Tíminn - 04.10.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.10.1962, Blaðsíða 5
ritstjori hallur simonarson 1 Bikarinn á laugardag Úrslitakeppni Bikarkeppni mutiu ekki kefast upp fyrr en í Knattspyrnusambands íslands tulla hnefnan , , . V , , . , , Eins og kunnugt er þa er bik- liefst a Jau^ardagmn, en þa ^keppnin ýtsláttarkeppni, og hefja liðin úr 1. deild jaátttöku }>au lið, sem tapa á laugardaginn, í keppninni. Þrír leikir verða eru þar með úr keppninni. Sigur- þá háðir, einn í Reykjavík, vegararnir lenda hins vegar í annar a Isafirði, og senmlega um> sem þegar hafa tryggt s|r sá þriðji á Akureyri, en end- þann rétt, en Keflavík vann Týr, anleg ákvörðun um þann leik Vestmannaeyjum, s.l. sunnudag verður ekki tekin fyrr en á ; Hafnarfirði með 2:0. í þrítugasta leik íslandsmótsins í knattspyrnu á laugardaginn, milli KR og Akraness, skoraði Ellert Schram, KR, mjög glæsilegt mark með kollspymu, eftir fyrirgjöf Amar Steinsen. Ellert er hér Iengst til hægri á myndinni og hefur skallað að markinu, en rétt a'ðeins sést í knöttinn bak við annan bakvörð Akumesinga. Hinn nýi markvörður Akumesinga, Kjartan Sigurðsson, hafði enga möguleika til að verja enda illverjanlegt. (Ljósmynd: TÍMINN—RE) lslendingar á starfs- íþróttamóti í Noregi Fyrir atbeina ungmennafé- Tvær íslenzkar stúlkur tóku lags íslands tóku f jórír íslend Þátt ,*■ kvennakeppni í bökun - , ... eggjakoku og uppsetning osta- ingar þatt i starfsiþrottamoti, jjakka annars vegar, og saumi og sem háð var á búnaðarskólan- blómauppsetningu hins vegar. — um Hvam í Noregi fyrir Marselína Hermannsdóttir frá ís- skömmu. íslendingarnir stóðu landi varð 6-1 r°ðinm í matreiðslu sig allir vel í þeim greinum, sem þeir tóku þátt í, en sum- ar atvinnugreinar með ná- grannaþjóðum okkar eru ekki stundaðar hér á íslandi í jafn ríku mæli og þar af leiðandi gáfu fslendingarnir ekki tekið þátt í keppni í þéim greinum. Á mótinu var keppt í tíu greinum karla og kvenna. — Norðmenn urðu sigursælast- ir, sigruðu í fimm greinum, Svíar og Finnar hlutu sigur- vegara í fveimur greinum hvor þjóð, en Danir í einni. íslendingar tóku aftur á móti þátt í dráttarvélarakstri, og var ungur piltur frá íslandi, Birgir Jónasson, í 5. sæti, en tveir kepptu frá hverju landi nema ís- landi aðeins einn. Birgir var sá eini, sem gekkst undir þekkingar próf um dráttarvélar, sem svar- aði öllum fyrirspurntiinum rétt, en til greina var einnig tekið verk legt próf í meðferð dráttarvéla Karl Jónsson varð 8 í röðinni í keppni um dráttarvélarakstur án þekkingakönnunar. keppninni, en Lóa Jónsdóttir frá fslandi 8. í röðinni um saum og blómauppsetningu. Fyrirhugað var í upphafi, að íslenzku stúlkurnar reyndu báðar við hvoru tveggja, en því varð ekki við komið. Auk keppendanna fóru til Nor egs Stefán Ól. Jónsson frá UMFÍ, föstudagsmorgun. í Reykjavík mætast úrslitaliðin úr íslandsmótinu — ísiandsmeist- ararnir Fram og Valur. Leikurinn verður á Melavellinum og hefst kl. fjögur. Leikir þessara liða í sumar hafa verið mjög jafnir og má enn búast við að svo verði á Iaugardaginn, en Valsmenn hafa þó mikils að hefna vegna úrslit- anna í íslandsmótinu. í sumar hafa liðin leikið fjóra leiki. Tví- vegis hefur Fram unnið með 1:0, einu sinni Valur með sömu marka tölu, en fjórði leikurinn varð jafn tefli 1:1 og má því sjá, að ekkí eru mörg mörk skoruð í leikjum þess- arra liða. Á ísafirði mæta heimamenn bik armeisturum KR — en þess má geta, að KR hefur sigrað í þau tvö skipti, sem bikarkeppnin hef- ur farið fram. ísfirðingar komu á óvart í fyrrahaust — en þeir mættu þá einnig KR í sömu um- ferð og biðu lolcs lægri hlut eftir framlenglilngu. En fsafjarðarlið- ið var sterkara þá en nú, svo varla er óvæntra úrslita að vænta á laugardaginn í leik þessara liða. í þriðja leiknum mætast Akur- eyringar og Akurnesingar. Akur- eyringar eiga rétt til að leíka á heimavelli sínum samkvæmt drætt inum, en hvort leikurinn verður á . Akureyri er ekki enn fullráðið. Guðjónsson og frú hans Kristín Völlurinn er ekki í sem beztu á- Gunnlaugsdóttir. Sr. Sigurður sigkomulagi, og komi slæmt veð- ur verður óleikandi á honum. En á föstudagsmorgun verður tekin ákvörðun hvort leikurinn verð- ur fyrir norðan eða ekki. Akur- eyrarliðið er ágætt um þessar rnundir og ætti að hafa — einkum ef leikið verður á Akureyri — mikla sigurmöguleika í leiknum. Hins vegar eru Skagamenn þekkt- ir fyrir baráttuvilja sinn og þeir Halldóra Eggertsdóttir námsstjóri húsmæðraskólanna, Hafsteinn Þor valdsson og Stefán Kristjánsson frá UMFÍ og sr. Sigurður Haukur Haukur fór til Noregs á vegum íslenzku kirkjunnar, en hugmynd in er að kirkjan reyni að koma til móts við kröfur tímanna og taka höndum saman við hinn starfandi æskulýð í landinu við uppbyggingu betra þjóðlífs með kristilegum hugsunarhætti. Starfsíþróttamót Norðurland- anna eru haldin þriðja hvert á.r. Vestur-Þjóö- verjar unnu Júgóslafa Á sunnudaginn fór fram lands- leikur í knattspyrnu milli Júgó- slavíu og Vestur-Þýzkalands. Leik ið'var í Zagreb í Júgóslavíu og voru áhorfendur 63 þúsund. Úr- slit komu mjög á óvart, því Vest- ur-Þjóðverjar báru sigur úr být- um, skoruðu þrjú mörk gegn tveimur. t hálfleik stóð 2—1 fyr- ir Þjóðverjana. Austfírðingar megu munu fífíl sinn íegri / frjúisum íþróttum Frjálsíþróttamót Ú.Í.A. fór fram að Eiðum sunnudaginn 23. sept. All livasst var, og má þar að nokkru afsaka lélegan árangur, en hitt mun þó hafa ráðifl meiru að flestir eða allir keppendur komu illa æfðir til mótsins. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 100 m hlaup:. Eiríkur Karlsson, Þróttur 11,8 Már Hallgrímsson, Skrúð 11,9 Björn Sigurðsson, Um.St. 12,0 400 m. hlaup: Guðm. Hallgrímsson, Skrúð 60.4 Þórir Bjarnason. Um.St. 62,8 Ragnar Sigurjónsson Skrúð 63,0 Níels Sigurjónsson. Skrúð 64.8 1500 m. hlaup: Kagnar Sigurjónsson, Skrúð 4.44,8 Hilmar F. Thor. Austra 4.47,0 Níels Sigurjónsson, Skrúð 4.56,2 3000 m. lilaup: , Þórir Bjarnason, Urn.St. 10.22,4 Guðm. Hallgrímsson, Skrúð 11,5 Þórir Bjarnason, Um.St. 4.38,2 ílástökk: Þorvaldur Þorsteinsson, Árv 1,45 Már Hailgrímsson Skrúð 1,45 Arnbjörn Jónsson. Um.St. 1,38 Þórólfur Þórlindsson, Austra 1,30 Langstökk: Karl Stefánsson, Hróar 6,28 Guðm. Hallgrímsson, Skrúð 6,22 Sveinn Jóhannsson, Þróttur 5,91 Eiríkur Karlsson, Þróttur 5,65 Þrístökk: Karl Stefánsson, Hróar 13,22 Þorvaldur Þorsteinsson, Árv. 12,73 Björn Sigurðsson, Um.St. 12,61 Arnbjörn Jónsson, Um.St. 12,34 Kúluvarp: Gunnar Guttormsson, Hróar 12,50 Björn Pálsson, Um.St. 10,95 Þórólfur Þórlindsson, Austra 10,18 Kringlukast: Gunnar Guttormsson, Hróar 31,08 Björn Pálsson, Um.St. 30,56 Sveinn Jóhannsson, Þrótti 24,75 Kristófer Þorleifsson, Austra 18,27 Spjótkast: Már Hallgrímsson, Skrúð 38,70 Ellert Þorvaidsson, Austra 38,51 Sveinn Jóhannsson, Þrótli 35,35 Steindór Sighvatsson, Um.St. 35,10 Stigaliæstu félögin: Ungm.félagið Skrúður, Hafnar Ungmennafélagið Skrúður, Hafnarnesi 30 stig. Un.gmennafélag Stöðvfirðinga 26 stig. Ungmennafélagið Hróar, Hróarstungu 20 stig. Stigahæstu einstaklingarnir: Guðm. Hallgrímss.. Skrúð 13 stig. Þórir Bjarnason. Um.St 13 stig. Bezti árangur á mótinu var 100 metra hlaup Guðmundar Hall- grímssonar og hlaut hann fyrir farandsbikar Vilhjálms Einarsson T I MI N N , fimmludaginn 4. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.