Tíminn - 05.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.10.1962, Blaðsíða 10
\ dag er föstudagurinn 5. okfóber. Placídus. TiUkgl í hásuSri kl. 17.29 Árdegisháflæðl kl. 8.50 Slysavarðstofan í Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næfurlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga- kl 13—16. Reykjavík: Vikuna 29.9,—6.10. verður næturvakt í Laugavegs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 29.9.—6.10. er Eiríkur Björns son. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 5. okt. er Björn Sigurðsson. Útivist barna: Börn yngri er 12 ára til kl. 20; 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheunill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir klukkan 20. Glímudeild Ármanns. Miðviku- daginn 3. okt. hefjast æfingar deildarinnar i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu, stærri sal. Æfingar verða í vet. ur á miðvikudögum kl. 7—8 og laugardaga kl. 7—9. Eftir laugar dagsæfingar er hægt að fá gufu- böð. Ólína Jónsdóttir kvað, er sumar- ið var að baki: Úti er leikur, andans fiug aðeins veikur þytur. Söknuð eykur hljóðum hug haustsins bleiki litur. Dregið í 6. fl. Happdrættis DAS: — í fyrradag var dregið í 6. fl. Happdrættis DAS um 100 vinn- inga og féllu vinningar þannig: 4ra harb. ÍBÚÐ, Ljósheimum 29, VH. hæð (A), tilbúin undir tréverk kom á nr. 57695. Umboð Hreyfill. — 2ja herb. ÍBÚÐ, Ljós- heimum 20, VII. hæð (E), tilbúin undir tréverk kom á nr. 23408. Umboð Akranes. — VOLKSWAG Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram í síma 18000. MÁLVERKASALAN á Týsgötu 1 hcfur undanfarið haft kynning- arsýningu á málverkum eftir Sigurð Kristjánsson, sem fyrst kom fram á sjónarsviðið fyrir Áheit á Strandarkirkju frá U.P. kr. 100,00. li^ ári með sýningu í Bogasaln- um og síðan var sú sýning haldin í breyttrl útgáfu á nokkrum stöð um úti á landi. Margir urðu til að kaupa myndir á þessum fyrstu sýningum Sigurðar, bæði íslenzkir og erlendir gestir, og mætti nefna frú Kristensen list- fræðing frá París, og menning. arnefndin i Neskaupstað keypti tvær myndir handa félagsheim- ilinu. Sigurður er nokkuð við aldur. En þótt hann sé fyrst nú nýverið að halda sýningar á verk um sínum, er langt í frá að hann hafi ekki haldið á pensli fyrr á ævinni, heldur mun hiU vera raunin, að hlédrægni hefur hald ið honum frá að sýna verkin og nú raunar gera það frekar fyrir áeggjan vina sinna og þá máske helzt Kristjáns F. Guðmundsson- ar, sem gengur nú ötullega fram í því að vekja athygli á verk- um Sigurðar. Og þau hafa sann arlega vakið athygli. Sýningun- um átti að Ijúka um síðustu helgi, en sökum mikillar aðsókn ar stendur sýningln framefttr -þessari viku. — Hér birtum við mynd af einu málverki Sigurðar. Aðgangur að sýningunni er ókeypis, enda er staðurinn um leið verzlun, þar sem málverk eftir ýmsa fleiri, lista. og minja gripir og blóm eru og seld. — Málarinn nefnir myndina: ,,Er heimurinn á gægjum?" T-r- 4.UVS 3-13 — Ég er níutíu prósent viss. Farð'u frá, meðan ég skýt lásinn í sundur. — Hér eru búningar og farðabaukur — Ég trúi því ekki enn, að Never hafi verið Fálkinn. — og hér er yfirskegg og hárkolla! — Úrklippubókin mín getur kannski upplýst leyndardóminn. ■E/EN TO THEPEEP WOODS. ^HFROMOUTSmO tojrop PLt&OÍ' — Læknafólk er komið langt að til þess að reka burt veikina . . . Skilaboðin berast jafnvel lengst inn i frumskóginn. Tnumburunar klifa stöðugt á sömu kilaboðunum. reið þá fram með höndina á. lofti. — Nemið staðar og gefizt upp. Þið eruð umkringdir. Þessi orð virt- ust ekki hafa tilætluð áhrif á ó- kunnu hermennina, því að annpr þeirra skaut spjóti sínu að Eiríki, sem tókst naumlega að bjarga sér með því að kasta sér eldsnöggt til hliðar. Óvinurinn sneri hestinum og hleypti á brott Hinn ætlaðj að fylgja honum eftir en ör frá Axa kom í veg fyrir það. Eiríkur og Sveinn hófu strax eltingarleik viþ þann, sem hafði kastag spjótinu, þar sem Eiríkur bjóst við, að fleiri hermenn Moru væru í nágrenninu. og tækist flóttamanninum að kom ast á þeirra fund, var fiti um Ei- rík og félaga hans. TVEIR hermenn nálguðust, og Eiríkur sá af smáhestunum, að þeir voru menn Moru. — Við verðum að reyna að ná þeim lif- andi, sagði hann við Svein. Hann beið, unz mennimir komu nær, en Fréttatdkynn'ingar T I M I N N , föstudaginn 5. október 1962 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.