Tíminn - 03.10.1962, Síða 13

Tíminn - 03.10.1962, Síða 13
fikiS sjálf nýjum bíl Almenna bifreffialelgan hJt. Hringbraul 106 — SimJ 1513 Keflavík AKIÐ SJfiLF NÝJUM Btl ALM BIFREIÐALEIGAN Klapparstíg 40 SIMI 13776 SKIPAUTGGRÐ RIKISINS Ms. Baldur fer til Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðar 4. október. Vörumót- taka í dag til Króksf^arðarness, Skarðstöðva, Hjallaness, ardals og Rifshafnar, Búð- VARNA HAB Volkswagenbifreið - Verðmæti kr. 120.000 VALVER LAUGAVEGI 48 VALVER SÍMI 15692 PLAST EINANGRUN. P. Porgrimsson & Co. Borgartúní 7 Símí 22235 HEFI TIL SÖLU Glæsilegt einbýlishús við Sunnubraut. Selst tilbú- ið undfr tréverk. Vandað einbýlishús við Hóf gerði. Lóð girt og ræktuð Lítið einbýlishús við Borg arholtsbraut. Mjög góð lóð. Má byggja nýtt hús á lóðinni. Hermann G Jónsson, hdl. lögfræðiskrifstofa. fasteigna- sala. Skjólbraui l. Kópavogi Sími 10031 kl 2 til 7 Heinib 51245 Bílaog búválasalan Ferguson ’56 diesel með ámoksturstækjum. , Massey-Ferguson ’59 með ámoksturstækjum. Dauts '53 11 hp. Verð 25 þús. Ámoksturstæki á Dauts alveg ný Sláttutætari Fahr ’51 diesei með sláttuvél Hannomac ’55—’59 John Dere ’52 Farma) Cub ’50—’53 Hjólamúgavéiar Hús á Ferguson Heyhieðsluvél Tætarar á Ferguson og Fordson Ma.ior Buk dieselvél 8 hp. Vatnsturbina ’4—’6 kv. Bíla & búvélasalan við Miklatorg. Simi 2-31-36 VINNINGUR Við aðstoðum yður við að gleðja börnin. Ávallt úrval af leikföngum. Sendum heim og í póstkröfu um land allt. 'fa Það eru því meiri vinningsmöguleikar í H A B en í nokkru öðru happdrætti hér á landi. ★ Kaupið miðja hjá næsta umboðsmanni. ýfcr Látið ekki H A B úr hendi sleppa. Happdrætti Ál|iýSo.b!aSsms Gotf veður . . . Frmahald af 16. síðu „Tveir ungir leikmenn ís- knzka knattspyrnuliðsins Þróttur sáu ekki, þegar lið þeirra tapaði fyrir Celtic 10:1 í gærkvöldi . . . Þeir voru lokaðir inni í hótelher* fcergjum sínum eftir að hafa verið vikið úr liðinu fyrir svívirðileg brot á reglum félagsins. Og séra Róbert Jack — skozkur prestur á fslandi — sem ferðast með liðinu sagði: „Þeir lentu í ryskingum kvöldið áður. Báðir skammast sín mjög“. Og séra Jack hélt áfram. „Við getum ekki kastað þeim út á götuna hér í Glasgow, en þeim verður sannarlega kastað fyrir borð um leið og við komum heim aftur." Kvennamenn Atvikið kom fyrir * Hicko-y- stræti rétt eftir klukkan eitt um nóttina. Tveir ljóshærðir knatt- spyrnumenn höfðu ekið í leigubíl frá miðhluta borgarinnar ásamt tveimur ungum stúlkum. Deila reis á milli þeirra . . . og lauk með því, að bílstjórinn var sleginn í höfuðiðýannar mannanna hljóp á brott, en hir.um var haldið af stúlkunum tveim. Farið vár með þau á nálæga lögreglustöð, en leyft að fara eftir að skjrsla hafði verið tekin. Talsmaður lögreglunn ar sagði: „Ekkert frekar verður gert í málinu." íslenzka félagið borgaði seinna leiguhílstjóranum 10 pund vegna skemmda á fötum hans. Þjálfari Þróttar sagði: „Báðir leikmenn- irnir voru úti i óleyfi. Eg treysti þeim og hélt þeir væru í herbergj- um sínum . . .“ Þannig er frásögn Express, sem er ekki eins vandað blað og það er stórt. TÍMINN hringdi til Glasgow og fékk nánari fréttir af málinu. Hið sanna í málinu er, að leikmennirmr tveir héldu, að pen- ingum hefði verið stolið frá þeim og því kom til þessara átaka, þótt öll grein Daily Express sé mjög erðum aukin. Hins vegar gat heim ildarmaður blaðsins þess, að far- arstjórn Þróttar hefði haldið mjög klaufalega á málinu, sem var þess efnis að engin ástæða var til að gera neitt veður út af því. Þess má að lokum geta. að Daily Ex- press er eina blaðið á Skotlandi, sem skrifar um þetta atvik. Skot- lsndsfarar Þióttar koma heim með Oullfossi n.k fimmtudag . Enginn býður Framhald af 16 síðu o.g eiunig að velja líffolöldin undan beztu hryssunum. Ef við fylgjum þeirri reglu. þá er auð velt að fullnægja göðhesta- eftirspurn. — En það eru ekki allir á einu máli um þetta — Nei og ekki við því að bú- ast, en löggjöfin er líka full af firrum um þetta mál og það viðurkenna líklega flestir.i En ég vil segja við þessa menn: Verið þið út af fyrir ykkur yieð ræktun ykkar og keppið við hina, er vilja hafa þetta frjálst. Þá fæst úr því skorið, hvor aðferðin verður farsælli. Vérði sú leið farin í hrossarækt armálum að fá sem mest af góð hestum í framtíðinni, þá er hætt við, að framboðið verði nieira en eftirspurn, og það þýð ir lækkandi verð á hestum. Tolivörugeymslan Framhald af 16 síðu Sá hluti geymslunnar, sem nú hefur verið byggður og verður að líkindum tekinn i notkun í haust er 102 metrar á lengd og 24 m á breidd Eins og fyrr segir er þetta aðeins fyrsti áfangi,.en þegar þessi mikla geymsla verður fullgerð, mun hún alls verða um 8200 ferm á stærð. Útipláss fyrir tollvörur verður um 11.000 fermetra stórt, og verður umlukt byggingum á þrjá vegu, en girðing verður með- fram Héðinsgötu. og þar verða skrifstofur lollvarða ó. fl. Teikningu að tollvörugeymsl unni gerði Bárður Daníelsson. arkitekt, yfirsmiður var Kristinn Sveinsson. en Albert Guðmunds- son er forstjóri Tollvörugeymsl- unnar h.f. RÖST s.f. Laugavegi 146 - sími 1-1025 RÖST getur ávallt boðið yð- ur fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna fólksbifreið- um. — Höfum einnig á boð stólnum fjölda station — sendi- og vörubifreiða. RÖST leggur áherzlu á að veita yður örugga þjónustu SÍMI OKKAR ER M025 RÖST s/f Laugavegi 146 • sími 1-1025 Pósfsendum Síldarmjöl hæffulaust Fimahald af 16. síðu ið fer yfir visst hámark, en þetta hámark er einmitt ákvarðað sam- kvæmt norskum rannsóknum. Þórður sagði, að nítrítið væri stundum sett í þrær hér til þess að verja síldina í geymslunni, en ekki værj það samt algengt. Norð mönnum hættir til að setja miklu meira rnagn af nítríti saman við síldina, af því að þeir þurfa að aeyma hana miklu iengur en viö Þeir veiða sildina á íslandsmiðura og láta hana um borðfí móðurskip sem flytja hana síðan til Noregs í móðurskipunum er nítrítj blanda5f í síldina. Þórður sagðist að lokum ekki skilja, að nítrít gæti orðið hættu legt í íslenzka síldarmjölinu. verður 7. október. númer Barnavagn Ódýr Pedegree vagn til sölu. — Upplýsingar í síma 12672. Aðeins 5000 TÍMINN, miðvikudaginn 3. október 1962 13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.