Tíminn - 04.10.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.10.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUS Hafskip h.f.: Laxá lestar sement á Akranesi. Rangá lestar á Norð- urlandshöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Limerick. Arnarfell er væntariT legt til' Dale á morgun frá Töns- berg. Jökulfell lestar á Austfj. Dísa.rfell er væntanlegt til Stett- in á morgun frá Antwerpen. — Litlafell. er í oliuflutningum í Faxaflóa. Hel'gafell er á Húsavík. Hamrafell kemur til Rvíkur í dag frá Batumi. Eimskipafél. íslands h.f.: Brúar- foss fór frá Dublin 28.9. til NY. Dettifoss fór frá NY 29.9. til Rvík ur. Fjallfoss er i Rvfk, Goðafoss fór frá Charleston 25.9. til Rvík- ur. Gullfoss var væntanlegur til Rvíkur í morgun frá Kaupm.h. og Leith. Lagarfoss 'fór frá Kefl'a vík í gær til Vestmannaeyja, Stykkishólms, Tálknafjarðar, — Þingeyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar og Norðurlandshafna. — Reykjafoss fór frá Ólafsfirði 30.' 9. til Kaupmannah. og Hamborg- ar. Selfoss fer frá Hamborg 4.10. til Rvíkur. Tröllafoss er í Vest. mannaeyjum, fer þaðan til Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Siglufj.. Akureyrar, Húsavíkur, Eskifjarð- ar og Fáskrúðsf.iarðar. Tungu- foss fór frá Seyðisfirði 29.9. til Gautaborgar og Lysekil. Sklpaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á norðuríeið. Esja er á Austfjörfúim á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21,00 i kvöld til Rvíkur. Þy.rill er á Akureyri. Skjaldbreið fer frá Rvík kl 23.00 i kvöld til Breiðafjarðarhafna Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Riga 27.9 , og fer þaðan til Hels- inki, Bremen og Hamborgar. — Langjökull fór frá NY 30.9. áleið is til íslands. Vatnajökull er . væntanlegur til Rvíkur í dag. — Milljón djöflar! Ég míssti þann stóra, sem þú misstir í fyrra. FIMMTUDAGUR 4 október: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,0Q ,,Á frívaktinni”: sjómannaþáttur (Sigríður Haga- lín). 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Óperulög. 19,30 Fréttir. 20,00 Tón leikar: Hljómsveit Parisaróper- unnar leikur tvo forleiki. 20,20 Erindi: Öryggi á sjó (Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri). 20,45 Orgelleikur: Ragnar Björns son leikur Inngang og Passacagl- iu eftir Pál ísólfsson. 21,00 Ávext ir; V. erindi: Bananar, mangó, melónur og ananas (Sigurlaug Árnadóttir). 21,15 Frá tónlistar- hátíðinni í Salzburg í sumar. — 21,35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran). 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „í sveita þjns and- íits” eftir Moniku Dickens; VIII. (Bríet Héðinsdóttir). 2250 Jazz. þáttur (Jón Múli Árnason). — 693 Lárétt: 1 yndisleiki, 6 fleiður, 8 blóm, 10 egnt, 12 i sólargeislum, 13 friðu 14 skemmd, 16 bæjar- nafn, 17 leiðinda, 19 hrista. Lóðrétt: 2 fornafn, 3 bókstafur, 6 veitingahús, 5 viðurnefni, 7 hrossahópi, 9 gruna, 11 dygg, 15 draup, 16 líkamshluti, 18 skóli. da?feókina kiukkan 10—12 Lausn á krossgátu nr. 693: Lárétt: 1 Agnar, 2 Iða, 8+10 Sólrún, 12 KL, 13 rá, 14 amt, 16 tif, 17 ýfa, 19 bræla. Lóðrétt: 2 gil, 3 NÐ, 4 aur, 5 Æskan. 7 snáfa, 9 (51m, 11 úri, 15 Týr, 16 Tal, 18 fæ. StaJ I 14 75 Sími 11 4 75 Sýnd kl- 4 og 8. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Simi 11 5 44 5. VIKA Mest umtalaða myndin siðustu vikurnar. Eigum viS að elskast? („Skal vi elske?") Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: CHRISTINA SCHOLLIN JARL KULLE (Prófessor Higgins Sviþjóðar) Danskur texti. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 18 9 36 Þau voru ung Geysispennandi og áhxifarík, ný, amerísk mynd er fjallar á raunsæjan hátt um unglinga nútímans. Aðalhlutverkið leik- ur sjónvarpsstjarnan DICK CLARK ásamt TUESDAY WELD. — í myndinni koma fram DUANE EDDY and the REBELS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. gÍKttllBÍ Sími 22 1 40 Ævintýrið hófst í Napoli (lt started in Napoli) Hrifandi fögur og skemmtileg amerisk litmynd, tekin' á ýms- um fegurstu stöðum Ítalíu m. a. á Capri. Aðalhlutverk: SOPHIA LOREN CLARK GABLE VITTORIA DE SICA Sýnd kl. 5, 7 og 9. HIFbílagala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Sfmar 19032, 20070. Hefur ávalii ti) sölu allar teg undir oiireiða rökurn oilreiðn i umboðssölu Öruggasta bjónustan ^bilqgoilft GjJÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Sfmar 19032, 20070. Veizlur Pek að mér fermingarveizlur Kaldir réttir. Nánan upplýsingar í síma 37831. EFTIR kl. 5 LAUGARAS M-3K»m Simar 32075 og 38150 Leyniklúbhurinn • Brezk úrvals mynd i litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Innan 14 ára. aiisturbæjakII Siml II 3 84 Aldreí á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, g.rísk kvik mynd ,sem alls staðar hefur slegið öll met i aðsókn. MELINA MERCOURI JULES DASSIN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7 Rekkjan Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9,15. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Síðasta sinn. Fél. ísl. leikara. sim i6 « «4 Svikahrappurinn (The Great Impostor). Afar spennandi og skemmtileg ný, amerísk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Demara. TONY CURTIS Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■rarr Skipholtl 33 — Slml 11 1 82 Aðgangur bannaður (Prlvate Property) Snilldarvel gerð og hörkuspenn andi, ný, amerísk stórmynd. — Myndin hefur verið talin djarf asta og um leið umdeildasta mynd frá Ameríku. COREY ALLEN KATE MANX Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Allar síðasta sinn LEIKHUS ÆSKUNNAR Herakles og Agías- fjósið í kvöld kl. 20,30 í Tjarnarbæ. Miðasala frá kl. 4. — Síml 15171 Næsta sýnlng sunnudag. 4® ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ Hún frænka min Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - slmi 1-1200 Simi 50 2 49 Kusa mín og ég i den, \ \\\v KOstelíge^^fe KOmedíe^ ^v-'“x ■moisK T FILM Frönsk úrvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega FERNANDEL. ' kl. 7 og 9. KÓBÁwlg.SBII) Siml 19 1 85 5 |Tr| I ATOHO r—in 5 | woouaioN COLORÍJ (Innrás utan úr geimnum) Ný, Japönsk stórmynd i litum og cinemascope . . . eitt stór- brotnasta ævintýri allra tima. Bönnuð yngrí en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl- 4. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40, og til baka frá bíóinu kl. 11 Í0P Hatnarflrðl Siml 50 1 84 Greifadótirjn Dönsk stórmynd I litum eftlr skáldsögu Erling Poulsen. — Sagan kom i Famllle Journalen, Aðalhlutverk: MALENE SZHWARTZ EBBE LANGBERG Sýnd kl. 7 og 9. TÍMINN, fimmtudaginn 4. október 1962 n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.