Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 11
1P --------------------------- Ew&CEflí DENNI DÆMALAUSI — Hæ, matnmal É9 er að reyna að troðast milli tveggja gamalla kápuræflal ætlað að fl'júga til Akureyrar (2 ferðir), Egil'sstaða, Húsavikur, fsa fjarðar og Vestmannaeyja. 'Sigling. Skipaútgerð rikisins: llokla fór frá Leith í gærkvöldi áleiðis til RvJkur. Esja er i Rvík. Herjólfur fer írá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á ;-'.- AustfjörSum. Skjaldbreið er á .... Norðurlandshöfnum. Herðubr. £er frS Rvfk kL 17 I dag vestur ' nm land í hringferð. Eimskipafélag fslands h.f.: Brú- anfoss fer frá ¦ Dublin 28.9. til N.Y. Dettifoss fer frá N.Y. 28.9. til Rvfkur. Fjallfoss fór frá Leith 26.,9. til Rvíkur. Væntanlegur á ytri höfnina fct. 15,00 29.9. Goða- foss fór frá Charleston 25.9. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kmh ..-. 29.9. til Leith og Rvíkur. Lagar- foss kom til Rvíkur' 25.9. frá Kotka. Reykjafoss er á Dalvik, fer þaðan til Ólafsf jarðar, Siglu- . fjarðar, Kmh og Hamborgar. — Selfoss fer frá Rotterdam 28.9. . til Hamborgar. Tröllafoss er i Rvík. Fer 29.9. til Keflavíkur, — Hafnarfjarðar, Akraness og Vest mannaeyja. Tungufoss er á Siglu firði, Fer þaðan 28.9. til Seyðis- fjarðar, Gautaborgar og Lysekil. Hafskip: Laxá fór væntanl'ega frá Wick 28. sept. til Akraness. Rangá er í Rvfk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kem ur til Limerick í dag frá Arch- angelsk. Arnarfell fer væntanl. . frá Gdynia í dag til Tönsberg. — Jökulfell fór i gær frá Rvík til Akureyrar. Dísarfell er i olíu- flutningum i Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er vænt anlegt til Rvíkur 4. okt. frá Bat- umi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Ventspils. Askja er á leið til Spánar og Grikkl'ands. mgmáih Laugardagur 29. sept. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 12.55 Óskalög sjúkl inga. 14.30 Laugardagslögin. — 16.30 Veðurfr. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægur- lögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Inga Huld Hákonar- dóttir velur sér hljómplötur. — 18.00 Söngvar í léttum tón.—- 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 18.55 Tiikynningar. 19.20 Veðurfr. __ 19.30 Fréttir. 20.00 Hljómplötu- rabb (Þorsteinn Hannesson). — 21.00 Leikrit: „Vöxtur bæjarins" brosmild satíra fyrir útvarp. — Höfundur: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. Listasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30-16.00 Krossgátari 690 Láré'tt: 1 bæjarnafn, 6 stefna, 8 rándýr, 10 hraði, 12 forsetning, 13 í báti, 14 framkoma. 16 bók- stafur, 17 kona, 19 ástaratlota. Lóðrétt: 2 bein, 3 í viðskiptamáli, 4 kvenmannsnafn, 5 tilkall, 7 fjar stæða, 9 telja tvíbent, 11 gram- ur, 15 því næst, 16 vafi (ef.), 18 klaki. Lausn á krossgátu nr. 689: Lárétt: 1 Óskar, 6 óar, 8 væl, 10 inn, 12 öl, 13 Á.Á., 14 raf, 16 Eiði, 17 urr, 19 smári. Lóðrétt: 1 + 5 Sólhvörf, 3 KA, 4 Ari, 7 snáði, 9 æla, 11 nái, 15 fum, 16 err, 18 rá. Sýnd ki: 4 og 8. Bönnuð innan 12 ára. Sfmi 11 5 44 5. VIKA. Mest umtalaða mynd ¦ mánaðarins. Eigum viS að elskast? („Skal vl elske?") Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: CHRISTINA SCHOLLIN JARL KULLE (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskur texti. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. Slml 18 9 36 Þau voru ung Geysispennandi og áhirifarfk, ný, amerísk mynd er fjallar á raunsæjan hátt um ungllnga nútimans. Aðalhlutverkið leik- ur sjónvarpsstjarnan DICK CLARK ásamt TUESDAY VyELD. — í myndinni koma fram DUANE EDDY and the REBELS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ævintýrið hófst í Napoli (lt stðrted in Napoll) Hrifandi fögur og skemmtileg amerisk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum ítalíu m. a. á Capri. Aðalhlutverk: SOPHIA LOREN CLARK GABLE VITTORIA DE SICA Sýnd kí. 5, 7 og 9. *9»<?ifoiií»8!«simi Tímans 19 - 5 - 23 LAUGARAS Simar 3207S og 38150 Ókunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bðnnuð börnum Innan 16 ára. Flóttinn úr fanga- búðunum Sýnd kl. 5. Næst síðasta sinn. AIISTURBÆJARHIÍ1 Simi 11 3 84 Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, grisk kvik mynd ,sem alls staðar hefur slegið öll met i aðsókn. MELINA MERCOURI JULES DASSIN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 1 og 9. REKKJAN Miðnætursýning f Austurbæjar bíói { kvSld kl 11,30. Aðgöngumlðasala frá kl. 2 f dag. — Slðasta sinn. Fél. fsl. leikara. asaw 5lm 1* « «* Svikahrappurinn (The Great Impostor). Afar spennandi og skemmtileg ný, amerisk stormynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Demara. TONY CURTIS Sýnd kl. 5,7 og 9. Tónabíó Skipholtl 33 - Simi II 1 87 Aðgangur bannaður (Private Property) Snilldarvel gerð og hörkuspenn andi, ný, amerisk stórmynd. — Myndin hefur verið talin djarf asta og um ieið umdeildasta mynd frá Ameríku. COREY ALLEN KATE MANX Sýnd kl. 5, 7 og 9. BðnnuS innan 16 ára. Veizlur Tek að mér fermingarveizlur Kaldir réttir. Nánari upplýsingar í síma 37831. EFTIR kl. 5. Leikhús æskunnar s ý n i r HERAKLES OG AGIASFJOSIÐ eftir t Friedrich Durrenmatt Þý,: Þorvarður Helgason Leikst.: Gísli Alfreðssor Sýning í kvöld kl. 20,30 i TJARNARBÆ Miðasala kl. 4—7 í dag, sími 15171. dfc ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Fjörutíu ára afmælishátfð Norræna félagsins í kvöld kl. 20,30. Hún frænka mín V Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - sími 1-1200. Slml 50 2 49 Kusa mín og ég FERNANDEIi i den. vwV1'" KOstelige^ KOmedíe^ Frönsk urvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega FERNANDEL. Sýnd kl. 7 og 9. Hýenur siórborgar- ínnar Spennandi sakamálamynd. BARRY SULLIVAN og ROBERT BLAKE Sýnd kl. 5. .____......__„_j__ -^a j j -1 - K0.P>A>ffi[cSBL0 andötí !o$telíð' €€t Sjóræníngjarnír Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. BUD ABBOTT LOU COSTELLO CHARLES LAUGHTON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta slnn. Miðasala frá kl. 4. Strætisvagnalerö ar Laekjar- götu kl. 8,40 og tíl baka frá bió inu kl 11,00 \k\m\ Hafnarflrði Slml S01 84 :-í| Ig er enginn Gasanova Ný söngva og gamanmynd í eðli legum litum. 1 Aðalhlutverk: PETER ALEXANDER Sýnd kl. 7 og 9. Eyjan logar Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. TÍMINN, laugardaginn 29. sept. 19C2 _ 11 i t > i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.