Tíminn - 03.10.1962, Page 16

Tíminn - 03.10.1962, Page 16
' IsJMiaj Miðvikudagur 3. okt. 1962 219. tbl. 46. árg. Fengu gott veður fyrir tíu pundin! HSÍM-Rcykjavík, 2. október. Tveir leikmenn Þróttar, sem nú Óðupp undir axJir með 9 kindur ED-Akureyri, 2. október. í gærmorgun urðu starfs- raenn Flugfélagsins á Akur- eyrarflugvelli þess varir, að 9 kindur var að flæða hér langt úti á Leirunum. Stór- streymt var, og höfðu kind- urnar, sem voru óhagvanar, runnið langt út eftir sand- inum í háfjöru, en gættu ekki að bjarga sér undan flóðinu. Flugfélagsmenn hringdu til Ásgeirs Halldórs sonar, sem er einn af fjár- eigendum hér í bæ. Brá hann skjótt við og hóf björg- unarstarfið. Hann leiddi all- ar kindurnar 9 til lands, tvær í hverri ferð, og þegar í* hann fór síðustu ferðina, * var sjórinn orðinn svo djúp- | ur, að hann tók Ásgeiri, sem er með stærstu mönn- um, upp undir hendur. Tók björgunarstarfið hálfan ann an tíma, og voru kindurnar svo þrekaðar, að þær gátu ekki staðið, nema hrútdilk- ur einn. Björgunin reyndi mjög á karlmennsku Ás- geirs, enda var hann þrekað- ur á eftir, en enginn vafi er á því, að kindurnar hefðu allar farizt þarna, hefði Ás- geir ekki brugðið svo skjótt og vel við. Þess, má geta, að Ásgeir átti enga kindanna. eru í keppnisför í Skotlandi kom- ust á forsíðu skozku útgáfunnar af stórblaðinu Daily Express s.l. laugardag. Fyrirsögn greinarinn- ar var „Kvöldið, sem tvæir ís- lenzkar knattspyrnuhetjur tóku Ieigubíl.“ Og greinin hljóðar þann ig í lauslegri þýðingu: Frarnhald a 13. slðu Skólarnir eru teknir til ■ starfa, og erfiðir dagar fara í hönd fyrir dagblöðin. Miklar breytingar eru á starfsliði við útburð blaðanna og má búazt við, að sums staðar verði erfiðleikar á að koma blöð- unum skilvíslega til kaupendanna. Tíminn vill biðja lesendur sína velvirðingar á þessu, og fullvissar þá um leið, að allt verður gert til þess að koma útburðinum í rétt horf hið allra fyrsta. ENGINN BÝÐUR í STÓÐHESTINN GB—Reykjavík, 2. okt. Haraldur Eyjólfsson bóndi í Gautsdal er staddur hér í bæn um þessa dagana, og fréttamað ur Tímans hitti hann snöggvast að máli og innti hann eftir því, hvort það væri til Iykta leitt, er stóðhestar nokkurra hún- vetnskra bænda voru teknir í sumar og færðir á uppboð í Skagafirði, svo sem á var drep ið í fréttum og öðrum blaða- skrifum. — Ekki er nú enn séð fyrir endann á því. Þar stendur hníf- urinn í kúnni, að enda þótt upp boð hafi tvívegis farið fram, hefur enginn orðið til að bjóða í hestana. — Þú viidir máske rekja gang málsins í stórum dráttum, Haraldur? — Nú, það mun liafa verið um 20. júlí, að þrír handsnarir menn í Skagafirði komu hönd um yfir tvo stóðhesta úr Ból- slaðarhlíðarhreppi, á.tti Þor- steinn bóndi Sigurðsson I Enni annan hestinn, en ég hinn. — Létu þessir garpar ekki þar við sitja, heldur handsömuðu þeir aðra þrjá hesta nálega mán uði síðar. Við Þorsteinn í Enni brugðum skjótt við og kærðum, þegar við spurðum töku hesta okkar, töldum.aðþeir hestatöku menn hefðu ekki farið að lögum heldur gerzt brotlegir við reglu gerð Húnvetninga um fjallskil, þar sem segir, að ekki megi fara inn á afréttarlönd og taka slíka hesta, nema með leyfi hreppsnefndar. Við kærðum þetta fyrir sýslumanninum á HARALDUR EYJÓLFSSON Sauðárkróki og vildum fá úr- skurðað hvort ekkj hefði verið réttara að flytja hestana til hreppstjórans í Engihlíðar- hreppi. En sýslumaður vildi ekki fallast á það. — Svo ,hefur uppboð farið fram? — Fyrst var uppboði frestað um viku vegna kæru ókkar. Og þegar það loks var sett, urðu engir aðrir en eigendurnir til að. bjóða í hestana, Þorsteinn mætti sjálfur, en ég fékk mann til að leysa minn hest út, af því að ég var vant við látinn. — En svo hefur farið að hvessa aftur eftir stutt logn? — Þegar ég hafði heimt hest minn aftur, sleppti ég honum á tún, sem við nytjuðum í Gautsdal, á mitt eigið land. Mér þótti betra að hafa auga með hestinum, þótt ég þekkti hann og vissi ekkj til, að hann hreyfði sig þaðan, sem hann var settur. En um 20. ágúst endur- tekur sagan sig. Þessir sömu umhyggjusömu garpar Sveinn kjörbúðarstjóri og félagar hans taka hest minn á þeirri stundu, sem gæzlumaður minn þurfti að skreppa frá. Fara þeir með hestinn og afhenda hreppstjór- anum á Reynistað, sem auglýsti hann til sölu rétt á eftir. Á til- settum tíma var uppboð sett, en nú varð enginn til að bjóða í gripinn. Varð að hætta við svo búið. — Hvernig horfir þá málið núna? — Það síðasta ,sem ég hef frétt, er að þeir geymi hest- inn í girðingu. Ég býst ekki við, að þeir éti hann sjálfir á næstunni. Ég hygg, að þeir veigri sig við að slátra honum, heldur freisti þess enn einu sinni að halda uppboð á honum til að koma honum í verð. — Hvað viltu annars segja um hrossaræktina þeirra? — Ég er þeirrar skoðunar, að bezt sé að hafa þetta alveg hömlulaust. Markaður fyrir reiðhesta er ekki rýmri en það, að hægt sé að fullnægja eftir- spurn með því að reka hrossa- rækt eins og ^ert hefur verið um langan aldur. Hrossarækt á rétt á sér, en hún á að byggj- ast upp á auðveldari hátt. Hver hrossabóndi á að hafa þann metnað að nota aldrei nema góða stóðhesta til undaneldis fkramhald a 13 ':hn ENGIN HÆTTA AFIS- LENZKU SILDARMJO JK—Reykjavík; 2. okt. Norskir vísindamenn hafa komizt að því, að óhófleg notk- un á nítríti til varnar skemmd um á síld, sem fer í síldarmjöl, geti valdið myndun eiturefna, sem eru stórhættuleg búpen- ingi, er fær síldarmjölið í fóð-j urbæti, og hefur þessi upp-| götvun fræðimannanna vakið I HÁDEGISKLÚBBURINN — kemur sainan í dag á venjuleg-! um stað og tíma. almenna athygli í Noregi. Samkvæmt upplýsingum ís- lenzkra vísindamanna, mun varla vera nein sams konar hætta af íslenzka síldarmjöl- inu, þótt stundum sé það blandað nítríti. Á einu áiú íafa um 180 húsdýr drepizt í Noregi af þessum eitur- efnum. Vísindamenn við Dýra- læknaháskólann í Osló hafa rann sakað þetta og komizt að því, að; eiturefni þessi myndast í mjölinu, ef of stóruni skömmtum af nítríti er blandað í síldina í þrónum, áð- í ur en'hún fer í bræðslu. að vitað væri, að nítrít væri hættu Blaðið átti í gær tal við Þórð legt, en meðferð þess hér væri Þorbjarnarson, yfirmann rannsókn undir ströngu eftirliti. Sýnisho n ardeildar Fiskifélagsins, en þar eru tekin af öllu síldarmjöli og eru sýnishorn af íslenzka síldar- m.a. rannsakað, hvort nítrít-magn mjölinu efnagreind. Þórður sagði, I Framh. á 15. siðu Toll vöruskemman til starfa íhaust KH-Reykjavík, 2. okt. vörugeymslunnar, sem hið ný- Byggingu fyrsta áfanga toll- .ftofnaða hlutafélag Tollvöru- Tollvörugeymslan vlð Héðinsgötu. Fremst á myndinni eru verkfræðingar Byggingariðjunnar og Albert Guðmundsson. (Ljósm.: Tímlnn—RE) geymslan h.f. er að láta reisa við Héðinsgötu er nú langt á veg komið, og ef heldur fram sem horfir, verður þessi hluti geymclunnar tekinn í notkun nú í haust. Það er Byggingariðjan h.f.. sem sér um framkvæmd verksins. en húsið er gert úr strengjasteypu. V erksamningai voru undirritaðir júlí í sumar og hófust þegar fiamkvæmdir við undirstöður Réttar 10 vikur eru síðan reisning in hófst. og tók hún alls 14 daga, tvo daga að reisa súlurnar, og klæðningu lýkur í dag. Framhaid á bls. 13.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.