Tíminn - 03.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.10.1962, Blaðsíða 10
Japanskur 14 ára drengur, óskar eftir bréfaskiptum við íslenzka jafnaldra. I-Iann skrifar á ensku. Nafn hans og lieimilisfang er: Tsutomu Yamada, I. 302 Higashiyama Ashikagashi, Tochigiken, Japan. firði ó 28. þing A.S.Í. Eigi kom fram nenja einn listi, og er hann frá uppstillingarnefnd og trúnað arráði Hlífa^ og urðu þeir, er þann lista skipa sjálfkjörnir. 22. þing Bandalags starfsmanna ríkis- og bæja hefst föstudaginn 5. okt. n.k. og verður það sett í Hagaskólanum kl. 5 e.h. — Aðalmál þingsins mun verða að þessu sinni iaunamál opinberra starfsmanna. Hefur að undan. förnu verið unnið að undirbún- ingi tillagna af hálfu B.S.R.B. í væntanlegum heildarsamningum um laun ríkisstarfsmanna, en eins og kunnugt er fengu ríkis- starfsmenn samningsrétt með á- kvörðun Alþingis í vor. —• Þá verða 'rædd á þinginu laga- og skipulagsmál bandalagsins og einnig mun Kr. Guðmundur Guð mundsson, tryggingafræðingur flytja erindi um lifeyrissjóði rík isstarfsmanna. — Áætiað er að þinginu ljúki á mánudag. Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi, Fulbright-stofnunin, býður um þessar mundir íslenzk um háskólaborgurum sem hyggja á háskólanám við bandarjska há skóla á skólaárinu 1963—1964, að sækja um ferðastyrki. — Umsækj endur um styrki þessa verða aö vera íslenzkir ríkisborgarar og hafa lokið háskólaprófi, annað hvort hér á landi eða annars stað ar utan Bandaríkjanna. Þeir sem ekki eru eldrj en 35 ára verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar. Naíiðsynlegt er að umsækjendur hafi mjög gott vald á enskri tungu. — Sér staklega skal tekið fram, að i þetta skipti verður ekki mögu- legt að taka á mó(i umsóknum um styrki til framhal'dsnáms í læknisfræði. Þeir, sem hins veg ar kunna sjálfir að hafa komizt að við nám vestan hafs í þess- um eða öðrum fræðum, geta síð an sótt um sérstaka ferðastyrki, sem stofnunin mun auglýsa i aprílmánuði næsta ár. — Umsókn ir urn námsstyrki þessa skulu hafa borizt Menntastofnun Banda ríkjanna, pósthólf 1059, Reykja- vfk, fyrir 20. október n.k. Sér- stök umsóknareyðublöð fást á skrifstofu stofnunarinnar, Kirkju torgi 6, III. hæð. — Byssuskot! — Það kemur frá tjörninni! Díana! MENNIRNIR stefndu í áttina til Eiríks. Þeir gátu greint þrjá her- menn gegnum reykinn. Sá fyrsti hrökk við, en áður en honum gafst ráðríim til þess að tala, féll Eivin og Axi spruttu eldsnöggt upp, og í einu vetfangi höfðu þeir séð fyr- ir óvinunum. Þeir komu með þrjá hesta til baka og kváðu engan' hafa orðið vai*a við þá. Þeir stigu nú á bak; Ervin og Axi fóru fremstir, næst komu Eiríkur og Órisía, og Sveinn gætti Tugvals. Þau tóku stefnuna eftir reyknum og héiau Aiiaiu ohjndruð. Reykur- inn þynntist, og loks gátu þau slegið í hestana og andað að sér frísku lofti. — Ó! — Þú skalt ekki ná mér lifandi! — Ég vissi, að við hefðum ekki átt að láta hana fara. Díana! — Villikötturinn ætlaði að hafa mig til morgunverðar litlu, að svo yrði! — og það munaði Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram í síma 18000. Glerárhverfi, og skólastjóra við hann. í greininni stendur; „En lengst allra mun Jóhann Schev. ing hafa starfað við skólann, eða frá 1920—1937“. Þetta er ekki rétt. Jóhann Scheving starfaði við Glerárþorpsskólann (nú nefnd ur Glerárhverfisskóli), í 28 ár, þ.e. frá 1920—1948, Við eldri skól ann starfaði Jóhann sautján ár. og var þann tíma skólastjóri. — Við nýja skólann kenndi Jóhann í ellefu ár. — Eg skal sjá fyrir Kidda! Ilann hittir Hestur Fálkans eyðileggur miðið, en mig ekki! Kiddi hittir. ingu gagnstætt nýjum 10 shill- inga seðlum, sem byrjað var að gefa út í nóvember 1961. Eftir 29. október n.k. er aðeins hægt að skipta gömlu seðlunum í af- greiðslu Englandsbanka í London. (Fréttatilkynning frá Seðlabanka ísl.) Fálkinn 3. okt. er kominn út. — Greinar: Glímdi við eiginmann sinn á götu í Paris; í riki Nass- ers; í kjölfar Kólumbusar; Fjár- sjóður í fönn; Tíu andlit Ómars. Sögur: Kínverjinn vissi það; Ljós myndin og framhaldssagan; — Rauða festin. Þættir: Hláturinn lengir lifið; Kvikmyndaþátturinn; Heyrt og séð; Kvennaþáttur; Stjörnuspáin; krossgáta og margt fleira. í frétt í blaðinu í gær varð sú prentvilla, að sagt var, að Niðurlagningarverksmiðjan á Siglufirði ynni fullgerð úr 78 þús tunnum sildar, en átti að vora 18 þús, tunnum. Lelðrétting. — í greininni „Skóla bærinn Akureyri", sem rituð var af Hannesi J. Magnússyni, skóla stjóra, og birtist í Mbl. 28. ágúst síðastl., er getið um skólann í FRÁ 1. okt. verður áskriftarverð Tímans kr. 65.00 á mánuði. Verð blaðsins í lausasölu kr. 4.00, — og auglýsingaverð kr. 36,00 dálks sentimetrinn. Að gefnu tilefni vekur utanríkis ráðuneytið athygU á þvi, að af-( nám vegabréfsáritunarskyldu fyr ir íslendinga, sem ætla til Þýzka lands, er bundið því skilyrði, að ekki sé um dvöl i atvinnuskyni að ræða. — Hugsi menn sér að sækja um atvinnu í V-Þýzkalandi, þurfa þeir að afla sér staðfesting aráritunar í þessu skyni hjá þýzka sendiráðinu í Reykjavik, fyrir brottför frá íslandi. (Frá utanr.ráðuneytinu). Um síðustu helgi rann út fram- boðsfrestur í kosningu fulltrúa Verkains'—f ” Hlífar í Hafnar- mm Glímudeild Ármanns. Miðviku- daginn 3. okt. hefjast æfingar deildarinnar í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu, stærri sal. Æfingar verða í vet. ur á miðvikudögum kl. 7—8 og laugardaga kl. 8—9. Eftir laugar da.gsæfingarnar er hægt að fá gufuböð. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda' fund £ Tjarnargötu 26 fimmtudaginn 4. okt. kl. 8,30 s.d. Fundarefni: Ýmis félagsmál, frú Sigríður Thorlacius segir f.rá Bandarjkjaferð og sýnir skugga- myndir. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Kirkjuþing íslenzku þjóðkirkjunn ar hefur verið kvatt saman til funda í Reykjavfk 20. þ.m. — Kirkjuþing kemur saman annað hvert ár og er þingtíminn hálf- ur mánuður. Þetta er þriðja kirkjuþingið sem haldið er. Athygli skal vakin á tilkynningu frá Englandsbanka um, að 10 shillinga seðlar, sem eru brúnir á lit og gefnir voru út á árun- um 1928—1961, verði teknir úr umferð og missi gildi sem gjald- miðill eftir 29. október n.k. Hér er um að ræða seðla, sem ekki bera mynd af Englandsdrottn- Pennavinir Leibrétúngar i dag er miðvikudagur- inn 3. okfóber Candidus Tungl í hásuðri kl. 15.50 Árdegisháflæði kl. 7.35 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 29.9.—6.10. verður næturvakt i Laugavegs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 29.9.—6.10. er Eiríkur Björns son. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavik: Næturl'æknir 3. okt. er Kjartan Ólafsson. Bíöð og tímgrit Fréttatitkynningar tum 10 i T f M I N N , miðvikudaginn 3. október 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.