Tíminn - 04.10.1962, Page 1

Tíminn - 04.10.1962, Page 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandláfra blaða- lesenda um allf land. Teklð er á mótl auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 220. tbl. — Fimmtudagur 4. okt. 1962 — 46. árg. KH—Reykjavík, 3. okt. — Klukkan 11,30 í morgun kviknaSi í olíupotti í malbikunarstöðinni inn við Elliðaár, þar sem blönduð er olíumölin, sem Vega- gei*3 rikisins er að gera tilraunir með inn vi<j Árbæ. Adolf Petersen, verkstjóri, skýrði svo frá atvikum, að olían hefði farið ag ólga, þegar hún var orðin um 60° heit, og ólgað út úr pottinum og niður í eldinn. Olían barst út um planið, svo að þag Iogaði aUt, en slökkviliðið kom fljótt á vettvang og slökkti. Skemmdir urðu litlar. (Ljósm.: Tíminn, RE). lOklst. með virkt dufl ÁS-Þingeyri, 3. okt. Þegar skipverjar á togar- anum Júpiter voru að hífa inn vörpuna um tvöleytið í nótt undan Jökli, kom óvæntur og óvelkominn fengur með henni úr djúpinu og féll á þilfarið. Hér var um að ræða tundurtufl, sem síðar reynd- ist virkt. Losnuðu skipverjar ekki við það, fyrr en eftir 10 klukkustunda siglingu. Allar hugsanlegar varúð'arráð- stafanir vorn þegar gerðar um borð áður en togarinn sigldi af stað, rakleitt hingað til Þingeýr- ar. Framh. á 15. síðu AKUREYRIREYKJAVIK SLÁST UM 580 ÞÚS. Risin er upp deila milli j Reykjavíkurborgar og Akur-j eyrarkaupstaðar um það, { hvort útsvör á verksmiðjurj Sambands íslenzkra sam- ■ j vinnufélaga á Akureyri skuli j renna til borgarsjóðs Reykja-; víkur eða bæjarsjóðs Akur-i FYRSTI AUÐ- EVROPL SJA 2. SIÐU eyrar. Niðurjöfnunarnefndin í Reykjavík og niðurjöfnunar- nefnd Akureyrar hafa báðar lagt útsvör á fyrirtæki SÍS á Akureyri 03 vilja báðar eigna sér þau tæp 600 þúsund, sem um er slegizt. Blaðic^ sneri sér í gær til Halls; Sigurbjörnssonar skattstjóra á Akj ureyri og spurði hann frétta af þessu ágreiningi um útsvarsálagn- inguna á fyrirtæki SÍS á Akureyri. Hann sagði málið þannig vaxið, að í fyrra hefðu verið sett ný út- svarslög og í 30 grein þeirra laga væri kveðið svo á um, að leggja skyldi útsvar á Jyrirtæki á þeim stað, þar sem það hefði aðalstarf- semi sína. Þrátt fyrir þetta ákvæði lagði niðurjöfnunarnefndin á Akureyri útsvar á verksmiðjur SÍS. Gerði niðurjöfnunarnefndin það bæði til að vekja athygli á rangindum þessa ákvæðis og einnig vegna þess að henni fannst þetta ákvæði vafasamt og varhugavert, og taka þannig gjaldstofn af einu bæjar- félagi og færa hann öðrum. Á starfsemi SÍS á Akureyri lagði niðurjöfnunarnefndin á Akureyri 580 þús króna útsvar, en niður- jöfnunarnefndin í Reykjavík lagði einnig útsvar á þessa starfsemi á Akureyri ar sitt. Samband laga kærði og Reykjavík heimt- íslenzkra samvinnufé- auðvitað þessa tví- álagningu til niðurjöfnunarnefnd ar á Akureyri — en niðurjöfnun arnefndin vísaði kærunni frá. Þá Framh. á 15. síðu AFHENTI SJÖNUM KIPPUNA IGÞ — Reykjavík, 3. okt. Þegar Hekla kom til liandsins úr síðustu utansigl irigu sinni, bar það til tíð- inda, að einn af áhöfninni hringdi til tollyfirvalda, og kvað'st hafa grun um að ver- ið væri að smygla úr skip- inu. Manninum liafði verið vikið úr starfi eftir nokkra óreglu. Þegar tollverðir fóru >að athuga málið, fannst ekkert í skipinu, sem grun- ur gat legið á um, að væri smy.gl, annað en nokkrír bjórkassar í vélarrúmi, og er það mál f athugun. Sá brottrekni hafði haft ein- hver lyklavöld á skipinu, en í stað þess að afhenda þá, henti hann kippunni í sjóinn. Sams konar lyklar voru tii í skipinu, svo þetta kom ekki að sök. WALTER SCHIRRA í SEX HRINGJUM UM- HVERFIS JÖRÐ ,SJA-3.SIÐLJ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.