Tíminn - 03.10.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.10.1962, Blaðsíða 5
ÍÞRDTTIR IÞRDTTIR m^rnm^mmmm mmmmmmmmmmmmmm MTSTJORI HALLUR SIMONARSON Islandsmeistarar Fram hafa æft vel aS undanförnu og lelkið æfingaleiki gegn beztu HSunum í Reykjavík og yfirleitt sigra'ð' meS tveggja marka mun. Danir óttast Fram Það hefur nú verið endan- lega ákveðið, að íslandsmeist- arar Fram í handknattleik leiki gegn dönsku meisturun- um, Skovbakken, hinn 4. nóv. n.k. í Evrópukeppninni. Leik- urinn fer sem kunnugt er fram á heimavelli danska liðs- ins, en Skovbakken er frá næst stærstu borg Danmerk- ur, Árósum. Það liðið, sem sigrar í leiknum, heldur á- fram í keppninni og mætir í næstu umferð Oslóarliðinu Fredensborg. Keppnistímabili<$ í handknatt- leiknum í Danmörku er nýhafið og á sunnudaginn lék Skovbakken sinn fyrsta leik í <meistarakeppn- inni. Liðið mætti þá á heimavelli Kaupmannahafnarliðinu MK31 — og tókst með naumindum að sigra, skoraði sigurmarkið, þegar 30 sek- úndur vora til leiksloka. Leiknum lauk með 21—20 — en þegar tals- vert var liðið á síðari hálfleik, stóð 16—12 fyrir MK31. Dönsku blii'd'in eru ekki ánægð með leik Skovbakken og segja, að lioíð verði að gera betur ef það ætlar að gera sér einhverjar vo«- ir um áframhald í Evrópubikar- keppninni í handknattleik. Poli- tiken sc^'ir: „ísrandsmeistarana, nattspyrnumai rinn í efsta sæt Sex umferðir hafa nú verið *efIdar á haustmóti T. R. f meistaraflokki hefur hinn kunni íþróttamaður, Gúnnar Gunnarsson, fekið greinilega j forusfu, en að öðru leyti er keppnin jöfn og erfiðleikum bundið að segja um endanlega sætaskipun. Slæleg frammistaða Reimars' Sigurðssonar og Egils Valgeirsson ar hefur komið mönnum á óvart því að þeir virðast tefla mjög und- ir' styrkleika sínum. Röðin í meistaraflokki er þessi: i 1. Gunnar Gunnarsson, 6 vinn. \ 2. Leifur Jósteinsson 4 vinninga I og bið skák. 3. Jóhann Sigurjónsson 4 vinn. I 4. Sigurður Jónsson 3Vz vinning og biðskák 5. Harvey Georgsson 3% vinn 6.—7 Bragi Björnsson 3 vinn. og biðskák. 6.—7. Haukur Angantýsson 3 vinninga og biðskák. 8. Guðmundur Þórarinsson 2 v. og biðskák. 9. Guðmundur Þórarinsson 2 v. 10. Gísli Pétursson 1% vinn. og biðskák. 11. Eiríkur Marelsson 1% vinn. 'óg biðskák. 12.—13. Björn V. Þórð'arson 1 vinn. og biðskák. 12.—13. Reimar Sigurðsson 1 vinn. pg biðskák. 14. Egill Valgeirsson 1 vinn 1 1. flokki eru efstir: 1. Jón Friðjónsson með 5 vinn. 2. Jón Þóroddsson með 4 vinn. ¦af 5 skákum). 3. Trausti Björnsson með 3M> v. og biðskák. 4. Björn Theódórsson 2V2 vinn. oe biðskák. Efstir eru nú í 2. flokki: 1.—2 Björgvin Víglundsson og Sævar Einarsson rrieð 5 vinninga 3.—4 Geirlaugur Magnússon og Gísli Sigurhansson með 4% vinn VII. umferð verður tefld annað kvöld í Sjómannaskólanum. | sem Skovbakken á að mæta, má ekki vanmeta, þó félagið eigi að- eins tvo menn í íslenzka landslið- inu. Það hefur komið í ljós, að' Fram hefur sigrað jafn sterkt Mð og sænsku meistarana Heim frá Gautaborg með 31—23. Að visu fór Ieikurinn fram í lUnu^i litla saí í iteykjavík: og Heim vantaði tvo af hinum föstu leikmönnum sínum. En það' vitnar um styrk- leik Fram, að félagið hefur sigr- ag Svíana í leik, þar sem skot- harkan réð úrslitum. Fram varð íslandsmeistari með því að sigra Hafnarfjör® með tveimur mörkum í úrslitaleiknum. Einnig þar kem- ur styrkleikinn fram, því Hafaar- fjörður hefur á ag skipa næstum helming íslenzka Iandsliðsins og hefur staðið sig vel gegn dönskum liðum." Þetta segir Politiken. Því má(bæta við, að Fram er a?j reyna að fá fleiri leiki við dönsk lið í utanförinni — og sem varnagla hefur það einnig snúið sér til þýzkra liða, ef ekki verður hægt að koma á leikjum í Dan- mörku í ferðinni. Eins og áður segir, mun sigurvegarinn í leikn- um Skovbakken — Fram leika gegn Fredensborg í Osló. Þetta norska lið er mjög sterkt og hefur mörgum norskum lands- liðsmönnum á að skipa. Um síð- ustu helgi sýndi liðið styrkleika sinn, þegar það sigraði á mjög öfl- ugu hraðkeppnismóti í Osló. Fjög- ur lið kepptu á mótiiiu. AGF frá D'anmörku, Lugi frá Svíþjóð og THW, Kiel frá Þýzkalandi. Fred- ensborg sigraði í öllum leikjum sínum og vann AGF í úrslitaleikn um með 7—5. Áður hafði Fredens borg unnig sænska liðið með 7—3 og hið þýzka með 4—2. Að vísu er hraðkeppni ekki traustur mæli- kvarði til að byggja á, en sigrar norska liðsins voru þá nokkúð ör uggir í ðllum leikjunum Önnur úrslit i mó'inu urðu þau, að Lugi og AGF gerðu jafntefli 8—8. AGF vahn Þjóðverjana 4—2, en þeir sigruðu aftur á móti Lugi með 7—6 og urfiu Svíarnir því neðstir ! mótinu. Greinilegt er því að Freden? borg verður erfiður keppinouui' fyrir Fíam eða Skovbakken. I eal Madrid vill kaupa f orna f rægö Hið gamla meistaralið Evrópu, Real Madrid, sem fimm sinnum hefur sigrað í Evrópubikarkeppninni í knatt spyrnu, hefur í hyggju að reyna að kaupa aftur forna frægð og komast á ný á topp- inn. Og ekki verður séð í aur- ana, þannig að kaup annarra félaga áður fyrr munu alger- lega hverfa í skuggann. Real Madrid er nú langt niðri — og fyrir nokkrum dögum var það slegið út í 1. umferð Evrópu- bikarkeppninnar af belgíska liðinu Anderlecht, sem áreiðanlega verð- ur ekki erfiður kepþinautur fyrir önnur lið, sem komust áfram í keppninni. Og þess vegna á nú að draga fram tékkheftið. Það þarf nýja leikmenn fyrir þá gömlu, de Stefanó, Puskas, Gento og Santamaría. Einu sinni voru þeir hinir beztu í heimi — og ekkert nema það bezta getur komið í þeirra stað'. Og þess vegna ætlar Real að eyða einni milljón sterlingspunda í nýja leikmenn og í þes-sa verður boðið: Pele, hinn frábæra 21 ára gamla brazilíska negra. Eini maðurinn, sem Real álítur að geti komið í stað.de Stefanp. Verð yfir 300 þúsund pund. ' Jose SanfiUipo, hinn skemmti- lega innherja argentíska landsliðs- ins, sem leikur eins og hefur sama útlit og de Sol. Verð 250 þúsund pund. Si'iva Eusebio, svarta hlébarð- ann frá Mozambique, seni spyrnti betur á mark en Puskas, sem gerði það að verkum að Benfica vann Evrópubikarkeppnina í vor. Pepe, hinn 150 þúsund punda útherja Santos, Brazilíu, sem svip- ar til Gento. Einu sinni óttuðust öll lið fram línuna þar sem de Sol, de Stefano, Puskas og Gento léku. Og ef Real trkst nú að kaupa þessa leikmenn EVRÚPU- KEPPNIN Bern, 2. okt. NTB. Norrköping lendir á móti Ben- fica — sigurvegurum í síðustu Evrópubikarkeppninni — í 2. um- ferð. Dregið var í dag og stjórn- aði sir Stanley Roús, forseti al-i þjóðaknattspyrnusambandsins. — rirættinum Árangur var þessi: Esbjerg, Danmörku gegn Dukla 1 ékkóslóvakiu eða Vorwearts. Austur-Þýzkalandi. Benfica, Portú- gal. — Norrköping, Svíþjóð Mil- an, ítalíu — Ipswiih. Englandi (?DNA, - Búlgaríu, eða Partisan, Júgóslavíu. gegn Anderlecht. Belgíu. Sporting Portúgal, gegn Dundee Skotlandi. Vienna, Aust- úrriki, gegn Stade de Reims. Frakklandi Servétte Sviss eða Feynoord. Hollandið gegn Vasa. Ungverialai-idi Galatasayn. Tyrk- líndi. gegn Polonia. Póllandi. í " umferð Evrópukeppninm bikar •^eistarp lenda Tottenham, Eng- landi, óg Rangers, Skotlandii sam , an í 2. umferð. I fyrir sin milljón pund, fær liðið aftur framlínu, sem allir vilja sjá. Ove Jons son fórst bílslysi Einn af þekktustu yngri íþróttamönnum ' Sviþjóðar, hinn 21 árs gamli sprett- hlaupari Owe Jonsson frá Váxjö fórst á Iaugardaginn í bflslysi nálægt Alvesta í Smálöndunum. Hann ók einn í bíl símmi og á beygju rakst bíll hans á annan bíl, sem kom akandi á iuóti, og voru inargir í þeim bíl. Einn farþegi, 44 ára gömul kona frá Alvesta, Iézt eins og Jonsson á stmidinni, en fjórir farþegar slösuðust. Owe Jonsson var einn af beztu hlaupurum, sem Svíar hafa átt í frjálsum íþróttum. í mörg ár hefur hann orðið sænskur meistari og i sum- ar var hann nær ósigrandi í 200 m, hlaupi. Fyrir rétt- uin mánuði vann hann sinn stærsta sigur, þegar hann varð Evrópumeistari í 200 m. hlappi í Belgrad á 20.7 sek. Hann tók einnig þátt < fleiri íþróttagreinum t d isknattleik, knattspyrnu og bowling. Eftir sigur sinn l Belgrad «ar lonsson álitinn •tærsta von Svíþjóðar á Ólympíuieíkununi í Tokio 1964 — enda ungur að árum og í qltöðugri framför Jons- son stundaði nám i vcrk fræði. Vegna hins sviplega fráfalls hins unga íþrótta- manns iná segja, að þjóðar sorg Iiaf' verið í Svíþjóð. Á sunnudaginn hófst lands 'íepnni i frjálsfþróttum milli "Vakklnnds og Vestur-Þýzka 'ands á Colombes-leikvang 'num París oe var mínútu bögn fyrir keppnina til minníngar um Owe Jonsson. TIMINN, miðyikudaginn 3. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.