Tíminn - 04.10.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.10.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tíntanum kemur daglega fyrír augu vandlátra blaSa- lesenda um allt land. Tekið er á mótl auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 220. tbl. — Fimmtudagur 4. okt. 1962 — 46. árg. KH—Reykjavík, 3. okt. — Klukkan 11,30 í morgun kviknaði í oliupottj í malbikunarstö'ðinni inn við Elliðaár, þar sem blönduð er olíumölin, sem Vega- gerð ríkisins er að gera tilraunir með inn vig Árbæ. Adolf Fetersen, verkstjóri, skýrði svo frá atvikum, að' olían hefði farið ajj ólga, þegar hún var orðin um 60" heit, og ólga'ð út úr pottinum og niður í eldinn. Olían barst út um plani'ð', svo að þa« Iogaði allt, en slökkviliðið kom fljótt á vettvang og slökkti. Skemmdir urðu litlar. (Ljósm.: Tíminn, RE). lOklstmeð virkt dufl ÁS-Þingeyri, 3. okt. Þegar skipverjar á togar- anum Júpiter voru að hífa inn vörpuna um tvöleytið í nótt undan Jökli, kom óvæntur og óvelkominn fengur með henni úr djúpinu og féll á þilfarið. Hér var um að ræða tundurtufl, sem síðar reynd- ist virkt. Losnuðu skipverjar ekki við það, fyrr en eftir 10 klukkustunda siglingu. Allar hugsanlegar varúð'arráð- stafanir voru þegar gerðar um borð áður en togarinn sigldi af stað, rakleitt hingað til Þingeýr- ar. Framh. á 15. síðu AKUREYRIREYKJAVIK LÁST UM 580 ÞIÍS. Risin er upp deila milli Reykjavíkurborgar og Akur- eyrarkaupstaðar um það, hvort útsvör á verksmiSjur Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga á Akureyri skuli renna til borgarsjóðs Reykja- víkur eða bæjarsjóðs Akur- FYRSTI AUÐ- EVROPl SJA 2. SIÐU eyrar. Niðurjöfnunarnefndin í Reykjavík og niðurjöfnunar- nefnd Akureyrar hafa báðar lagt útsvör á fyrirtæki SÍS á Akureyri og vilja báðar eigna sér þau tæp 600 þúsund, sem um er slegizt. Blaðið sneri sér í gær til Halls Sigurbjörnssonar skattstjóra á Ak ureyri og spurði hann frétta af þessu ágreiningi um útsvarsálagn- inguna á fyrirtæki SÍS á Akureyri. Hann sagði málið þannig vaxið, að í fyrra hefðu verið sett ný út- svarslög og í 30. grein þeirra laga . væri kveðið svo á um, að leggja skyldi útsvar á fyrirtæki á þeim; stað, þar sem það hefði aðalstarf- semi sína. Þrátt fyrir þetta ákvæði lagði niðurjöfnunarnefndin á Akureyri útsvar á verksmiðjur SÍS. Gerði niðurjöfnunarnefndin ])að bæði til að vekja athygli á rangindum þessa ákvæðis og einnig vegna þess að henni fannst þetta ákvæði vafasamt og varhugavert, og taka þannig gjaldstofn af einu bæjar- félagi og færa hann öðrum. Á starfsemi SÍS á Akureyri lagði niðurjöfnunarnefndin á Akureyri 580 þús króna útsvar, en niður- jöfnunarnefndin í Reykjavík lagði einnig útsvar á þessa starfsemi á Akureyri og Reykjavík heimt- ar sitt. Samband íslenzkra samvinnufé- laga kærði auðvitað þessa tví- álagningu til niðurjöfnunarnefnd ar á Akureyri — en niðurjöfnun arnefndin vísaði kærunni frá. Þá Framh. á 15. síðu AFHENTI SJÚNUM KIPPUNA IGÞ — Reykjavík, 3. okt. Þegar Hekla kom til liandsins úr síðustu utausiigl irigu sinni, bar það til ííð- inda, að ein,u af áhöfninni hringdi til tollyfirvaldaj og kvaðSt hafa grun um að ver- i'ð' væri að smygla úr. sMp- iiiu. Manninum hafði verið vikið úr starfi eftir nokkra óreglu. Þegar tollverðir fóru pii'ð' athuiga málið, fannst ekkert í skipiuu, sem grun- ur gat legið á um, að væri smygl, annað en nokkrir bjórkassar í véíarrúmi, og er það mál í athugun. Sá brottrekni hafði haft ein- hver lyklavöld á skipinu, en í stað þess að afhehda þá, henti hann kippunni í sjóinn. Sams konar lyklar voru tii i skipinu, svo þetta kom ekki að sök. WALTER SCHIRRA í SEX HRINGJUM UM- HVERFIS JÖRÐ SdA-3. SIDU TTj'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.