Tíminn - 03.10.1962, Qupperneq 1

Tíminn - 03.10.1962, Qupperneq 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandláfra blaða- lesenda um allt land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 219. tbl. — Miðvikudagur 3. okt. 1962...— 46. árg. GJALDEYRISSTAÐAN SJA LEIÐARA John F. Kennedy Jacquellne Kennedy Nlkita Krustjoff KENNEDY MOSKVU? Stórblaðið New York Times skýrir frá því á mánudaginn, að bandarísku forsetahjónunum hafi borizt boð um ag heim- sækja Krjústjoff. Frá þessu er skýrt í fregn eftir James Rest- on, fréttaritara NY-Times í Washington, en hann nýtur míkils á'Iits sem traustur heim- ildarmaður um allt það, sem til umræðu er innan veggja Hvíta hússins. Reston segir að það hafi ver- ið Udall innanríkisráðherra, sem færði Kennedy boð Krúst- joffs um að koma t'il Moskvu, en Udall var í Rússlandi ný- lega. Krústjoff á enn fremur aff hafa látið í 'ljós þá ósk, að Jácqueline Kennedy kæmi til Moskvu meff manni sínuin. Síffan Udalí færffi Kennedy þessi skilaboff', hefur m'álið ver- ið rætt bæði í utanríkisráffu neytinu og Hvíta húsinu í Was- hington. Eru taldir ýmsir agn- úar á för Kennedys til Moskvu, þegar allt er í óvissu um Berl- ínardeiluna, og enigin ákvörðun hefur því verið tekin enn, seg- ir Reston. Ráðamenn vestra viljia bíða átekta, enda verffa þeir stöðugt sannfærðari um það, aff Rússar ætli sér að und- irrita friffarsamning Viff Aust- ur-Þjóðvcrja á næstunni; að líkindum um miðjan nóvemb- er. Þó er 'álitiff aff för Kenn- edy tH Moskvu kynni að slá friffarsamningnum á frest, a. m.k. unz forsætisráðherrarnir hcfðu náð aff talast við. f Washington er álitiff, að Kennedy muni ekki fara ti'l Moskvu eftir að' friðarsaimn- i.ngar viff A-Þjóffverja hefðu veriff undirritaffir. Hins vegar F’ramh a 15 siðu Stóraukin saia Suðurlandssíldar JK—Reykjavík, 2. okt. — Nú er verið að ganga frá samningum um fyrirframsölu á Suðurlandssfld og verður a« öllum líkind- um skýrt frá þeim á morgun. Blaði'ff hefur fregnaff, að nú sé um verulega söluaukningu að ræða, þótt einn stærsti kaupand- inn, Sovétríkin, vilji nú ekkert kaupa. PóIIand, Rúmenía og Austur-Þýzkaland nvunu kaupa miklu meira en áffur, og ísrael hefur mikinn áhuga á aff fá Suðurlandssíld. V-Þýzkaland mun stórauka kaup sín á súrsíld. Ástæ'ffan fyrir því, aff Rússar vilja nú enga saltaða Suðurlandssíld, mun vera sú, að áhugi þeiiTa hefur aðallega beinzt að frystri sfld. MATSMÁÐURINN GEGN MATINU BÓ-Reykjavík, 2. okt. í dag var affur fjallaS um kartöflumálið í Sjó- og verzl- unardómi. Kári Sigurbjörns- son, yfirmafsmaður, kom fyr- ir réttinn, en Jóhann Jónas- son, forstjóri grænmetisverzl- unarinnar, hafði áður lýst ábyrgð á matsmenn, þar sem grænmetisverzlunin sæi að- eins um dreifingu kartafl- anna, pökkun og vigtun, en matsmenn heyra undir ráðu- neytið. Kári Sigurbjörnsson var spurð- ur um framkvæmd matsins, og hvað hann áliti um niðurstöð'ur atvinnudeildarinnar; Hann svar- aði, að samkvæmt fyrirmælum í reglugerð væru 10 af hverjum 100 pokum frá sama framleiðanda skoðaðir og tók fram, að innihald- ið reyndist alltaf misjafnt, en kvaðst furðulostinn yfir, hvað at- vinnudeildin taldi mikið smælki í sýnishornunum því -slíkt ætti ekki að geta komið fyrir. Þá sagði matsmaðurinn, að Neyt cndasamtökin hefðu farið skakkt að með því að láta taka sýnishorn- iu hjá kaupmönnum, en geymslur kaupmanna væru í mörgum tilfell- Framh. á 15. síðu I ERU ORSAKIR BLETTANNA FUNDNAR ur Ásgrímsson, verkfræðingur á Siglufirði, gert athuganir, sem benda til allt annarra ástæðna. Athuganirnar benda til þess, að vegna hitans í lestum skipanna JK-Reykjavík, 2. október Svo virðist sem márblettirn- ir á saltsíldinni séu ekki nein ný bára, heldur hafi þeir ár- um saman fundizt í meira eða myndist sýra í loftrúmum milli minna mæli. Einnig virðist | sílda; sýran fari inn undir roðið sem orsakir þeirra séu allt °§ myndi blettina. Þær bentu einn _ ig til þess, að blettirnir kæmu ekki aðrar en menn hafa get.ð ser {ram> ef ís væri dreift innan um til og stafi ekki af meðferð-l síldina ir.ni við veiðarnar. Eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu hafa þessir blettir valdið miklum áhyggjum, þótt þeir séu taldir hættulausir, því þeir spilla talsvert fyrir sölumöguleik- um saltsíldarinnar. Menn, hafa getið sér til um ýmsa hluti, er geti valdið þessum rauðu blettum; háfarnir séu of stórir, síldin sé dregin of hratt upp af i miklu dýpi, eða þá að síldin sé of þung í lestinni meðan húrn er enn spriklandi. Nú hefur Einar Hauk-Í vegna þess að í Niðurlagningar-1 bletta. Hann taldi þetta þó ekki verksmiðjunni á Siglufii'ði var orð I ný^ fyrirhrigði, heldur stafaði at- ið alvarlegt, hversu miklu varð að henda af síldinni vegna þessara hygli manna á blettunum núna af Framh. á 15. síðu Ross til íslands? í grein, sem birtist í stór- blaðinu Times þann 13. júlí eru ræddar ýmsar tilraunir enskra fyrirtækja til þess að koma fiski óskemmdum til neytendanna. Var niður- staðan sú, að engar þeirra nýjunga, sem reyndar hafa verið, voru líklegar til að Leysa þann vanda, sem þeim var ætlað. Svo segir orðrétt: „Líklegri til árangurs er sú leið, sem Ross-hringurinn hefur farið inn á, en hún er sú, að koma upp frysti- húsum í löndum, eða á eyj- um, sem næst liggja fiski- miðunum". Blaðamaðurinn, sem greinina skrifar, hafði átt tal við Mr. Philip Apple- yard, einn af framkvæmda- stjóram Ross-samsteypunn- ar, um ýmsa þætti í starf- semi fyrirtækisins. Selja öskjur úr landi Einar Haukur hafði samvinnu við ýmsa síldarskipstjóra um þess- ar athuganir Hann fór sjálfur tvisvar út með bátum, Önnu frá Siglufirð'i og Víði II. Tók hann sýn ishorn af ýmsu tagi, mismunandi hátt í síldarkösinni, við mismun- andi hita og eftir mislangan tíma frá því að síldin veiddist. Einar Haukur er nú að vinna úr þessum athugunum, og ættu niður slöðurnar að liggja fyrir von bráð- ar. Hann sagði blaðinu í gær, að hann hefði farið að fást við þetta,1 KH-Reykjavík, 2. okt. KassagerÖ Reykjavíkur h.f, sendir í fyrsta skipti vörur til útflutnings með Drottning- unni í fyrramálið. Er þar um að ræða 10 þúsund síldaröskj-j ur, sem sendar verða til Þórs- hafnar í Færeyjum. Halldór Sigurþórsson fulltrúi. sagði Tímanum í dag, að með hin- um fullkomnu vélum, sem Kassa- gerðin hefur nú yfir að ráða, væri íramleiðsla hennar meiri og betri a.ð gæðum en hjá nágrönnum okk- ar á Norð'urlöndum. Nú er fram- leiðslan or'ðin það mikil, að hún fullnægir alveg eftirspurn hér- lendis, og því er það, að Kassa- gerðin hyggst þreifa sig áfram um útflutning vöru sinnar. Sagði Halldqr, að vel væri hugs- anlegur útflutningur til Græn- 'ands, og hvað framleiðslu snerti, n undi Kassagerðin geta annað eft- irspurn víðar að, en eftir væri að kanna alla möguleika í því sam- i bandi. Síldaröskjurnar; sem Færeying- ar fá nú til reynslu, hafa verið notaðar við pökkun síldar í fryst- ir.gu hér á landi. og eru mjög þægi legar í notkun Hver askja tekur f* kg. af síld. Kassagerð Reykjavíkur h.f. er nú orðið umsvifamikið fyrirtæki með góðum húsa- og vélakosti, og vinna þar um 100 manns að jafn- aði. Forstjóri er Kristján Jóhann Kristjánsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.