Tíminn - 05.10.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.10.1962, Blaðsíða 3
Þetta eru rússnesku njósnararnir, sem nýlega voru reknlr úr landi í Bandarlkjunum. Þelr heita Evgent Prokhorov og Ivan Uyrodov, og þeir unnu hjá SameinuSu þjóSunum f New York. Myndln var tektn viS komu þeirra tít Brussell fyrir nokkrum dögum. VIUA SIGLINGA- BANN Á KÚBU NTB—Washington, 4. okt. Bandaríkjastjórn hefur nú snúið sér til nokkurra landa í Vestur-Evrópu og farið þess á leit, að stjórnir landanna beiti sér fyrir því, að skip frá hinum ýmsu löndum flytji ekki vopn eða hergögn til Kúbu. Ef bann þetta verði brotið, verði skipin sett á svartan lista, og sömuleiðis öll önnur skip, sem eru í eigu sama skipafélags og viðkom- andi skip, sem flutt hefur her- gögn eða annað slíkt til Kúbu. Bandaríkjastjórn hefur ákveðið NTB.—París, 4. október. í fyrsta sinn í dag frá því að de Gaulle tók við embætti sem forseti Frakklands 1958, lýsti hann því yfir, að hann væri jafnvel að hugsa um að draga sig til baka og út úr frönskum stjórnmálum. Forsetinn skýrði frönsku þjóðinni frá því í sjónvarpsræðu, að ef hún felldi tiliögu hans um að for- setinn skyldi vera þjóðkjörinn, þá þýddi það um leið, ag hann gæti ekki og ætti ekki að halda áfram að vinna fyrir Frakkland. De Gaulle hefur ákveðið, að leggja þetta mál fyrir þjóðina sjálfa, og kosningar eiga að fara að skip, sem sigla með hergögn til Kúbu, fái ekki að koma í hafn- ir í Bandaríkjunum. Flytji skipin hins vegar aðrar vörur til Kúbu, fá þau ekki að koma við í Banda- ríkjimum í sömu ferð til þess að taka íarm þar. Að öllum líkindum tekur bann þetta gildi í næstu viku, en fram til þessa hefur Bandaríkjastjórn ekki getað fengið samþykki land- anna í Evrópu. Auk þeirra munu lönd í Suður-Ameríku hafa þenn- an hátt á varðandi skip sín. Opinberir aðilar í Bandaríkjun- um segja ástæðuna fyrir þessu banni vera bæði stjórnmálalegs, sálfræðilegs og efnahagslegs eðlis. Ákveðið hefur verið, að bann- fram 28. okt. n.k. Franska þingið ræðir þetta mál í dag, en allir þingmennirnir, að undanskildum fylgismönnum de Gaulle eru þessu mótfallnir. Tveir menn, sem eitt sinn stuðl uðu að því, að de Gaulle komst tij valda, stjórnuðu nú árás þings ins á hig nýja mál, sem forsetinn hefur látið bera fram. Þetta er fhaldsmaðurinn Paul Renaud og sósíalistinn Guy Mollet. Þingið mun greiða atkvæði um málið í sjónvarps- og útvarpsræðu de Gaulle sagði hann. að ekkert væri Framh. á 15. síðu linu verði framfylgt í Bandaríkj- unum þrátt fyrir það, að samvinna fáist ekki við önnur lönd, en reynt verður að haga því svo til, að | löndin verði fyrir sem minnstu fjárhagslegu tjóni. Aðalatriðin í banninu verða þá þessi: | 1. Hafnir Bandaríkjanna verða f \ lokaðar þeim skipum, frá hvaða landi sem er, sem flytja vopn til Kúbu. 2. Ekkert það skip, eða þau skip frá sama skipafélagi, sem flytur vörar milli kommúnistaríkjanna' og Kúbu mun frá að flytja vörvirí i fyrir Bandaríkjastjórn, og eru þar j j með taldar vörur, sem greiddar i | eru af utanríkishjálp landsins. 3. Öllum bandarískum skipum, eða skipum, sem sigla undir bandarfskum fána, er bannað að flytja vörur til Kúbu. 4. Allar bandarískar hafnir verða lokaðar skipum, sem í sömu ; ferð hafa flutt vörur tii Kúbu frá einhverju kommúnistaríki. Talið er að þessi síðasti liður muni mjög auka allan kostnað við vöruflutmnga til Kúbu, því á þennan hátt verða skipir: að sigla tóm til baka aftur yfir Atlants- hafið. Vörur, sem ekki koma frá kommúnistaríkjunum. koma þessu banni ekki við. Stjórnir allra Atlantshafsbanda lagsríkjanna hafa fengið þessi til- mæli frá Bandaríkjunum, en auk þeirar hafa þau einnig verið send Svíum. Málið mun verða rætt á fundi NATO innan skamms. Hættir de Gaulle? TÍMINN, föstudaginn 5. október 1962 — Byltingamenn missaJemen? NTB-Jeddah, 4. okt. Byltingarsinnarnir í Jemen hafa vart neina stjórn á land- inu lengur. Þeir ráða þó enn yfir höfuðborginni Sanaa og Taiz og hafnarborginni Hod- eida, en annars staðar virðist fólk styðja Imam el Hassan og þá, sem honum fylgja. Samkvæmt upplýsingum frá LíktiNATO við eitur- kónguló NTB—Belgrad, 4. okt. Sendiherrar NATO-ríkjanna í Júgóslavíu voru ekki viðstaddir brottför Bresnjevs forseta Sovét- ríkjanna, er hann fór þaðan í dag. Ástæðan voru ummæli forsetans, er hann líkti NATO-ríkjunum við eiturslöngu, sem spinni sinn svarta vef gegn friðnum, og, einn ig hafði hann ásakað imperíalista Bandaríkjanna um að styðja þýzka hernaðarstefnu. Stjórnmálamenn í Júgóslavíu voru yfirleitt mjög óánægðir vegna hinna hörðu árása Bresn- jevs á Vesturveldin, þar eð um- mæli hans voru mjög ólík ummæl um Títós forseta sjálfs, en hann hafði látið þess getið, að Júgó- slavía óskaði eftir því, að góð sam vinna væri á milli austurs og vest urs. Þótti því illt í Belgrad, er sendiherrarnir komu hvorki til flugvallarins, þegar forsetinn fór, né heldur voru þeir viðstaddir móttökur í sendiráði Sovétríkj- anna í Belgrad. Léttist um NTB—Honolulu, 4. okt. • Walter Schirra, geimfarinn bandaríski, er nú um borð í her- skipi, sem flytur hann áleiðis til Honolulu. Læknar, sem hafa rann sakað hann segja, ag honum líði mjög vel, og h^ngirnir sex, sem hann fór umhvarfis jörðina virð- ist ekki hafa haft nein ill áhrif á hann. Læknarnir hafa skýrt frá því, eftir byrjunarrannsókn á geimfar anum, að ferðin virðist ekki hafa lrd^ nein skaðleg áhrif á hann. HtSn hafi létzt um 1,8 kg., en það sé minna, en hann hefði létzt, ef hann hefði tekið þátt í venjuleg- um fótboltakappleik, sem staðið hefðj í einn og hálfan tíma, en eins og mönnum er kunnugt, tók teimferðin rúma 9 tíma. Engin áhrif geislavirkni hafa komig fram hjá geimfaranum og hann varð heldur ekki var við geimveikina, sem þjáði Juri Gag arin á geimferð hans. Einnig átti Sehirra mjög auðvelt með að neita matar síns, á meðan á ferð- inni stóð. fylgismönnum el Hassan, hefur hann fylgi flestra höfðingja í land inu auk. þess sem her einræðis- hcrrans fylgir honum. Her Hass- ans er á leið til Sanaa og Hodeida og ef þeim tekst að ná undir sig Hodeida, verður það til þess, að uppreisnarmenn geta ekki aflað sér liðstyrks sjóleiðis. Á mörgum stöðum utan höfuð- borgarinnar hefur fólk hafið and- róður gegn byltingarsinnum, og í A1 Baiba, syðst í Jemen við landa- mæri Aden, eyðilögðu menn flug vél, sem byltingarsinnarnir höfðu yfir að ráða, o? þar var einnig handtekinn sovézkur liðsforingi. Norðan til í landinu eru her- menn hliðhollir einræðisherrunum á Ieið frá Hajjah til Sanaa til þess að ganga þar í lið með her- mönnum, sem eru undir stjórn el Hassan sjálfs. Christofer Candy, fulltrúi Breta í Jemen, sagði í dag í símskeyti til stjórnar sinnar, að uppreisn- armenn væru nú að létta af rit- skoðun, sem þeir hefðu sett á alla erlenda stjórnarerindreka. Candy kom í dag frá Aden til Taiz, en hann var meðal farþega í flug- vélinni, sem í gær varð að nauð- lenda í Aden. Sumir hafa getið sér þess til, að flugvélin hafi ver- ið látin nauðlenda utan Jemen til þess að hinir erlendu stjórnar- erindrekar gætu óáreittir haft samband við stjórnir landa sinna. Stjórnin í Jemen hefur nú gef- ið út skipun um það, að ekkert jemenst skip megi fara frá Hod- eida. Einnig hafa allar flugsam- göngur milli Arabíska lýðveldis- ins, Saudi Arabíu og Jemen verið lagðar niður vegna ástandsins í Jemen. Kekkonen í USSR NTB—Moskva, 4. okt. Kckkoncn Finn'landsfor- seti og frú hans eru nú á ferðalagi í Sovétríkjunum. f dag héldu þau til Svartahafs ins, en forsetinn mun að öM- um Iíkindum ræffa viff Krustjoff forsætisráfflierra, áð’ur en hann heldur héim til Finnlands. Skaut föður sinn NTB—Helsingfors, 4. okt. Þrettán ára gamall dreng ur er aakaffur um aff hafa orffiff föffur sínum að bana. Faffirinn fannst á heimi'Ii sínu í dag, og hafffi hann verið skotinn i linakkann. Drengurinn hafði fariff aff lieiman fyrr í dag, og er taliff líklegt, aff hann reyni aff komast úr 'landi. Hinn látni er 57 ára gamall verk- fræðingur. Ráfu Jackie hvolp NTB—Moskva, 4. okt. Rússneska tíkin Tsjernu- sjka, sem Rússar sondu á loft í geimfari skömmu á'ður en Gagarin fór geimferð sína, hefur nú eignazt tvo svarta og hvita hvolpa í dýnagarffinum j Moskvu. Þrír geimhund.ar Sovétríkj- anna auk hvolpa, scm Strelka, fyrsti gcimhundur- inn átt’i, eru nú í dýragarff- inum, eú þriffji hvoipur Strelka var eitt sinn færð- u.r Jaqueline Kennedy for- ietafrú Bandaríkjanna, að gjöf. ■...............E 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.