Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 10
FréttatLÍkynningar HeilsugæzLa REKtCJAN — sföasfa sínn: — Ákveðið hefur verið að hafa eina sýningu enn þá á hinu vin- sæla leikriti Rekkjunni og verð. ur hún í kvöld kl. 11,30 í Austurbæiarbíói. Sýningin er á vegum Félags íslenzkra Jeik- ara og rennur allur ágóði í styrktarsjóði félagsins. Leikritið var sýnt á miðnætursýningu i Austurbæjarbíói s.l. laugarl'ag, og seldust aUir aðgöngumiðar á þá sýningu 800 að tölu á mjög skömmum tfma. Þetta verður ailra siðasta sýning leiksins. — Myndin er af Gunnari Eyjólfs- syni og Herdísi Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum. lugáætlarúr T I BII N N , laugardaginn 29. sept. 1962 — — Eg er alltaf að búast við, að hann Eg er hér sem hjúkrunarkona — ekki birtist — bak við eitthvert tró. sem ferðamaður. — Eg er orðin eigingjörn og heimsk. — Ungfrú Palmer er yndisleg stúlka. Er hún ækrástan yðar, Kirk læknir? — Nei, en ég vildi, að hún væri það Kannske — einhvern tíma .... Flugfélag íslands h.f.: MillUanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 22,40 í kvöld. Gullfaxi fer til Bergen, Osl'o, K- mh og Hamborgar kl. 10,30 i dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 17,20 á morgun. — Innanlands- flug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest mannaeyja. — Á morgun er á- — Eg skal senda hermennina á brott, og þið skuluð verða frjáls ir ferða ykkar, kveinaði Tugval — Við verðum að fara héðan, ann ars verðum við eldinum að bráð Ofsareiður skipaði Sveinn honum að þegja. Hvert rennur lækurinn? spurði EiHkur. — Dálítið neðar inn í skóginn. — Kannske breið- ist eldurinn ekki hraðar út en svo, að hægt verði að koma ráða- .gerð minni í framkvæmd. sagði Eiríkur. Hann sagði Axa qð hugsa um Órisíu, en sjálfur fór hann með Ervin og sótti logandi gr^in ar, sem’þeir köstuðu yfir lækinn. Þar kviknaði fljótlega í þurru grasinu. — Þessu hafa þeir gott af, tautaði Sveinn. — Og nú gefst okkur kannski færi á að brjótast í gegn. Eiríkur kinkaði kolli. — Hann vissi, að hann hafði teflt á tæpasta vaðið. Nú var aðeins lít- ið bil á milli eldsins að baki þeirra og eldsins, sem þeir höfðu sjálfir kveikt. Ef eldurinn fyrir aftan þá næði of fljótt til lækjar- ins, var úti um þau. ■BBHBÐBaBata® ---> Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tiikynntar fyrirfram í síma 18000. í dag er laugardagurinn 29. sepf. Míkjálsmessa. ’i'ungl í hásuðri kl. 12,56. Árdeigisháflæður kl. 5,43. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin vipka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykiavík: Vikuna 29.9.—6.10. verður næturvakt í Laugavegs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 29.9.—6.10. er Eiríkur Björns son. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 29. sept. er Bjöm Sigurðsson. Loftleiðir h.f.: Laugard. 29. sept. er Leiíur Eiríksson væntanleg- ur frá N.Y. kl. 09,00. Fer til Lux emburg kl. 10,30. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til N.Y. kl. 01,30. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 12,00. Fer til Luxemburg kl. 12, 30. Eirikur rauði er væntanleg- ur frá Hamborg, Kmh og Gauta borg kl. 2,00. Fer til N.Y. ki. 23,30. leið, ekill, Á meðan. — Áfram, Gæðablóð. Við verðum að ná vagninum! — Eg kæri mig ekkert um gull! Eg vil fá Fisher! — Allt 1 og líttu ekki við'! astur, séra Jóhann Hannesson, prófastur og séra Sigurður Guð- mundsson. Séra Óskar J. Þorláks son þjónar fyrir altari. Langholtsprestakall: Messa kl. 11 f.h. Séra Árelius Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Jónas Tryggvason frá Finnstungu kveður: Þig hef ég alla ævi smáð ást minna fyrstu vona. Þig hef ég alla ævi þráð örlögin hegna svona. Náttúruféiag íslands hefur merkjasölu til' ágóða fyrir heilsu hælissjóð félagsins, sunnudaginn 30. október. Merki verða seld í Reykjavík og viðs vegar um land .ið í kaupstöðum og kauptúnum, Börn sem vilja selja merki í Reykjavík eru beðin að mæta i bamaskólum borga.rinnar á sunnudag kl. 10. Sölulaun 15% — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. okt. kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Laufey 01- son safnaðarsystir frá Winnipeg flytur erindi með litskuggamynd- um. Fundur verður haldinn í FUF í Keflavík sunnudaginn 30. sept. kh 4 e. h. að Háteig 7. Fundarefni: ICosning fulltrúa á kjördæma- þing. — Stjómin. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Kaffisala félagsins er á morgun, sunnudag, í Silfurtunglinu við Snorrabraut. Þær félags- og safnaðarkonur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað til kaffiveitinganna, eru vinsam- lega beðnar að koma því í Silf urtunglið fyrir hádegi á sunnu- dag. Ágóðanum af kaffisölunni verður varið til stuðnings kirkju byggingu og starfi kvenfélagsins an Messur á morgun: Kópavogssókn. Messa í Kópavogs skóla kl. 2, aðalsafnaðarfundur verður á eftir. Gunnar Ámason. Neskirkja: Messað kh 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Laugarnesklrkja: Messa kh 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. — Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Klukkan 10,30: — Prestvígsla. Biskup fslands, — herra Sigurbjörn Einarsson, vig- ir kandidatana Bernharð Guð mundsson til Ögurþinga og Ingólf Guðmundsson til Húsavíkur. Sr. Ingólfur Ástmarsson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans eru séra Jósep Jónsson, fyrrverandi próf-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.