. Afgreiðsla Tímans, Bankastræti 7 sími 12323. Framkvæmdastjórastarf Vér óskum að ráða framkvæmdastjóra með verzl- unarþekkingu til þess að veita forstöðu Niður- lagningarverksmiðju ríkisins á Siglufirði. Umsóknir sendist fyrir 10. okt. n.k. til Síldarverk- smiðja ríkisins, Pósthólf 916, Reykjavík. Síldarverksmiðjur ríkisins Stúlkur 1 til 2 stúlkur vantar til pjónustustarfa við Hér- aðsskólann að Reykjum í Hrútafirði um miðjan októberl Upplýsingar gefur skólastjóri. Tómar flöskur Vér erum kaupendur að tómum flöskum, sem merktar eru einkennisstöfum vorum i glerið. Flöskur, sem ekki eru þannig merktar verða fram- vegis ekki keyptar. Flöskunum er veitt móttaka í Nýborg við Skúla- götu og í útsölum vorum á ísafirði, Siglufirði, Ak- ureyri og Seyðisfirði. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins VARMA PLAST EINANGRUN. P. Porgrfmsson & Co Borgartúni 7 Sími 22235 ý.Jtf^/yfe Trúlofunarhnngar Frjót afgreiðsla. GUDM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Sími 14007 Sendum gegn- póstkröfu. Stýrishús Yfirbyggingar á (iskiskip af öllum stærðum Aluminium stýrishús eru mun léttari en önnur stýrishus og yfirvigtin á bátnum því mun minni og hann verður þvi stöðugri og hraðskreiðari, auk þess er viðhald sáralítið því sjóvarið aluminium hvorki tærist né ryðgar. ^Ar Verkfræðiþjónusta til staðar. Vélsmiðja Björns Magnússonar Keflavík — Símar 1175 og 1737. Úthoð Tilboð óskast í að byggja tvo 250 tonna vatns- geyma úr járnbentri steinsteypu fyrir vatnsveitu Njarðvíkurhrepps, og þarf að steypa annan geym- inn á þessu ári. Útboðsgagna má vitja til sveitarstjórans í Njarð- víkurhreppi, eða Trausts h.f., Borgartúni 25 Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 8. okt. n.k.> TÍMINN, laugardaginn 29. sept. 1962 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.