Tíminn - 06.10.1962, Qupperneq 1

Tíminn - 06.10.1962, Qupperneq 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allf land. Tekiö er á mófi auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- sfræti 7, sími 19523 Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir að reyna að knýja ríkisvaldið til að byggja nýjan menntaskóla AK—Reykjavík, 5. okt. Á fundi borgarstjórn- ar Reykjavíkur í gær- kvöldi var samþykkt meö samhljóöa afkvæö- um eftirfarandi tillaga Kristjáns Benediktssonar, borgarfulltrúa Framsókn* arflokksins, þó meö smá- vægilegum oröabreyting- frá Þóri Kr. Þóröar- „Borgarstjórn Reykjavíkur beinir þeirri áskorun til Al- þingis og ríkisstjórnar, að þeim undirbúningi, sem haf- in er að byggingu mennta- skóla á lóð þeirri í Hlíðunum, sem Reykjavík hefir úthlutað fyrir menntaskólabyggingu, verði hraðað eftir föngum. Borgarstjórn leggur áherzlu á, að jafnhliða byggingu nýs menntaskóla, verði búið svo að gamla menntaskólahúsinu, með byggingum í grennd þess í gær hljóp telpa á rúSu við dyrnar í Kjörgarði t>g braut hana, 7 millimetra gler. Teipan skarst á fæti og var flutt á Slysavarð- stofuna og þaðan á Landakotsspítalann, þar sem skurðurinn var saumaður saman. Hún heitir Þuríður Magnúsdóttlr, til heimllis að Sóleyjargötu 3 í Keflavík. Blaðlnu er tjáð, að þetta sé í annað eða þriðja slnn, að hlaupið er á rúðu I Kjörgarði svo slys hljótist af og sama hefur komið fyrir í Morgunblaðshúsinu. — Myndin sýnir hvar verið er að sópa glerbrofin eftir slysið ( Kjörgarði f 9ær* (Ljósm.: TÍMINN,—GE). SILDARMARKAÐ URINN í HÆTTU JK-Reykjavík, 5. okt. Ekki eru enn hafnar samn- ingaviðræður milli sjómanna og útvegsmanna um kjörin á Suðurlandssíldveiðunum, og telja samningsaðilar, að þær hefjist ekki fyrr en í næstu viku. í grein, sem Gunnar Flóvenz, framkvæmdastjóri Síldarútvegsnefndar, skrifar í Tímann í dag, lætur hann í Ijós ótta um, að síldarmarkað- ir fari forgörðum, ef síldveiði- flotinn leysir ekki festar næstu daga. Blaðið átti í dag tal við Jón Sigurðsson, formann Sjómanna- sambandsins. Sagði Jón, að engar viðræður væru enn hafnar við út- vegsmenn, og hann gerði ekki ráð fyrir, að þær hæfust fyrr en í fyrsta lagi f byrjun næstu viku. Hann sagðist gera ráð fyrir, að flest sjómannafclögin, sem hafa ótvírætt lausa samninga, mundu | hafa samstöðu í viðræðunum við útvegsmenn. Á sjöttu síðu Tímans í dag er^ grein eftir Gunnar Flóvenz. Segir hann þar m. a., að þrátt fyrir mikla erfiðleika á sölu Suðurlands síldar, hafi nýrra markaða verið urÞýzkalandi, Bandaríkjunum, aflað fyrir hana í Vestur- og Aust- (Framhald á 12. síðu). að þar skapist betri aðstaða, bæði fyrir nemendur og kenn- ara, heldur en nú er. Borgarstjórnin telur mjög aðkallandi, að þessum fram- kvæmdum (þ. e. byggingu nýs menntaskóla og endurbótum á hinum gamla) verði hraðað og telur þörfina svo brýna, að hér megi enginn dráttur á verða. Treystir borgarstjórn- in á skilning og velvilja stjórn- enda ríkisins í þessu mikla nauðsynjamáli. Borgarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra og borg- arráði að vinna að framgangi þessa máls við Alþingi og rík- isstjórn og beita áhrifum sín- um til bess, að framkvæmd- um verði hraðað svo sem unnt er." Kristján Benediktsson fylgdi til- lögunni úr hlaði með ýtarlegri ræðu, þar sem hann rakti greini- lega þau vandræð'i, sem Mennta- skólinn í Reykjavík er nú kominn í vegna húsnæðisleysis og það ófremdarástand, sem skapazt hef- ur af þeim sökum, enda þyrfti engan að undra, þótt skólinn væri vaxinn upp úr þessu 116 ára gamla húsi fyrir löngu. Hann skýrði frá hinni miklu nemendafjölgun hin síð'ari ár og tilraunum til úrbóta í húsnæðismálunum — tilraunum, sem strandað hefðu á óeiningu. „Borgaxbúar vænta þess áreiðan- lega, að borgarstjórn láti þetta mál ekki afskiptalaust, heldur beiti áhrifum sínum til þess, að það verði leyst á sem beztan hátt. Því er þessi tillaga flutt, sagði Kristján að lokum. Annars rar ræða hans svo athyglisverð, að full komin ástæða er til að birta hana i heild, og verður það gert næstu daga hér í blaðinu. Ýmsir tóku til máls um til- löguna og ystu stuðningi við hana. Framh. á 15. síðu Akureyri áfrýjar! JK—Reykjavík, 5. okt. — Yfirskattanefnd Akureyrar úrskurðaði síðdegis í gær, að lögum samkvæmt bæri Reykjavikurborg tekjuút- svör verksmiðja SÍS á Ak- ureyri ,og væri því útsvars álagning Akureyrarbæjar á fyrirtækin ólögleg. Magnús Guðjónsson, bæjarstjóri Ak- ureyrar, sagði blaðinu í kvöld, að Abureyri mundi áfrýja þessiun úrskurði til ríkisskattanefndar hið fyrsta. Ríkisskattanefnd mun hafa allt að tveggja mánaða umhugsunarfrest, áður en hún kveður upp úr- skurð sinn, en Sigurbjöm Þorbjömsson, ríkissaksókn- ari, hefur tjáð blaðinu, að sennilega mundi málinu verða flýtt, enda er hér um prófmál ajj ræða, sem mun hafa fefar víðtækar afleið- ingar. ÞING BSRB SETT í GÆR 22. þing B.S.R.B. hófst í Hagaskólanum kl. 5 settl þingið, en síSan fór fram forsetakjör og trúar ASI; Stéttarsambands bænda; Farmanna- Landssambands verzlunarmanna og Sambands stjórnarinnar, en að því loknu voru fluttar fr hagsáætlun bandalagsins. — Þingið sitja um af átta utan af landi. Flesta fulltrúa á Starfsm Ijúka á mánudag. — Myndin er tekln I byrjun um. v í dag. Kristján Thorlacius, formaður B.S.R.B. kjör nefndarstarfsmanna. Þá fluttu ávörp full- og fiskimannasambandsins; Sambands iðnnema; íslenzkra bankamanna. Þá var flutt skýrsla amsöguræður um launamál, sklpulagsmál og fjár 140 fulltrúar frá 28 starfsmannafélögum, þar annafélag Reykjavikur eða 18. Þinginu á að þings, og sér yfir fundarsaíinn í Hagaskólan- (Ljósm.: TÍMINN—RE).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.