Tíminn - 03.10.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.10.1962, Blaðsíða 14
ra-unveruiega, aS hana langi íil ag sjá Mullions aftur? — Já, ég held það — og hana langar að vera hjá yður, sagði ég döpur f bragði — þrátt fyrir allt. Haldið þér ekki, að hún þarfnist yðar hálfu meira en fyrr — þar sem móðir hennar er dáin? Hann hló kuldahlátri. — Hún þarfnast mín svo mjög, að hún veinaði af hræðslu, ef ég kom í námunda við hana! hróp- aði hann biturlega. — Eg hélt, að það væri bezt fyrir hana að hefja nýtt Iíf í London — ég hef ekki séð hana í meira en ár. Eg sat þögul, felmtri slegin yf- ir þeirri sorg, sem þessi máður hafði orðið að þola, misst bæði eiginkonu sína og barn. Eg hafði sannarlega verið "ófyrirgefanlega frek. En andlit Carolyns stóð mér enn Ijóslifandi fyrir sjónum. — Taugaáfallið stöðvaði eðlileg an þroska barnsin'S, hélt Oliver stuttlega áfram. — Hún hefur ekki getað talað síðan. Hún hefur verið hjá færustu læknum.. En .... hún er meira en sex ára göm- ul og kann hvorki að lesa né skrifa. Það var skelfilegt — en þannig er það. Deidre — mágkona mín — hefur sýnt engils þolin- mæði með veslings barnið. Eg minntist þess, sem ég hafði séð af Deidre og lyfti skyndilega 'höfði. Ég leitaði ákaft £ veskinu snínu eftir pappírsmiða Carolyns og rétti hann að Oliver. — Ef hún kann hvorki að lesa né skrifa, hvernig getið þér þá 167 er enn sofandi og vonandi að hann verði hressari, þegar hann vaknar. Þegar við nálguSumst Moskvu, kom það óvéfengjanlega í ljós, að flugstjórinn var alls ekki viss um hvar við vorum staddir og hann fór að hringsóla í loftinu, unz hann fann loks flugvöll, þar sem hann lenti og fékk þá ag vita, að hinn rétti flugvöllur væri í þrjá- tíu kílómetra fjarlægS. Við lögðum þá af stað aftur og vorum mjög bráðlega komnir inn yfir Moskvu, þár sem við lentum rétt fyrir kl. 12 og höfðum þá verig nákvæm- lega þrjátíu og fjórar klukkustund ir á- leiðinni frá London. Á móti okkur tóku Molotov, Maisky, hóp- ur rússneskra hershbfðingja, Clark Kerr, Harriman, Brocas Burrows o. fl. Mér var þegar ekið til gistihúss ins, þar sem ég á að búa meðan á heimsókninni stendur. Winston á að búa í litlu einbýlishúsi en Eden í sendiráðinu. Eg snæddi hádegisverð með Brocas í íbúð- inni háns og ræddi við Tiann um andúð Rússa á honum, sem hefur orðið til þess ag við urðum að kalla hann heim. 10. október. Moskva. Svaf ágæt- lega og fór í morgun til skrifstof- unnar, sem útbúin hefur verið handa mér í sendiráðinu. Fyrir utan nokkur símskeyti, var þar lítið handa mér að gera, en ég uppgötvaði, ag við vorum allir boðnir til hádegisverðar hjá Stalin kl. 2,30 e. h. Boðið sátu Winston, Eden, Molotov, Gurev, Maisky, Harriman, Ismay, Burr- ows Deane Jakob, rússneskir hers höfSingjar og erlendjr herráðs- foringjar. Eins og venjulega voru margar ræður haldnar undir borð um og margar skálar drukknar. Molotov byrjaði með því að drekka skál forsætisráðherrans, þvi næst Edens, mína, Ismays, Harriman o. s. frv. og við svöruðum allir, hver útskýrt, að þessi miði lá l»ni í fingurbjörginni, sem hún kastaði niður til mín? spurSi ég skjálf- rödduð. 8. KAFLI. Þótt hlýtt væri í bókaherberg- inu, skalf ég enn, meðan ég virti Oliver Trevallion fyrir mér þegar hann las það, sem stóð á kryppl- ugum pappírsmiSanum. Hann leit á mig, hrukkaði ennig, svo gekk hann ag litlu borði við vegginn og hellti gullnum vökva í glas, sem hann rétti að mér. — Drekkið þetta, sagði hann. , — Eg drekk aldrei, sagði ég vélrænt og hugsaSi um alla snaps- ana, sem ég hafði afþakkað heima hjá Bellingtonhjónunum. Þag var eins og þau skildu aldrei, að Greystonebarnfóstra er bindindis- manneskja. — Látið ekki eins og kjáni, sagði Oliver stuttarlega. — Þetta hjálpar yður. Eg hlýddi honum — eins og ég átti eftir að hlýða Oliver æ síðan. Eg hafði ajdrei bragðað viskí áður. Eg hvolfdi því í mig og stóð á öndinni. Það brá fyrir brosi á andliti Olivers, þegar hann barði laust á bakið á mér og and- artaki síðar fann ég hita leggja um allan kroppinn og örvænting- arskjálftinn hvarf. — Carolyn kann að Lesa og skrifa og hún man, sagði ég og leit á miðann, sem hann hélt enn á í hendinni. — Áhrif af tauga- áfalli, jafnvel á lítið barn, geta fyrir sig. Loks reis Stalin sjálfur á fætur og hóf langa ræðu. Ag henni lok- inni var haldið áfram að skála. Klukkan var orðin 5,30 þegar loks var staSiS upp frá borðum. 11. október. Ók síSdegis upp á litla hæð fyrir utan Moskvu, en þaðan hafði Napoleon horft á bruna borgarinnar. Klukkán 6,30 cocktailboð, sem Molotov hélt okk ur. Þar voru Maisky og frú hans, Litvinov og frú og allir aðrir, sem við vorum áður búnir ag hitta- Þaðan aftur til skrifstofunhar og því næst klukkan 9 e, h. til sendi- ráðsins að snæða miðdegisverð með Stalin og forsætisráðherran- um. Um kvöldið fór ég í óperuna, ag sjá Prins Igor. Feikilega stórt leikhús með Sviði, sem er stærra en áhorfendasalurinn. Mjög góð tónlist og fallegir búningar. í raun og veru miklu betur svið- sett en nokkuð sem hægt hefði verið að Sera í London. Þetta var dásamleg og mjög áhrifamikil sýning. Leikhúsið troðfullt. 13. október. Eyddi mestum hluta morgunsins í það að semja ræðu, sem ég verð að halda á morgun, um ástandið á frönsku og ítölsku vígstöðvunum og í Burma. Það verður ekki auðvelt fyrir mig, þar sem ég verð að nota túlk. Fór eftir hádegisverð út með Brocas, til þess að skoða stað, þar sem gamall skógarkastali stóð, er keisararnir áttu og var mesta eft- irlætiseign ívars hins grimma. Nú er ekkert eftir af þessum 16. ald- ar kastala, en þarna er prýðilegt líkan af kastalanum, sem gefur manni ágæta hugmynd um það, hvernig hann hefur litið út á sín- um tíma. Við fengum konu fyrir leiðsögumann, sem líktist heizt ómenntaðri sveitakonu, en var það þó raunverulega ekki Hún hafði menntazt alveg sérstaklega í rússneskri sögu og það var með verið algerlega óskiljanleg ...en það er sýnilegt, að hún er betri 'núna. Hún þráir að komast heim til Mullions. .. . og til yðar. — Carolyn hefur ekki skrifað, hún getur ekki hafa gert það, sagði hann þurrlega og yppti öxl- am. — Eg geri ráð fyrir, að það sé Jane Polvern . . hún er héðan ættug og þjáist sjálfsagt af heim- þrá. Hún er dálítig barnaleg, en góð vig Carolyn. Hún hefur sjálf- sagt hugsag sér, að ég sækti þær hingað... en ég skil raunar ekki hvers vegna hún skrifaði ekki beint til mín . . Hann hrukkaSi ennið á ný og las miðann hátt •meS hálfgerSri fyrirlitningu í rödd inni: Þær halda mér innilokaSri hér Viltu segja pabba. Eg vil fara heim til Mullions. Það er í Corn- wall. Ekki segja þeim. 4 Carolyn Trevallion. — Þetta er — fáránlegt! hróp- aði- hann gremjulega og notaði sama orðið og verið hafði í huga mér síðustu þrjá daga. — Þér sjáið strax, ag þetta er skrifaS af manneskju meS frjótt ímyndunarafl, sem vill gera sjálfa sig dramatíska. — ESa — af barni! Eg leit ró- lega á hann. — EG hélt til að byrja með, að þetta væri bara furðulegt uppátæki barns, þar til ég sá Carolyn aftur. Nú þegar þér hafið sagt mér söguna um hana — hvernig þaS vildi til, aS^ hún var send til London — TRÚI ég því raunverulega,aS Carolyn hafi 13 skrifaS þetta — og aS henni sé fullkomin alvara. — En góða mín, Carolyn getur EKKI hafa skrifað þetta Hann settist niður og kveikti sér í sígarettu annars hugar. — Af- sakiS, reykið þér? — Eg roðnaði eilítið, vegna þess aS hann leit á mig sem hálf- gert barn, þrátt fyrir einkennis- búninginn minn. Eg tók því sígar- ettu og hann kveikti í fyrir mig meS glæsilegri handahreyfingu, eins og hann hafði gert þúsund sinnum fyrir Serenu. — Þetta var sterkur maður, karimaður, sem skapaður var til þess að vera eiskhugi, til að vernda konur sín- ar, til að reigja hnakkann af stolti og hann var hræðilega ein- mana, lokaður' inni í ske] sinni, sem hann hafSi gert utan um sig, þegar hamingja hans hvarf. Eg skildi Oliver vel þetta kvöld, 'og ég fann til ólýsanlegrar samúðar með honum og Carolyn og ég hug leiddi ekki einu sinni, hvers vegna þau voru mér allt í einu svona mikilvæg — tvær algerlega ókunn ugar manncskjur. Við sátum kyrr og reyktum þegjandi fyrir framan arininn, við vorum einhvern veginn svo undarlega nálægt hvort öðru. Svo sagði hann vingjarnlega: — Ungfrú Browning, ég kann vissulega að meta þann áhuga, sem þér hafið. sýnt Carolyn og ég skil, að ySur þykir reglulega vænt um börn. En ég get fullvissaS ySur um þaS, as barnið kann hvorki að# lesa né skrifa. Hún hefur verið hjá læknum, sálfræð- ingum og barnasérfræðingum. Enginn hefur getað hjálpað henni. Hún dafnar eðlilega líkamlega, en andlega er hún enn eins og fjög- urra ára barn. Deidre sendir mér reglulega umsagnir um hana. Síð- ast, þegar ég sá Carolyn, hljóp í hún veinandi inn á herbergiS sitt. Eg er ekki eins eigingjarn og kald lyndur og' þér haldiS. — Og hann I hló stutllega. — Sannleikurinn I er sá, að frænka hennar baS mig ag halda mér í hæfilegri fjarlægð frá húsinu í London. Það lítur út fyrir, aS ég minni Carolyn aðeins á mömmu hennar og allt. sem hér gerðist. Svo bætti hann alvörugefinn við. — Hún átti vanda til þess að fá taugaköst á hverri einustu nóttu. Deidre segir, að þau komi ekki lengur sem betur fer. Eg kastaði sígarettunni inn í, eldinn og var niðurdregin í meira lagi. — Eg vildi óska, að þér heim- sæktuð hana samt sem áður.... kannski komizt þér að raun um, að hún hefur breytzt, sagði ég f bænarróm eins og síðustu tilraun til að telja honum hughvarf. Eg sá fyrir mér andlit Carolyn, þegar hún leit til mín bak við handriðið á stiganum. Eg var ung, en ég hafði talsverSa reynslu að baki mes sjúk og heilbrigS börn. Og ég hefSi getaS svariS, aS barn- ið, sem lagði fingurinn yfir munn inn, var ekki andlega vanheilt. Biðjandi, bláu augun höfðu verið skýr og greindarleg. En ef Caro- lyn var svo seinþroska eftir aldri, hver hafSi þá skrifaS þennan miSa /yrir hana ., ? — Án þess aS virSa þaS, sem mágkona mín hefur beSið mig — henni þykir í rauninni afar vænt um Carolyn, skiljið þér, sagði hann þyrrkingslega. — Og það ráð hefur sir Charles Perry- mann einnig gefið .. Hjartað tók kipp í brjósti mér. Eg þekkti sir Charles vel.... hann hafði annazt um mörg börn Sigur vesturvelda, eftír Arthur Bryant Heimildir: öllu ómögulegt að reka hana á stampinn. Köm aftur til skrifstofunnar, til að líta yfir síðustu símskeytin, en fór svo til gistihússins og fékk mér te og tvö soðin egg, áður en farið var aftur í óperuna. Þessi einfaldi málsversur var dásam- legur eftir allar þær tormeltu kræsingar, sem við höfum orð- ið að borða síðastliðna daga". Til þessa hafði Brooke lítið þurft að sinna mikilvægum störf- um í Moskvu og hafði eytt tíman- um aðallega í það að sjá sig um, sem hann gerði samkvæmt um- sögn skrifara Ismays hershöf^ð- ingja, með allt að því barnslegri ánægju. Þar sem aðaltilgang'Jr fararinnar var póli'ískur. þá mæddi mest á forsætisráðherr.-ai- um, sem strax sama kvöldið og þeir komu til Moskvu, eftir þrjá- tíu og sex klukkustunda hvíldar- lausa ferð, sat mjög árangursríka ráðstefnu með Stalin. Nú var tíminn kominn lyrir Brooke að leika sinn hluta: að útskýra hernaðarstefnu Breta og Bandáríkjaimanna og áform | þeirra fyrir rússnesku herráðs- I foringjunum og með því að ná I trausti þeirra, fá vitneskju um ' það, sem Vesturveldin þúrftu svo nauSsynlega aS vita, þ. e. herskip- un og áform Rauða hersins fyrir komandi vetur í Evrópu. Til þessa höfSu rússnesku hermálaleiðtog- arnir hvorki í Moskvu árið 1942 né í Teheran 1943 sýnt minnsta vilja til aS veita bandamönnum sínum nokkrar upplýsingar um slíkt. „14. október. Fór klukkan 5 e. h. til fundar viS Antonov hershöfð- ingja, sem gegnir nú störfum Voroshilovs, þar eS sá síðarnefndi er á vígstöðvunum. Burrows köm með mér og við vorum þar í eina klukkuslund. Hershöfðinginn var hinn vinsamlegasti og -rnjbg ræð- inn. Hann veitti mér allar þær upplýsingar, sem við þurftum að fá um ástandið bæði í Baltjsku löndunum og á Balkanskaga og lýsti því jafnframt fyrir mér, hvernig uppgjöf . Ungverjalands gæti skapað möguleika til árásar á Þýzkaland að sunnan. Hann sagði hins vegar, að ekkert benti enn til þess að ungverski herinn væri að því kominn að gefast upp, að í honum væru margir þýzkir liðsforingjar og að hann gæti enn veitt öflugt viðnám. Eg gaf hon- um því næst glöggt yfirlit yfir ástandið á frbnsku og ítölsku vígstbðvunum. Að loknum viðræðum okkar við Antonov hershbfðingja flýttum við okkur til Kreml á hernaðar- lega ráðstefnu í skrifstofu Molo- tovs. Eg hafSi haft meS mér landa- kort og uppdrætti af Frakklandi, ítalíu og Burma og lýsti með að- stoð túlks ástandinu á öllum þess- um vígstöðvum fyrir Stalin sem spurði margra spurnmga, bar fram enn fleiri uppástungur og sýndi yfirleitt mikinn áhuga á öllu því, sem ég hafði að segja. Loks útskýrði Deane ástandið á Kyrrahafssvæðinu. Að þessu loknu tók Antonov að sér að veita okkur upplýsing- ar um ástandið á rússnesku víg- 14 TIMINN, miðvikudaginn 3. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.