Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.09.1962, Blaðsíða 13
Gteít — POI.YTEX— til blöndunar í POLYTEX-málningu, gefur meifi gljáa og auðveldar hreingerningu. — POLYTEX— plastmálníng er mjög auðveld í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun er frábær á nýja sem gamla málningu. SVegna mikillar aðsóknar að sýningunni á Singer saumavélum og prjónavélum í Kirkjustræti höfum vér ákveðið að fram lengja hana kl. 2—6 í dag (laugardag). Þetta er síðasta tækifærið að skoða þar þessar glæsilegu vélar, sjá sýnishorn af vinnu þeirra og njóta leiðbeininga kvennanna, sem starfa á sýningunni. Véladeild SfS. . . & SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Hekla fer vestur um land í hringferð 3. október. Vörumóttaka á mánudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dal- víkur, Akureyrai, Húsavíkur • og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Ms. Skjaldbreið fer 4. okt. til Ólafsvíkur, Grund arfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Vörumóttaka á mánu dag. Farseðlar seldir á þriðju- dag. I. DEILD Laugardalsvöllur í dag kl. 4 (laugardag) KR — Akranes Komast Akurnesingar í úrslit? ^rsicfrn Innritun í Miðbæjarskólanum 1. stofu (gengið inn um norðurdyr). Innritað verður í dag kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. Innritunargjald greiðist við innrit- un, kr. 40,00 fyrir hverja bóklega grein og kr. 80,00 fyrir hverja verklega grein. Námsgreinar verða: íslenzka, danska, enska, þýzka, spænska, franska, reikningur, algebra, bókfærsla, vélritun, barafatasaumur, kjólasaumur, siðteikning, föndur (bast, leður o.fl.) sálarfræði, foreldrafræðsla, vöru- þekking og innkaup. Ry&varinn — Sparneyiinn — S/eríuT Sérsiaklega bygg&ur fyrir mafarvegi Svaínn Björnsson & Co. Hafnarslrxfi 22 - Simi 24204 , Póstsendum Tilboð óskast í Opel Kapitan fólksbifreið árgerð 1955 eins og hún er eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis í Vöku við Síðumúla. Tilboðum sé skilað til Árna Guðjónssonar, hrl., Garðastræti 17. LOKAÐ í dag vegna jarðarfaral- Snæbjörns G. Jónssonar, húsgagnasmíðameistara. HÚSBÚNAÐUR HF., Laugaveg 26. 'á T í MIN N , laugardaginn 29. sept. 1962 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.