Tíminn - 03.10.1962, Qupperneq 3

Tíminn - 03.10.1962, Qupperneq 3
Fyrir nokkru varð bandárísk flugvél a'ð nauðlenda á Atlantshafi. Með vélinni voru 76 manns. Skip, sem voru í nánd fóru strax á vcttvang og svissneska skipið Celerina bjargaði 49 manns. Hér er einn af far- þegum flugvélarinnar, en hann hafðj verig fluttur með þyrilvængju til írlands. Þa'ð má greinilega sjá á myndinni brunasár á líkama mannsins. HVÍTU STÚDENT ARNIR ÞRÁAST Schirra í geim- flugið í dag? NTB—Canaveralhöfða, 2. okt. | orkusprengjur í háloftunum á í síðustu fréttum frá Cana-|nieðan á geimferð Shilla stæði. Nkomo sviptur NTB-Oxford, 2. okt. Allt hefur verið með kyrrum kjörum í Oxford, Mississippi í dag. Svertinginn James Meredith sótti fyrir- lestra við háskólann í fylgd með 10—15 lögreglumönnum, og í nótt svaf hann óáreittur í heimavist háskólans. Þrátt fyrir þetta er enn mikil spenna í loftinu i háskólabæn- um. Sagt er, að stúdentarnir við há- skólann hafi enn ekki sætt sig við Kosnmgu í Frama lýkur Fulltrúakjör á þing A.S.Í. í Bif- reiðastjórafélaginu Frama stend- ur nú yfir og lýkur f kvöld kl. 9. Að B-listanum standa frjálslynd ir lýðræðissinnar, menn, sem hafa gext sér það Ijóst að öfgaöflin til hægri og vinstri hafa að jafn- aði ráðið of miklu í félagsmálum stéttarinnar. Afleiðingin af þvf er s'ívaxandi sundrung, og oft hefur verið hugsað meira um pólitíska hagsmuni öfgaaflanna en hag stéttarinnar. Framboð B-listans er tilraun til þess að sameina öll þau frjálslyndu og jákvæðu öfl í félaginu, sem andvfg eru slíkri þróun. Bifreiðastjórar, kjósið B-list- ann og gefið með því hinni dug- lausu stjórn Frama, áminningu — sem svar við síðustu málamynda hækkun ökutaxtans. Hvert at- kvæði, sem C-listinn — klofnings listi kommúnista — fær, er óbeinn stuðningur við öfgaöflin til hægri. Stuðningsmenn Blistans, kjósið sem fyrst. Kosið verður frá kl. 13—21 í dag. Á morgun verður það of seint. Hafið samband við kosninga- skrifstofuna, Tjarnargötu 26, sími: 15564. það, að Meredith fékk inngöngu í skólann. Hins vegar hafa þeir lát- ið af öllum óeirðum, enda er nú 10 þúsund manna herlið í borg- inni, og er því ætlað að halda þar uppi röð og reglu. íbúar borgar- innar sjálfrar eru aðeins um 50 þúsund. Aðalstarf lögreglu og her- liðs er að sjá um að allt fari friðsamlega fram í borginni, og p.ð svertingjanum verði á engan hátt gert mein. Unnið er að því, að fá fólk til þess að afhenda vopn, sem það' hefur undir höndum, og hafa milli 20 og 30 manns verið handtekin vegna þess. Meðal þeirra, sem lög- reglan hefur handtekið, er maður nokkur og 14 ára gamall sonur hans, en upp komst, að þeir höfðu undir höndum miki^í vopnasafn, bæði byssu, veiðihnífa og skot- færi. Yfirvöldin hafa gert allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að koma í veg fyrir, að Meredith verði gert mein. Aðfaranótt þriðju dags lýstu ljóskastarar upp allt svæðið í kringum háskólann, og gangarnir, sem liggja að herbergi hans voru einnig upplýstir, og þar var hafður stöðugur vörður alla nóttina. Meredith hlustaði á fyrirlestra við skólann í dag, og var hann í fylgd með 10—15 lögreglumönn- um. Mættu honum alls staðar hat- srsfullar augnagotur frá hinum hvítu samstúdentum hans. Því er nú haldið fram 1 Oxford, að 76% kvenstúdenta hafi horfið á brott frá skólanum og helmingur allra pilta, sem stunda þar nám. Yfir- menn skólans hafa neitað að stað- festa þessar tölur, en viðurkenna þó, að nokkur hluti nemenda hafi fengið viku leyfi frá fyrirlestrum. veral-höfða segir, að veðurút- lit fari stöðugt batnandi, og allt útlit sé fyrir, að hægt! verða að senda Walter Schirra ! út í geiminn á morgun, eins og ákveðið hafði verið. Schirra á að fara 6 hringi í kringum hnöttinn. Miklir stormar hafa verið á Kyrrahafinu, en þar á Schirra að lenda, og hafa vísindamenn ótt- azt, að fresta yrði geimskotinu, þar eð vindurinn gæti haft óþægi leg áhrif á lendinguna. Nú hefur stormurinn breytt sér, og ætti því öllu að vera óhætt segja þeir. Walter Schirra og aðstoðarmaður hans, Gordon Cooper eru báðir reiðubúnir, og hafa þeir verið að kynna sér ýmis tæknileg atriði í sambandi við geimferðina. Ef allt fer samkvæmt áætlun á ferð Schirra að taka 9 klUkkustundir 11 mínútur, og á hann þá að fara 6 hringi umhverfis hnöttinn. — Geimfari hans verður skotig á loft frá Canaveralhöfða og lendir hann síðan á Kyrrahafinu um 440 km norðaustur af Midway-eyju, sem er í norðvestur frá Hawaii. Verður þetta í fyrsta sinn sem geimfari Bandaríkjanna lendir ut an Atlantshafsins, en ef til þess kynni að koma, að Schirra færi aðeins 3 hringi í stað 6 er ætlun in, að hann lendi í Atlantshafinu. Mikill fjöldi manna er kominn af stað til þess að vera viðbúinn lendingu geimfarans, einnig eru 30 skip á leig til lendingarstaðar ins og fjöldi flugvéla. í dag var síðan sendiherra Sovét ríkjanna í Washington afhent bréf, þar sem bandaríska stjórnin fór þess á leit við Sovétstjórnina, að hún léti ekki gera neinar kjarn Sviss iánar SÞ 2 milli. dollara NTB—Bern, 2. okt. Sviss'neska þingið hefur sam- þykkt að veita Sameinuðu þjóð- unum lán að upphæð 1.900.000 dollarar, og er það gert, þrátt fyr- ir það, að Sviss er ekki aðili að Sameinuðu þjóðunum. Lánveitingin var samþykkt með 93 atkvæðum gegn 11, en 50 sátu hjá. Ætlunin er að skipta fjár- hæðinni á milli stöðva S.Þ. í Genf, en alþjóðadómstóllinn í Haag mun fá 225 þúsund dollara. Til Genfar fara 1.500.000 dollarar, en afgangurinn fer til annarra deilda S.Þ., scm aðsetur hafa í Evrópu. Margir fulltrúarnir á þinginu héldu því fram í umræðum um lánveitinguna, að með þessu væri hlutleysisstefna Sviss brotin. Ut- anríkisráðherra Sviss, Friedrich Wahlen, heldur þó hinu gagn- stæða fram. VARA VIÐ RÖNT- GENLÆKNINGUM! Nefnd vísindamanna á veg- um SÞ, sem starfar að rann- sóknum á áhrifum af völdum atómgeisla, lagSi nýlega fram víðtæka skýrslu um þá reynslu, sem fengizt hefur í þessum efnum á undanförn- um 4—5 árum. í skýrslunni er m. a. staðhæft að nú sé fyllsannað, að geislun — jafnl vel í smærri skömmtum en þeir, sem framkalla áberandi sjúkleg áhrif — geti orsakað illkynjaða sjúkdóma, svo sem krabbamein, hvítblæði og arf- genga sjúkdóma, sem í vissum tilfellum er ekki auðvelt að oreina, hvort stafa af geislun eða eigra sér eðlilegar 'jrsakir í skýrslunni segir, að í náttúr- i unni eigi sér alltaf stað geislun, meiri en sú, sem vísindatilraunir með kjarnorkuna skapa. En vert sé að gefa fyllsta gaum hinni a.uknu geislun, sem mannkynið verður fyrir af skamm- eða lang- þfum geislavirkum efnum í and- rúmsloftinu, sem stafa frá kjarn- orkuvopnatilraununum. Ástæðan til þess, að hér þarf •yllstu varúðar við er sú, að áhrif lrá aukinni geislun koma fyrst fyr Framh. á 15. síðu frelsi NTB—Salisbury, 2. okt. Afrlkanski þjóðarleiðtog- inn Joshua Nkomo var í dag sviptur frelsi sínu, er hann kom hingað frá Nairobi í Kenya. Lögreglulið beið for- ingjans á flugvellinum, og um leið og hann steig út úr flug- vélinni, var hann fluttur yfir í lögreglubifreið, sem flutti hann á brott. Nkomo er foringi Zahu-flokks- ins, og hefur nú sá flokkur verið bannaður, en þetta er þriðji stjórn málaflokkurinn, sem bannaður er í Suður-Rhodesíu. Flokkurinn var bannaður 20. sept. s.l. og þá voru fjölmargir flokksmeðlimir hand- teknir. Stjórnin kennir Zahuflokknum um íkveikjur og skemmdarverk, sem framin hafa verið, en flokk úrinn hefur neitað því, að hann eigi nokkurn þátt í þeim. Á þeim tíma, sem þau voru framin var Nkomo sjálfur staddur í Norður- Rhodesíu, og nokkrum dögum síð ar fór hann til Tanganyka, og síð an til Nairobi. Um 150 menn biðu Nkomo á flugvellinum, þegar hann kom frá Nairobi, en þeir sáu honum að- eins bregða fyrir, áður en lög- reglar færði hann yfir í lögreglu- bifreiðina og fluttí hann til Bola- waya í Plumtree-héraðinu. ÞjóSkjörinn forseti NTB—París. 2. okt. De Gaulle Fnakklandsfor- seti hcfur laigt fyrir franska þingið tillögu um að forseti verði framvegis kjörlnn í þjóðamtkvæðagreiðslu. Fram ti'I þessia hefur for- setinn verið kosinn af nefnd úr þiniginu, ef tillaga for- setans nær fram að ganga, verður þessu breytt, er kjör tímabili de Gaulle lýkur. A- kveðið hefur verið, að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla 28. október n.k. Þar fá menn tækifæri fil þess að ákveða, hvort þeir vilji heldur fá að kjósa forsetann sjálfir, eða hafa þann háttinn á, sem verið hefur fmm til þessa Hræðast áhrif Kúbu NTB—Washington, 2. okt. Utanrflcisráðherrar Ame- ríku'landanna hafa nú kom- ið samian á óopinberum fundi í Washington, og er ráðgert, að þar verði rætt um kommúnistahættuna, sem ógnar hinum vestrænu löndum frá Kúbu. Fundurinn er haldinn i ut.anríkisráðuneyti Banda- ríkjanna, og Dean Rusk ut- anríkisr'áðherra er f forsæti. TÍMINN, miðvikudaginn 3. október 1962 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.