Tíminn - 29.09.1962, Qupperneq 14

Tíminn - 29.09.1962, Qupperneq 14
við ána og hundar tveir við fætur hans. Hann var miklu yngri á mál- verkinu, en það var eitthvað í glað- legu og hamingjusamlegu yfir- bragði hans, sem kom mér á ó- vart. Oliver Trevallion, hugsaði ég, eins og hann var, áður en bitr- ir drættir ristu sig í andlit hans og hárið fór að grána við gagn- augun . . . En ja/nvel þá hafði hann svipmikið og sterkt andlit, þetóa var andlit manns, sem hafði allan heiminn við fætur sér og sitt elskaða heimili að baki. — Þarna er allt, sem þér getið séð, ef þér yiljið þá ekki koma aftur á morgun, sagði Hanna og benti á dyr. — Það er bara gamli turninn eftir. Á daginn er gott útsýni þaðan, en nú er of dimmt til að sjá nokkuð. Hún vísaði mér þangað, varaði mig við að detta í myrkrinu og kvaðst siðan þurfa að skreppa nið- ur í eldhúsið. Það var ónotalegt og kalt í gamla turninum. Það voru hundr- að og átján þrep, sem lágu í hring stiga upp, og það brakaði og brast óttalega í þeim. Mig var farið að iðra þess að hafa viljað sjá þetta, en ég varð að seðja forvitni mína. Eg myndi aldrei hafa kjark til að koma aftur til Mullions á morgun, og auk þess varð óg að taka lest- ina tll London. Það var eitthvert óljóst hugboð, sem rak mig upp gamla tuminn. upp í litla turnherbergið, og mér var engan veginn rótt. Og þegar ég lýsti með vasaljósinu mínu um herbergið, kom ég auga á mál- verk, sem snúið hafði verið upp að veggnum. Áður en ég vissi af, hafði ég snúið þeim við, . . . ég vissi, af hverri myndin var, en þrátt fyrir það stóð ég sem lömuð og horfði á þessa fögru konu — Serenu. Hitt málverkið var af ■stúikubarni, lítil, ljóshærð hlæj- andi stúlka. Carolyn hugsaði ég, Carolyn, þegar hún var lítil og kát stúlka eins og Marty, áhyggju- laus og frjáls. Nú vissi ég fyrir víst, að þetta var heimili Carolyn og hún átti allan rétt á að vera hér, jafnvel þótt málverkin af henni og móður hennar hefðu verið sett upp f turnherbergið, meðan Carolyn sjálf var í útlegð í London. Skyndilega fylltist ég eldlegum áhuga að leysa þetta vandamál og koma því til leiðar, að Carolyn fengi ag snúa aftur heim til MullionS, hverjar svo sem hindranirnar voru. 6. KAFLI Eg hlýt að hafa staðið lengi og starað á málverkið af Serenu Tre- vallion. Nafnið hennar stóð á lít- illi tréplötu á rammanum eins og á hinum málverkunum niðri í málverkasalnum. SERENA! Það var fallegt nafn, hugsaði ég, og andlitið var undurfagurt, jafnvel frá ljóskersljósinu mínu Móð og má'sandi komst ég loks og þrátt fyrir rykið, sem setzt hafði á léreftið. Hún hlýtur að hafa verið fögur, þessi ljósa og hugþekka kona, og það voru dá- lítið dapurlegir drættir um munn inn. Hún, var máluð í gulum kvöld kjól og það ljómaði á hálsmenið og armbandið. Þessi unga bros- andi kona var eiginkona Olivers Trevallions og móðir brosandi barnsins á hinni myndinni . . . Það er rúm fyrir bæði málverk- in niðri, hugsaði ég og braut ákaft heilann um, hvers vegna þau hefgu verið sett hérna upp. Eg beindi á ný ljósinu að barninu, og ég fylltist í 'Senn gleði og reiði- Gleði yfir því, að þessi litla, föla stúlka, sem ég hafði séð í Lond- on hafði einu sinni verið kát og hraust eins og önnur börn . . . reiði vegna þess, hvernig hún var nú, einmana og vanrækt, og hélt, að hún yrði að kasta skilaboðum 'SÍnum út til ókunnugrar mann- eskju til að komast brott úr hús- inu, sem hún leit á sem fangelsi. Vesalings Carolyn litla, hugsaði ég. Eg skildi nú að breytingarnar á högum hennar mátti rekja til dauða móður hennar, en hvers vegna? — HVERS VEGNA sýndi Trevallion ofursti slíkt af sér? Eg mátti ekki vera hér lengur, en áður en ég fór niður, sneri ég mér aftur að Carolyn og sagði hálfhátt: Eg skal hjálpa þér, Car- olyn, því lofa ég. Eg gerði mér Ijóst, að ég varð að tala við Trevallion um þetta og það þoldi enga bið, það var um seinan að láta það lfta út sem tilviljun, ég varð að segja honum allt af létta. Eg komst að þeirri niðurstöðu, að ég yrði að snúa mér til hans með hjálp Hönnu — svona var ég nú huglaus. Kannski myndi ráðs- konan segja mér, hvers vegna Carolyn fékk ekki að vera hjá föður sinum, þar sem hún þráði það bersýnilega af öllu hjarta. Hanna var e'kki í eldhúsinu. Eg fann hana í litlu borðstofunni við hliðina á dagstofunni. Hún var að leggja á borð með silfri og kristal — fyrir einn. Svo að hann borðaði hér einn, þessi undarlegi maður. — Ósköp er að sjá yður, góða mín!, hrópaði Hanna skeifd. Eg hefði ekki átt að leyfa yður að fara upp í allan skítinn og rykið þarna uppi. Hanna dró mig út í eldhús eins og hrædd ungamamma og fór að bursta af mér rykið. Hún talaði allan tímann, meðan ég greiddi mér og þvoði. — Eg fann tvö málverk þarna uppi, sagði ég. — Nú, svo hann hefur sett þau þarna, tautaði hún og burstaði ryk af kápunni minni. — Eg var að hugsa um . . . Svo virtist sem hún talaði við •sjálfa sig. — Þar voru málverk af frú Trevallion og Carolyn, sagfði ég ögn hikandi. — Serena hefur verið fögur, en Carolyn er breytt. Hanna snarstanzaði með burst- ann á lofti. Eg hef aldrei séð svo margar svipbreytingar á mann- eskju fyrr, undrun, sorg, hlé- drægni . . . en hún gat ekki leynt uppnámi sínu. 10 — Þekkið þér . . . þekkið þér Carolyn, ungfrú? spurði hún óða- mála, og andlitið varð hlýlegt af endurminningunni um barnið — Hvemig líður henni? Hverni^ *£■ ur blessaðri telpunni okkar* JStli hún sé ekki alveg búin að gleyma mér? — Eg hef séð hana, svaraði ég varfærnislega, — en ég 'get ekki sagt, að ég ÞEKKI hana, við höf- um eiginlega ekki talað saman. — Auðvitað ekki, vesalings litla telpan, tautaði Hanna og klappaði mér annars hugar á handlegginn eins og ég væri líka lítið bara. — Eg skýrði henni frá því, að ég hefði oft séð barnið í gluggan- um, og sagði frá fingurbjörginni, sem ég skilaði aftur, en ég sagði ekkert um miðann, sem hafði ver- ið þar. Hanna horfði fast á mig, hún gjeypti hvert org og ég vissi, að HÚN að minnsta kosti myndi bjóða Carolyn hjartanlega vel- komna heim, ef hún sneri aftur til Mullions. Hún þráði barnið inni- lega. — Ó, þag er móðursystir henn- ar, ungfrú Donovan. Eg hef aldrei séð systur, sem voru ólíkari en ungfrú Deidre og frú Trevallion . . . eins og dagur og nótt, en báð- ar voru fallegar, hvor á sinn hátt. En sáuð þér ekki Jane Polvern, hún er barnfóstra Carolyn . . . hún tilbað barnið. Eg varð alltaf að gæta þess, ag hún spillti henni ekki með dekri. Eg sagði henni, að ég hefði ekki séð aðra en móðursystur Carolyn og útlenda vinnukonu og svo Car- olyn sjálfa í fjarlægð. — Hún virðist ekki . . . vera vel frísk, sagði ég vandræðalega. 164 inn í París. Jafnframt höfðu varn- ir þýzka ríkishersins í suð-austur- Evtópu, skyndilega brostið. Með fimmtíu og fimm herdeildir enn tepptar á strandlengju Miðjarðar- hafsins og aðrar fimmtíu einangr- aðar í baltisku löndunum, vegna sóknar Zhukovs til prússnesku landamæranna, á þrjú hundruð mílna víglínu milli Karpatafjalla og Svartahafsins, höfðu Þjóðverj- ar aðeins tvær brynvarðar her- deildir og alls ekkert varalið. Þann 20. ágúst ruddust tvær rússneskar herdeildir inn í Mið- Rúmeníu. Þann 23. ágúst var ein- valdsstjórn landsins kollvarpað, og þann 25. ágúst sagði nýja stjórnin Þjóðverjum stríð á hend- ur. Daginn eftir báðust Bulgarar friðar og íjórum dögum síðar kom- ust Rússar til Pioesti-olíusvæð- anna. Þegar hér var komið sögu, bjóst Brooke þá og þegar við falli Þýzka lands. „Það verður augljósara með hverjum deginum sem líður“, hafði hann skrifað Maitland Wil- son hershöfðingja þremur vikum áður — ,,að Þjóðverjar hafa misst alla sigurmöguleika á öllum víg- stöðvum. Nú er það bara spurn- ingin hve marga mánuði þeir geta enn varizt falli. Mér virðist það algerlega óhugsandi, að þeir geti þolað annan vetur. Mánudaginn 28. ágúst minnist Brooke á nýtt áform Eisenhowers í dagbók sinni. „Erfiður herráðsforingj afundur, þar sem tekið var til athugunar hið nýja áform Eisenhowers að taka sjálfur að sér yfirhcrstjórn- ina í Norður-Frakklandi þamn 1. september. Þetta áform er líklegi til að seinka stríðslokum um þrjá til sex mánuði. Ég hef ákveðið að fara til Frakklands á morgun til að ræða við Monty um ástandið. Paris er frelsuð, Rúmenía ekki lengur í stríðinu og næst kemur röðin að Búlgaríu. Þjóðverjar geta ekki staðizt. 29. ágúst. Lagði af stað til Hendon klukkan 9 f.h. þar sem ég hóf ferðalagið í ausandi rign- ingu, í fylgd þriggja orrustuflug- véla, til Normandi. Komum þang- að klukkan 1 lf.h. þar sem de Guirrgand beið okkar og sagði að vegrið væri of vont til þess að hægt væri að halda áfram til aðal- stöðva Montys, fljúgandi. Eg lenti því í tveggja og hálfrar klukku- stundar ökuferð í ausandi rign- ingu eftir aurugum vegi, krökum af vögnum og dauðum hestum. Við fórum um Caen, Falaise og Cham- bois. Síðastnefndi staðurinn var líkastur ægistórri hrúgu af brotn- um skriðdrekum, vöignum, bif- reiðum og dauðum hestum. Komum til aðalstöðva Montys klukkan 2 e.h. Talaði lengi við hann um hinar tvísýnu ákvarðanir Eisenhowers. Fór þaðan aftur kl. 3,30 eJi. Hálfrar annarrar klukkustundar akstur til flugvall- arins. Leiðinleg flugferð heim í drungalegu veðri og komum til Hendon klukkan 7,45 e.h. en þá höfðu fylgifiskar mínir, orrustu- flugvélarnar þrjár orðið viðskila við okkur í skýjaþykkninu. Vona að þær komizt hingað slysalaust. Winston kom frá Ítalíu í kvöld með 104° hita. 30. ágúst. Það leynir sér ekki, að Winston hefur aftur fengið snert af lungnabólgu. Hún er að vísu væg, og læknarnir telja að hann muni verða orðinn nógu hress til a fara með^ Queen Mary til Quebeck í næstu viku. Hann sendi eftir mér klukk- an 7 r.n., og mér leizt mjög illz s útlit h^ns. Eg útskýrði fyrir honum K •‘■fiðleika, er. skapazt höfðu við ?a~ ag Eisenhower tók stjórnina af Monty og beindi ame ríska herstyrknum gegn Nancy og ( Frankfurt, en lét brezka herinnj Sigur vesturvelda, eftir Arthur Bryant Heimildin STRIDSDAGBÆKUR einan um að fást við þýzka herinn í Norður-Frakklandi . . . “ 8. KAFLI Nú var kominn tími til þess að taka endanlega ákvörðun um það, hvern þátt Bretland skyldi taka í árásinni á Japan. í níu mánuði hafði forsætisráðherrann reynt með öllum ráðum að komast hjá því að efna þá samþykkt, er her- ráðsforingjar beggja landanna höfðu gert í Cairo, ag brezki flot- inn skyldi eftir uppgjöf Þýzka- lands aðstoða bandaríska flotann á Kyrrahafi. Nú, þegar fall Þýzka- lands var yfirvofandi, varð ekki lengur undan endanlegri ákvörð- un komizt. Og ákvörðun var aðeins hægt að taka í samráði við banda ríska forsetann og herráðsforingj- ana, en eftir að bandaríski herinn hafði þá um sumarið hernumið Guam og Saipan, var hann aðems í 1300 mílna fjarlægð frá Tokio •í miðjum ágúst, þegar Roose- Velt kom aftur heim úr Kyrrahafs för sinni, er hann hafði farið til þess ag ráðgast við aðmírála sína um innrás á Philippseyjar, höfðu þeir MacArthur og Churchill stungið upp á ráðstefnu í Quebeck þá í september. Vegna þess að Stalín hafði hafnað fyrri tillögum um þríveldafund í Skotlandi, varð ráðstefnan að takmarkast við Vesturveldin. Vig heimsókn sína til London í júní, höfðu amerísku herráðs- foringjarnir fallizt með fyrirvara á uppástungu — sem borin hafði verið fram um vorig af hinum brezku starfsbræðrum þeirra, sem tilslökun, og samþykkt af forsætis- ráðherrum Ástralíu og Nýja Sjá- lands — uppástungu um árás brezks landhers og flota frá Ástr- alíu, Ambonía og Bornco. En rétt íyrir innrásina a Normandy hafði forsætisráðherrann skyndilega hafnað þessari tillögu ug horfið aftur að hinm gömlu hugmynd sinni um hernám Norður-Súmötru. Eftir hina misheppnuðu innrás sína í Assam, höíðu Japanarnir, sem vörðust brezka liernum á Burma-Indlands-landamærunurn, glatað sinum gömlu yfirráðum, og voru nú á undanhaldi. En brott- rekstur þeirra nú þessu landi mon- súna og frumstæðra samgöngu- leiða hlaut óumflýjanlega að krefj ast allra brezkra hernaðarlegra úrræða, sem fyrir hendi voru. En á þessu hélt forsætisráðherrann áfram ag sýna algert áhugaleysi. Þess vegna beið Brooke ferðar innar til Quebeck með talsverðum efasemdum. „1. september. Winston er á góðum batavegi, og það lítur út fyrir að við munum allir geta lagt af stað til Quebeck næsta mánu- dagskvöld . . í morgun og fram eftir deginum, endurteknar síma- hringingar frá Winston, uppá stungur og spurningar. 4 september. Mikill undirbúu- ingur áður en við leggjum af stað Ráðherrafundur klukkan 5,30 e.h að viðstöddum forsætisráðherran um útilit hans er alls ekki gott og ég dreg stórlega í efa, að hann 14 T í M I N N , laugardaginn 29. sept. 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.