Tíminn - 03.10.1962, Page 4

Tíminn - 03.10.1962, Page 4
) I ! . t ( f I i • t I ' BLÁ BÁND SUPPE bla band Blá B&nd súpur eru saðsamar, nærandi og bragðgóður matur fyrir alla fjölskylduna. Það eru hyggindi, sem í hag koma, að kaupa fleiri en einn pakka í einu, því þá hafið þér alltaf til reiðu góðan og indælan mat, og Bla Bánd súpur halda bragði og gæðum næstum ótakmarkað, sé pokinn óupptekinn. Þér getið valið á milli: Kjúklingasúpu með grænmeti — blómkálssúpu — tómatsúpu nautakjötssúpu með grænmeti — grænmetissúpu (Julienne) — aspargussúpu — baunasúpu — californistía ávaxtasúpu — blá berjasúpu og Blá Bánd kraftsúpu (bouillon). TÍMINN, miðvikudaginn 3. október 1963 Auöveldara bókhald með TAYLORIX Vi<S erum umbotSsmenn á íslandi fyrir Taylorix Organisation í Þýzkalandi, en sú stofnun er leíð- andi þar í landi við skipulagn- ingu bókhalds. Taýlorix gefur út um 200 mis- munandi „standard“ bókhalds- eyíublöí og bendir á þau tæki, sem hæfa hverri bókhaldsaftferí, : en aft sjálfsögtiu veríur hvert fyrirtæki aft sníÖa sér stakk eftir vexti, er þaí velur sér bókhalds- aíferí og þau tæki, sem viÖ hana eiga. Taylorix hefur á botSstóIum alls konar bókhaldstæki — allt frá handskriftartækjum til fullkomn ustu bókhaldsvéla. BókhaldssérfrætJingur vor mun fúslega IeiÖbeina stofnunum og einstaklingum viÖ atS skiþuleggja bókhaldift og velja þær vélar og tæki, sem vift eiga hverju sinni. LeititJ nánari upplýsinga. VÉLADEILD SÍS Leiguflug Símj 20375 Skólaföt Drengja jakkaföt frá 6 til 14 ára, ný efni Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Gallabuxur Drengjapeysur Kuldaúlpur Matrosaföt Matrosakjólar Kragar og flautusnúrur Æðardúnsængur ÆSardúnn Fiður Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Koddar Pattons ullargarnið ný- komið. Litaúrval — 5 grófleikar Póstsendum Vesturgötu 12 Sími 13570 Reykjaneskjördæmi Framsóknarfélögin halda kjördæmisþing sitt í Hafnarfirði sunnudaginn 14. okt. n.k., og hefst það kl. 10 árdegis. Nánar auglýst í bréfi til formanna félaganna. Stjórnin Sendisveínn óskast nú þegar. Skipaútgerð ríkisins

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.