Tíminn - 02.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.10.1962, Blaðsíða 10
 broti. Heimil'i þeirra er í Ytra- Hrauni. SíSast liSinn laugardag voru gef in saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, í Laugar- neskirkju, ungfrú Anna Sigríð- ur Helgadóttir, Hraunteigi 5 og Halldór Hjaltested húsasmiða- nema, Eikjuvogi 22. Heimili þeirra verður að Framnesvegi 1.10. til Rvíkur. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Ól- afsfirði 30.9. til Kmh. og Ham- borga-r. Selfoss fer frá Hamb. 4.10. til Rvíkur. Tröllafoss er í Hafnarfirði, fer 1.10. til Akra ness og Vestmannaeyja. Tungu foss fór frá Seyðisfirði 29.9. til Gautaborgar og Lysekil. I dag er þriðjudagurinn 2. október. Leódegarí- usmessa. Tungl í hásuðri kl. 15.04 Árdegisháflæði kl. 7.07 Jón Böðvarsson bóndi í Grafar- nesi í Borgarfirði orti er dóttir hans fór að heiman: : Þegar sundur liggur leið lítið mundi saka gleðja lund að líta um skeið litla stund til baka. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Sama dag voru gefin saman cf séra Garðari Svavarssyni, ung- frú Regína Gunnarsdóttir, Rán- argötu 9 og Halldór Jónsson, sjómaður, Kieppsvegi 20. Heim. ili þeirra verður að Kleppsveg Slysavarðs'tofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. Fréttatiikynning til blaða og út- varps, laugardaginn 29. sept. '62. Á stjómarfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, fimmtudag- inn 27. sept. s.l. var samþykkt að ráða þrjá framkvæmdastjóra til að veita SH forstöðu, jafn- framt því sem samþykktar voru ákveðnar skipulagsbreytingar á samtökunum, er miða að því að styðja enn frekar framkvæmd þeirra þýðingarmiklu mála, sem SH annast í þágu hraðfrystiiðn- aðarins. Samkvæmt hinu nýja skipulagi hefur verið myndað framkvæmdaráð, sem í eiga sæti formaður og varaformaður stjórn ar SH, auk þriggja framkvæmda. stjóra. Formaður er Elías Þor- steinsson, útgm., og varaform. Einar Sigurðsson, útgm. Fram- kvæmdaráð annast í umboði stjórnar SH framkvæmd mála innan þess ramma, sem lög SH kveða á um. — Hinir nýráðnu framkvæmdastjórar eru: Björn Halldórsson, framkvstj. sölumála. Hann hefur með að gera allar afurðasölur, markaðsleit, afskip. anir, upplýsingar og annað, er lýtur að sölumálum Framkv.stj. dótturfyrirtækja SH, sem heyra undir framkvæmdaráð í heild, hafa tengsl við þennan framkv,- stjóra, þegar þeir eru ekki hér- lendis. — Björn ísfeld Eyjólfs- son, framkvstj. fjármála. Undir hann heyra fjármál heima fyrir og erlendis, samskipti samtak- anna við banka og fjármálastofn- anir, skrifstofustjórn o. fl. — Hann hefur verið endurskoð- andi SH um alllangt skeið. — Sem fynr getur, heyra framkvæmda- stjórar dótturfyrirtækja SH er- lendis beint undir framkvæmda- ráð í lieild og auk þess sá aðili, sem samkvæmt hinu nýja skipu- lagi mun annast um hag og fé lagsmál, ritstjórn, útgáfustarf- semi, löggjafar. og opinber mál o. fl. Frá Styrktarfélagi vangeflnna. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í Tjarnargötu 26 fimmtudaginn 4. okt. kl'. 8,30 síðd. Fundarefni: Ýmis fé- lagsmál, frú Sigríður Thorlaci- us segir frá Bandaríkjaferð og sýnir skuggamyndir. Félag Frímerkjasafnara. — Her- bergi félagsins verður í sumar opið félagsmönnum og almenn- ingi alla miðvikudaga frá kl. 8 —10 síðd. — Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frí- merkjasöfnun. Jöklar h.f.: Drangajökull er i Riga fer þaðan til' Helsinki, Bremen og Hamborgar. Lang- jökull' fór frá NY 30.9. áleið- is til Rvjkur. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá London. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 29.9.—6.10. verður næturvakt í Laugavegs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 29.9.—6.10. er Eiríkur Björns son. Flugfélag íslands h.f,: Millilanda flug: Hrimfaxi fer til Glasg. og Kmh í dag kl. 08,00. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fynramálið. — Innanlandsflug: í dag cr á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárrkóks og Vestmanna eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), ísafjarðar, Húsavikur og Vestm.eyja. Loftlelðir h.f.: Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 9, fer til Luexmburg kl. 10, 30, kemur tU baka frá Luxem- Sklpadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Limerirk. Arnairfell er vænt- anlegt til Tönsberg frá Gdyn- ia, 3. okt. Jökulíell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fer í dag frá Antwerpen til Stettin. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Siglu- firði. Hamrafell er væntanlegt til íslands 4. þ. m. frá Batumi. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- a.rfoss fór frá Dublin 28.9. til N.Y. Dettifoss fór frá N.Y. 29.9. til Rvíkur. Fjallfoss kom tU Rvíkur 29.9. frá Leith. Goða. foss fór írá Charleston 25.9. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Leith Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 20. okt, er Jón K. Johannsson. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Kirkjubæjar- klaustri Jóhanna Stefánsdóttir frá Hvammstanga og Arnar Sigurðsson, Ytra-Hrauni Land- Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram i síma 18000. — Ég fer yfir brúna og verð kominn til — Eg hef þig í skotfæri, Fálki! slepptu þorpsins, áður en mín verður saknað. byssunni! — Kiddi! Eg hélt, að hann væri örugg- lega geymdur í fangelsinu! I æknibokasatr. IMSI. tðnskólahu? mu Opið alla virka daga kl. 13— s. nema laugardaga kl 13—15 Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Simi 1-23-08. — Aðalsafnið, Þing hc'tsstræti 29 A: Útlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laug ardaga 1—4. Lokað á sunnudög um Lesstofa: 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Lok 'að á sunnudögum. — Útibúið Villidýrið býr sig undir að stökkva. Diana truflar það með því að skvetta byssuna og hleypir af. á það vatni. Svo þrífur hún skamm- ERVIN og Axi fóru fyrstir. Reyk- urinn var enn kæfandi, en eldur- inn mjög í rénun. Sveinn gætti Tugvals vandlega. Lækurinn var orðinn að á, og vart hægt að sjá yfir á hinn bakkann. Ervin og Axi sáust ógreinilega gegnum reykinn. Allt í einu námu þeir staðar og bentu Eiríki að gera slíkt hið sama. Ervin kom til hans og hvíslaði, að hann hefði heyrt hesta frýsa. Her- menn Tugvals væru sennilega hin um megin árinnar. — Brunna svæðið er vitanlega umkringt, — sagði Eiríkur. — En reykinn legg- ur' héðan í norður, og við verðum að reyna að sleppa í gegn. Þau óðu mjög gætilega í átt að hinum bakkanum. Reykurinn skýldi þeirn, en allt í einu heyrðu þau raddir. Þar rétt hjá virtist vera fullt af hermönnum — Ég heyrði eitthvað frá ánni! heyrðist kallað. SiglirLgar HeiLsugæzla F réttatiLkynningar FLugáætLanir Árnab heiLLa 10 T í M I N N , þriðjudaginn, 2. októbcr 1962 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.