Tíminn - 03.10.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.10.1962, Blaðsíða 15
Pér njófið vaxandi áiifs . þegar þér nofið Blá GiIIette Extra rakblöð Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar'þér notið Blá Gillette Extra blöð, undrablöðin, sem pér finnið ekki fyrir. Pó skeggrótin sé hörð eða húðin viðkvæm, $>á finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra. 5 blöð aífeins Kr.20.50. Gillette er eina leiðin til sómasamlegs raksturs Gillotto er skrasett vörumerKi. Vara við röntgen Framhald af 3. síðu. ir alvöru í Ijós eftir marga árá- tugi, þegar um líkamlega sjúk- dóma er að ræða, og ekki fyrr en eftir nokkrar kynslóðir, ef um skaðleg áhrif á erfffaeiginleika er að^ ræða. í slcýrslunni undirstrikar nefnd in þýðingu þess, að öll ónauðsyn- leg geislun sé minnkuð, svo sem unnt er. Er þar m.a. átt við notk- un röntgengeisla og radíum við sjúkdómsgreiningu, t. d. með gegn umlýsingu, en bent er á, að mein- semdir af völdum slíkrar notkun- ar séu að öllum líkindum meiri en hingað til hefur verið álitið. Vísindanefndin telur, að allar tæknilegar varnarráðstafanir gegn geislun, t. d. við iðnað, verði að j endurbæta eg auka. Undir þann fiokk fellur einnig hætta á geisl-1 un, sem farþegar i flugvél, sem | flýgur í mikilli hæð, geta orðið' fyrir. í því sambandi bendir nefnd in einnig á sjónvarpstæki sem | hugsanlegan varhugaverðan hlut. í 'skýrslu nefndarjnnar frá 1958 var látið nægja að áætla, hve I niargt manna hefði orðið fyrir| s-kaðlegum áhrifum geislunar, eða ! ætti hugsanlega eftir að ^verða ! það. f hinni nýútgefnu skýrslu er annarri aðferð beitt. Þar eru á- hrif geislunnar af manna völdum nietin í hlutfalli við áhrif frá hinni náttúrlegu geislun. Áhrif röntgenlækninga á erfða- e;ginleikana eru þannig áætluð um 30% af áhrifum náttúrulegr- ar geislunar, og hvað snertir hvít blæði eru áhrif röntgengeislunar metin 40—80% af því, sem nátt- úrleg geislun veldur. Um bein- bólgu er ekki vitað. Áhrif frá geislavirku úrfalii frá krarnorkuvopnatilraununum 1946 —1961 á erfðaeiginleikana eru á- ætluð 11% af áhrifum náttúru- legrar geislunar, 15%, hvað snert- ir hvítblæði, og 23%, hvað snertir beinbólgu. Ef haldið yrði áfram kjarnorku vopnatilraununum með stærri sprengjum en nú síðast hafa ver- ið notaðar af Rússum og Banda- ríkjamönnum, mundu áhrif á erfða eiginleika verða 23—28%, h-vað snerti hvítblæði, og 43%, hvað beinbólgu snerti Nefndin dregur þessa ályktun a< rannsóknum sínum: Þar sem ekki er til neitt ráð til að hindra á árangursríkan hátt skaðleg áhrif geislunar í andrúmsloftinu af völd um kjarnorkuvopnatilrauna, mun skilyrðislaus stöðvun þessara til- rauna verða bæði núverandi og komandi kynslóðum til góðs. ef kaupmenn biðja um það. — Rétt aðferð hefði verið að fara í grænmetisverzlunina og taka sýn- ishorn þar, sagði matsmaðurinn. Þá sagði matsmaðurinn, að fer- ill kartöflunnar úr garðinum til Reykjavíkur væri æri.ð harkaleg- ur. Hann byrjar í upptökuvélinni, sem stundum er nokkuð hart keyi'ð, en síðan lendir kartaflan í hristara og veltist þar á netun- um. Pokunum er svo fleygt á bfl, sem flytur þá til Reykjavík og þá á kartaflan eftir að fara gegn- um flokkunarvélar grænmetisverzl unarinnar. Nýuppteknar kartöflur hafa veikt hýði og fyrstu kartöflurnar á sUmrinu eru nær hýðislausar. Þessar kartöflur þola illa hnjask, og vökvainnihald þeirra er svo mikið, að safinn spýtist úr þeim, sem eru skornar sundur. Sjúkdóm ar eru vart komnir fram í kart- öflunum um þetta leyti þótt þeir leynist í þeim. Þetta hefur þau áhrif, að kartöflurnar þola ekki nema tveggja til. þriggja daga geymslu í loftþéttum bréfpokum, sem verða gróðrarstía fyrir síkemmdirnar. Innihald pokanna hlýtur ag léttast, en það stafar einfaldlega af útgúfun safans. Raki myndast í pokunum og kart öflurnar skemmast. í reglugerð um kartöflumat er ekkert tekið fram, hvað matið gildi lengi! Pok arnir bera engar dagstimplanir. Við slíkar aðstæður er raunar ekki hægt að framkvæma kartöflu mat, og ég tel rangt „að meta kart öflur um þetta leyti, sagði Kári Sigurbjörnsson. Hann kvaðst viðurkenna, að kartöflurnar stæðust vart matið samkvæmt ströngustu reglum. Ef hann á hinn bóginn hefði neitað mati, hefði landið orðið kartöflu laust og grænmetisverzluninni verið legig á hálsi fyrir að útvega ekki kartöflur. Undir slíkum kring umstæðum væru, svo keyptar inn erlendar kartöflur, venjulega hvaða rusl sem er. Kári sagði af sér starfi yfir- matsmanns 1, júlí í sumar, en við tekur E B Malmquist ráðunautur og nú er verið ag semja nýja kart öflureglugerð. ÞriSja deiidin Síldarfeiettírnir; Framhald af 1. síðu. því, að kröfurnar ti) gæða síldar- i'mar væru orðnar meiri. Blaðinu barst í kvöld frétt frá Síldarmatsstjóra, þar sem segir, ?ð blettirnir hafi komið í ljós öl! undanfarin ár og sé ekki meira um þá nú en áður Yfiriýsingin hljóð ar svona: „1. Blettírnir eru ekki nýtt fyr- irbæri og er ekki meira um þá í ár en á undanförnum árum. 2. Við söltun og pökkun er fjarlægð síld með áberandi blettum. 3. Síldar- matið hefur metið' milli 30 og 40 þúsund tunnur af síld til útflutn- ings og hefur ekki komið til þess, að vegna blóðbletta hafi þurft að neita síld, sem undirbúin hefur verið og lögð fram til mats. 4. Síldarmatið fylgir nákvæmlega sömu reglum um þetta atriði, hvað'a kaupandi eða land, sem í hiut á. 2. október 1962. Leó Jónsson, síldarmatsstjóri". KartöflumáliS Framhald af 1. síðu. um of heitar og alls ekki hæfar til kartöflugeymslu. Kaupmenn tækju þráfaldlega of mikið af kartöfl- um og stöfluðu þá framan við og ofan á gömlu pokana, sem eftir er að selja. Þessar kartöflur reynd ust svo skemmdar vegna óhæfilegr ar geymslu, er þær loks kæmust í hendur neytenda. Það er vitað, að kaupmenn eru lítt hrifnir af að verzla með kartöflur, sagði matsmaðurinn, en grænmetis- verzlunin tekur- kartöflurnar aft- ur, ef þær eru skemmdar og kaup níenn endursenda þær. Það er sannanlegt, að kaupmenn neita að taka við skemmdum kartöflum af viðskiptamönnum og vísa þá beint til grænmetisveírzlunarinnar, en fólk nennir yfirleitt ekki að' 1 standa í slíku til að fá endur- greiðslu fyrir skemmdar kartöfl- ur Nú þurfa kaupmenn ekki að cndurflytja kartöflurnar sjálfir því grænmetisverzlunin annast kartöfludreifingu 'og tekur jafn- framt við skemmdum kartöflum, Framhald aí 12. síðu. búnaði skóla hérlendis og víðast annars staðar í þess- um fræðum, Spurður um möguleika á stofnun náttúrufræðideildar við menntaskóla hérlendis, vsagði Steindór, að það mundi kosta mikið fé, og með tílkomu hennar yrði að bæta við, kennurum í faginu og bæta me-nntun þeirra, sem fyrir væru. Fyr irkomulag slíkrar deildar yrði Sg aukin kennsla yrði i líffræði og efnafræði, eðlisfræði og stærðfræði minni en í stærðfræðideild, en meíri en í máladeild, enskan sennilega svipuð og í máladeild, en franska, þýzka og latína trúlega kennd með svipuðu snið'i og í stærðfræðideild. Nám í náttúrufræðideild mundi henta þeim nemend- um betur, sem hyggðust leggja stund á læknisfræði, landbúnaðarvísindi, dýra- lækningar, náttúruvernd, skógrækt, hagfræði, f iski- fræði, geimlíffræði o. fl. ^teindór sagði, að við ís- lendingar stæðum mjög aft- arlega, hvað snerti verk- lega kennslu í þessum fræð' um, en námsefni og stunda- fjöldi væri sambærilegt við önnur lönd. —Eg býst við, að stofn- un náttúrufræðideildar við menntaskóla hérlendis eigi nokkuð langt í land, en ég mun vinna að því máli, svo lengi seni ég lifi, sagði Stein dór að lokum. Kennedy Framhald af 1. síðu. er á það bent, að Krústjoff kynni a3 hafa þanh hátt á, að undirrita friðarsamningana, fara síðan á þing Sameinuðu þjóðanna og til Washington til að skýra máiið. Við undirritun friðarsamn- inga munðu A.-ÞjótSverjar fá yfirráðarétt á samgönguleið- um til Berlínar, sem gætí þýtt að Vestuiveldin yrSu að hverfa frá Berlín. Boffl Krústjoffs berst því ekki á sem heppiiegustum tíma, hvað Berlínardeiluna snertir, einkum þegar það er haft í huga, ag bandaríska ufcanríkis- ráðuneytinu hafa borizt fjöldi upplýsinga, sem allar hní<ía að því, að Rússar ætli að undirrita friðaraamnLnigana í nóvember. Taki Kehnedy bo'ðinu nú, er talið ag eins getí fariS fyrir honum og Eisehhower ,1960, þar sem hann mttndi verðn • ' aflýsa förinni, yrðu friðars.nrv i ingarnir undirritaðir í ml.A tíðinni. Nýtt safnrít Framhald af 7. síðu. að þar muni verða um 5000 nöfn. Fyrst var ætlað, að íslenzkir sam- tíðarmenn yrðu aðeins eitt bindi, en nú þykir sýnt, að þau muni verða tvö og er ætlunin að hið fyrra komi út síðari hluta árs 1963, en hið síðara fyrri hluta árs 1964. \ nes- kjördæmi Framsóknarfélögin í kjördæminu halda þing sitt í Hafnarfiiði 14. október 1962, Nánar auglýst síðar. mmmM' p.ít Eg 'þakka kvenfélagi Hvamrash/'enps og öllum þeim sem heiðruSu mig á 70 ára afmæ'.i mínú, Þorbjörg GuSmun. sdóftir, Vík, Mýrdal. Eiginkona mín, • STEINUNN INGIWARSDÓTTÍR er andaðist 26. sept. s. I., verður larSÍiinnln lauoard. 6. o'-tt. __ Athöfnin hefst með húskveðju að helmili hennar SólbakUa, Akra. nesl kl. 13,30. Hilldór, Jörgensson. Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu o!:kur vinarhug, samúð og hfálp við andlát og iarðarför eiginmanns míns og föður okkar, GÍSLA ÞÓRÐARSONAR Ölkeldu, Sfaðarsvelt. Megl guð launa y!i!;ur. Vilborg Kristián-Hrn'- ^n s"-n. TIMINN, miðvikudaginn 3. október 1962 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.