Tíminn - 05.10.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.10.1962, Blaðsíða 13
1 Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og íallegri ef bezta tegund aí lyítidufti er notuð FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Nú eru síðustu forvöð að láta innrita sig Eftirtaldir námsflokkar hefjast sunnudaginn 7. október: 1: Fundarstörf og mælska. Kennari: Hannes Jónsson, M.A. Kennslutími: Sunnudagar kl. 5—7 e.h. 3: Verkalýðsmál (leshringur). Leiðbeinandi: Hannes Jónsson M.A. Lestrarefni: Verka- lýðurinn og þjóðfélagið, Félagsmál á Is- landi (að hluta) o.fl Kennslutími: Sunnudagar kl. 4—4:45 e.h. 4: Hagfræði. Kennari: Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur. Kennslubók: Hagfræði eftir prófessor Ólaf Björnsson. Kennslutími: Sunnudagar kl. 2—2:45 e.h. 5: Þjóðfélagsfræði: Erindi og samtöl um ein- staklinginn, ríkið og mannfélagið. Kenn- ari: Hannes Jónsson, M.A. Kennslutími: Sunnudagar kl. 3—3:45 e.h. Námsflokkarnir verða einnig reknir fyrir einstök félög eða starfsmannahópa, ef óskað er. Innrifunar- og þátttökuskír- feini fást i Bókabúð KRON í Bankastræti. Verð kr. 300,00 fyrir fundar- sförf og mælsku en kr. 200,00 fyrir hinar greinarnar. Félagsmálastofnunin Sími 19624, P.O. Box 31, Reykjavík. Nr. Nr. J&. W ’V Nr. '~W' Nr. \ 1TJ. Wír' IT. Það þarf minna af OMO þar sem það er sterkara en önn- ur þvottaefni og þar sem þér notið minna duft, er OMO ódýrara. Reynið það sjálfar. X-OMO Sjáið þennan kjól! Svo hreinn, svo- skínandi hvít- ur, að allir dást að honum. Það er vegna þess að OMO var notað við þvottinn. Kjöroro hreinlætis er: Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra við- skiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vöru- geymsluhúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vöhieigenda. H.f. Eimskipafélag íslands RÖST s.f. Laugavegi 146 • sími 1-1025 RÖST getur ávallt boSiS yS- ur fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna fólksbifreiS- um. — Höfum einnig á bóS stólnuro fjölda station — sendi- og vörubifreiSa. RÖST leggur áherzlu á aS Verkfræðingar óskast Vér óskum að ráða efnaverkfræðing og vélaverk- fræðing sem fasta starfsmenn með búsetu á Siglu- firði. veita ySur örugga þjónustu SÍMI OKKAR ER 1-1025 Umsóknir sendist Síldarverksmiðjum ríkisins, RÖST s/f Laugavegi 146 • sími 1-1025 Pósthólf 916, Reykjavík fyrir 1. nóvember n.k. Síldarverksmiðjur ríkisins t TfMINN, föstudaginn 5. október 1962 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.