Tíminn - 02.10.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.10.1962, Blaðsíða 13
 BRAUTARHOLTI 20 R.VÍK - SÍMI 15159 | JAFNAN FYRÍRLIGGJANDI Eftir reynslu her á landi og erlendis hefur verið bœtt inn mörgum nýjum atriðurn sem stefna að því að gera irygginguna að fullkominni HEIMILIS- TRYGGINGU. Leitið nánari upplýsinga hjá aðalskrif- stofunni eða umboðs- mönnum. Frá Vélskólanum Ákveðið er að breyta námsskrá fyrsta bekkjar rafmagnsdeildar Vélskólans í samræmi við inn- tökuskilyrði í danska og norska tæknifræðiskóla: a. sveinar allra iðngreina b. aðrir, sem að dómi skólastjórnar hafa híotið nægilega verklega þjálfun. Inntökubeiðnir þurfa að berast, sem allra fyrst, enda gert ráð fyrir að kennsla hefjist fyrir 10. okt. Vélskólinn verður settur miðvikudaginn 3. okt. kl. 14. Gurtnar Bjarnason, skólastjóri GOTT FÖLK Er ekki einhver sem getur leigt 2ia til 3ja her- bergja íbúð hjónum, sem eru með 4 börn. Ef svo er, gjörið svo vel að hringja í síma 19093. Gipsonit þilplötur ásamt fylli og samskeytaborðum ávallt fyrirliggj- andi. Páll Þorgeirsson Málverkasýning Kynningar-sölusýning Sigurðar Kristjánssonar verður, vegna mikillar aðsóknar, framlengd til næsta sunnudagskvölds. Opið frá kl. 1—7 daglega. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 1 — Sími 17602 Stúlka eða ráðskona óskast á rólegt sveitaheimili ekki langt frá Reykja- vík. Má hafa með sér barn. Gott kaup. Upplýsing- ar í síma 24662 næstu daga. Fundur Fundur verður haldinn í FUF í Keflavík miðviku- daginn 3. október n.k. að Háteigi 7, Keflavík. Fundarefni: Kosning fi^ltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin. TíMINN, þriðjudaginn, 2. október 1962 — Piltur Óskast til sendiferða eftir hádegi í vetur. Upplýsingar í síma 24380. Olíufélagið h.f. Sendisveinn óskast nú þegar, helzt allan daginn. Æskilegt að viðkom- andi hafi mótorhjól. Uppl. veitir starfsmannahald SÍS, Sambandshús- inu. mmhjttiky'cs Harmonikuskóli Karls Jónatanssonar Get bætt við nokkrum nemendum. Kenni bæði í Reykjavík og Kópavogi. Vinsamlegast hafið sam- band við mig sem fyrst. Karl Jónatansson sími 34579. RAFÍ»AGNS- MÁLNINGAR- SPRAUTUR HANDHÆGT OG ÓDÝRT VERKFÆRI VerS kr. 680,— F y r i r : Lakkmálningu Innanhúsmálningu Skordýraeitur o. fl. Verkfæri, sem not er fyrir á hverju heimili. Sendið pantanir merkt: F.o. Box 287, Reykjavík 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.