Tíminn - 06.10.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.10.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandláfra blaSa- lesenda um allt land. Tekið er á mófl auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- sfræti 7, sími 19523 223. tbl. — Laugardagur 6. okfóber 1962 — 46. árg. Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir að reyna aö knýja ríkisvaldiö til að byggja nýjan menntaskóla AK—Reykjavík, 5. okt. Á fundi borgarstjórn- ar Reykjavíkur í gær- kvöldi var samþykkt með samhljóoa atkvæS- um eftirfarandi tillaga Kristjáns Benediktssonar, borgarfulltrúa Framsókn- arflokksins, þó með smá- vægilegum oroabreyting- um frá Þóri Kr. Þórðar- syni. ____ „Borgarstjóm Reykjavíkur beinir þeirri áskorun til Al- þingis og ríkisstjórnar, aS þeim undirbúningi, sem haf- in er aS byggingu mennta- skóla á lóS þeirri í HlíSunum, sem Reykjavík hefir úthlutaS fyrir menntaskólabyggingu, verSi hraSaS eftir föngum. Borgarstjórn leggur áherzlu á, aS jafnhliSa byggingu nýs menntaskóla, verSi búiS svo aS gamla menntaskólahúsinu, meS byggingum í grennd þess I gær hljóp telpa á rúSu vlS dyrnar í KjörgarSi *>g braut hana, 7 millimetra gler. Telpan skarst á fætl og var flutt á SlysavarS- stofuna og þaSan á Landakotsspítalann, þar sem skurSurinn var saumaður saman. Hún heltir ÞuríSur Magnúsdóttir, tll heimilis aS Sóleyjargötu 3 í Keflavik. BlaSlnu er tjáS, aS þefta sé í annaS eSa þrlSja sinn, aS hlauplS er á rúSu í KjörgarSi svo slys hljótist af og sama hefur komiS fyrir í MorgunblaSshúsinu. — Myndin sýnir hvar veriS er aS sopa glerbrotin eftir slysiS í KjörgarSI f Sær. (Liósm.: TÍMINN,—GE). SILDARMARKA0 URINN í HÆTTU JK-Raykjavík, 5. okt. Ekki eru enn hafnar samn- ingaviSræSur milli sjómanna og útvegsmanna um kjörin á SuSurlandssíldveiSunum, og telja samningsaSilar, aS þær hefjist ekki fyrr en í næstu viku. í grein, sem Gunnar Flóvenz, framkvæmdastjóri Síldarútvegsnefndar, skrifar í Tímann í dag, lætur hann í Ijós ótta um, aS síldarmarkaS- ir fari forgörSum, ef síldveiSi- flotinn leysir ekki festar næstu daga. Blaðið átti í dag tal við Jón Sigurðsson, formann Sjómanna- sambandsins. Sagði Jón, að engar viðræður væru enn hafnar við út- vegsmenn, og hann gerði ekki ráð fyrir, að þær hæfust fyrr en í fyrsta lagi f byrjun næstu viku. Hann sagðist gera ráð fyrir, að flest sjómannafélögin, sem hafa ótvírætt lausa samninga, mundu hafa samstöðu í viðræðunum við útvegsmenn. ' Á sjöttu síðu Tímans í dag er grein eftir Gunnar Flóvenz. Segir hann þar m. a., að þrátt fyrir mikla erfiðleika á sölu Suðurlands síldar, hafi nýrra markaða verið urÞýzkalandi, Bandaríkjunum, aflað fyrir hana í Vestur- og Aust- (Framhald á 12. síðu). aS þar skapist betri aSstaSa, bæSi fyrir nemendur og kenn- ara, heldur en nú er. Borgarstjórnin telur mjög aSkallandi, aS þessum fram- kvæmdum (þ. e. byggingu nýs menntaskóla og endurbótum á hinum gamla) verSi hraSaS og telur þörfina svo brýna, aS hér megi enginn dráttur á verSa. Treystir borgarstjórn- in á skilning og velvilja stjórn- enda ríkisins í þessu mikla nsuðsynjamáli. Borgarstjórnin samþykkir aS fela borgarstjóra og borg- arráSi aS vinna aS framgangí þessa máls viS Alþingi óg rík- isstjórn og beita áhrifum sín- um til bess, aS framkvæmd- um verSi hraSaS svo sem unnt er." Kristján Benediktsson fylgdi til- lögunni úr hlaði með ýtarlegri ræðu, þar sem hann rakti greini- lega þail vandræði, sem Mennta- skólinn í Reykjavík er nú kominn í vegna húsnæðisleysis og þa:ð ófremdarástand, sem skapazt hef- ur af þeim sökum, enda þyrfti engan að undra, þótt skólinn væri vaxinn upp úr þessu 116 ára gamla húsi fyrir löngu. Hann skýrði frá hinni miklu nemendafjölgun hin síð'ari ár og tilraunum til úrbóta í húsnæðismálunum — tilraunum, sem strandað hefðu á óeiningu. „Borgarbúar vænta þess áreiðan- lega, að borgarstjórn láti þetta mál ekki afskiptalaust,. heldur beiti áhrifum sínum til þess, að það verði leyst á sem beztan hátt. Því er þessi tillaga flutt, sagði Kristján að lokum. Annars rar ræða hans svo athyglisverð, að full komin ástæða er til að birta hana i heild, og verður það gert næstu daga hér í blaðinu. Ýmsir tóku til máls um til- löguna og lýstu stuðningi við hana. Framh. á 15. síðu Akureyri áfrýjar! JK—Reykjavík, 5. okt. — Yfirskattanefnd Akureyrar úiskurða'ði síðdegis í gær, aíl' lögum samkvæmt bæri Reykjavikurborg tekjuút- svör verksmiffja SÍS á Ak- ureyri ,og væri því útsvars álagning Akureyrarbæjar á fyrirtækin ólögleg. Magnús Guðjónsson, bæjarstjóri Ak- ureyrar, sagBi blaðinu í kvöld, að Abureyri mundi áfrýja þessum úrskurði til ríkisskattanefndar hið fyrsta. Ríkisskattanefnd mun hafa allt dltS tveggja mánaða umh.ugsunarfrest, áður en hún kveður upp úr- skurð sinn, en Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkissaksókn- ari, hefur tjáð blaðinu, að sennilega mundi niáliuu verða flýtt, enda er hér um prófmál ag ræða, sem mun hafa ítifar víðtækar afleið- ingar. 22. þing B.S.R.B. hófst í Hagaskólanum kl. 5 setti þingiS, en síSan fór fram forsetakjör og trúar ASÍ; Stéttarsambands bænda; Farmanna- Landssambands verzlunarmanna og Sambands stjórnarinnar, en aS því loknu voru fluttar fr hagsáætlun bandalagsins. — Þingið sitja um af átta utan af landi. Flesta fulltrúa á Starfsm Ijúka á mánudag. — Myndin er tekin i byrjun um. i í dag. Kristján Thorlacius, formaSur B.S.R.B. kjör nefndarstarfsmanna. Þá fluttu ávörp full- og fiskimannasambandsins; Sambands ISnnema; fslenzkra bankamanna. Þá var flutt skýrsla amsöguræSur um launamál, skipulagsmál og fjár 140 fulltrúar frá 28 starfsmannafélögum, þar annafélag Reykjavíkur eSa 18. Þinginu á aS þings, og sér yfir fundarsaíinn í Hagaskólan. (Liósm.i TÍMINN—RE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.