Tíminn - 06.10.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.10.1962, Blaðsíða 16
Laugardagur 6. október 1962 223. tbl. 46. árg. Einn niður gil og annar fór í sjóinn f BÓ-Reykjávík, 5. okt. Rarmsóknarlögreglan hefor fengið þrjá fals- aða lyfseðla í hendur frá því í gærmorgun, en all- ir þessir seðlar hljóðuðu upp á örvandi lyf, sem sumir kalla einu nafni eiturlyjf, en sérfróðir nefna ýmsum nöfnum. ED—Akureyri, 5. okt. Bílar gerast nú baldnir hér nyrðra. Fyrir skömmu lagði jeppi, sem st-aðið hafði í hlaði á bæ einum hér í Eyjafirði í 2 tíma, allt í' einu af stað og hélt í átt til sjávar. Endaði hann ferð sína með því að stingast á nefið í sjó inn 'og er stórskemmdur. í gærkvöldi skrapp ungur mað ur á bíl sínum að íþróttahúsinu, til þess að auka afl sitt og hreysti. Á meðan hann var vig þá iðju sína, brá bíllinn sér á leik, en Það var gamall Ford Junior, og rann hann aftur á bak niður allt gil og valt síðast niður af háum kanti sunnan við Sjöfn og lenti þar á hvolf og er talinn ónýtur. Á þessari leið er oft mjög mik il umferð, einkum af skólafólki, en svo heppilega vildi til, að í þetta skipti voru fáir á ferð og urðu hvorki slys né skemmdir nema á bílnum. Tvær kempur, sem hafa ,,farið margar ferðir glæfra" saman, Eirfkur Kristófersson, fyrrum skip. herra, og iyrsti stýrimaður hans úr „þorskastríðinu", Garðar Pálsson. Nú er Eiríkur farinn í land, en hann var í gær farþegi með SIF, og á myndinni sést hann ræða við sinn gamla félaga og undirmann, núverandi skipherra á SiF. Slí KOMIN í GÆZLUNA MB—Reykjavík, 5. okt. Landhelgisgæzlan bauð i dag blaðamönnum og fleirum í flug með hinni nýju gæzluflugvél TF-SIF. Var farið í tæpra þriggja klukkustunda flug með strönd suðvesturhluta landsins. Fyrst var flogið austur yfir fjall og stefnan tekin á Vest- mannaeyjar. Þar var snúið við og flogið yfir yzta hluta Reykja ness og síðan yfir Faxa- flóa og komið upp að yzt á Snæ fellsiíesi, síðan snúið við og haldið til Reykjavíkur. Lokið er nú þeim umbótum, sem nauðsynlegt var ag gera á vélinni, áður en hún yrði tekin til gæzluflugs. Flugvélin var keypt hingað frá portú- gölsku flugfélagi og var innrétt uð til farþegaflugs. Sætum hef ur nú verið fækkað og útbúinn kortaklefi fremst í farþegarým inu ,flugvélin hefur verig mál- uð og merkt Landhelgisgæzl- unni og nauðsynlegum tækjum til gæzlunnar komið fyrir. — Þó er' enn ókominn leitarrad- ar, sejjj settur verður í flugvél- ina, en hann verður mjög full- kominn, getur leitað 360 gráð- ur og í ca. 200 mílna fjarlægð um, miðað við 10—12 þúsund feta flughæð. Áðstaða landhelgisgæzlu- flugsins hefur stórbatnað við komu hinnar nýju flugvélar. Hún hefur bæði meira flugþol og miklu meiri flughraða en gamla Rán. Miðað við venju: legar aðstæður var flugþol Ránar 12—14 tímar, en Sif get ur flogið í 18 tíma. Meðal flug- hraði Ránar var 105—110 sjó- mílur á klukkustund, en Sif fer með 175—180 sjómílna hraða á klukkustund. Á Sif verður sex manna á- höfn. Flugstjóri verður Guðjón JónsSon, en skipherra er Garð ar Pálsson. Undanfarið hefur flugstjóri frá Flugfélagi ís- lands þjálfað flugmenn Land- helgisgæzlunnar í meðferð vél arinnar. Lasust eftir kl. 8 í morg- un var hringt á lögreglu- varðstofuna frá Laugavegs- apóteki og tilkynnt, að þar væri maður staddur með lyf seðil greinilega skrifaðan og tvístimplaðan með nafni Ólafs Ólafssonar læknis, en seðillinn hljóðaði upp á 30 töflur af dexanphetamini. Lyfjafræðingurinn sem gegndi næturvakt í apótek- inu, kannaðist hvorki við rithönd Ólafs né stimpilinn. Lyfjafræðingurinn sagði því manninum, að hann gæti ekki fen'gið töflurnar fyrr en e/tir kl. 9 um morgun- inn. Seðillinn varð eftir í apótekinu, en maðurinn fékk afgreiðslunúmer og fór sína leið. Lögreglumenn voru strax sendir í apótekið, en nokkru síðar, laust fyrir kl. 10 (Framhald á 12. síðu). Gylfi Þ. Gíslason upplýsti á aðalfundi Verzlunarráðs: Erlendir reyna að koma ísl. framleiðslu á TK—Reykjavík, 5. okt. í ræðu, sem viðskipta- málaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, flutfi á a$al- fundi Verzlunarráðs ís- Bands í dag, gaf hann nvjög athyglísverða yfirlýsingu í sambandi við verziunar- mál og samkeppni er- lendra aöila við innlenda í : ~'u leikfangi var nafn læknisins falsaö. (Ljósm.: TIMINN—GE) veiöarfæraframleiösiu. Sagði ráðherrann, að rík- isstjórnin hefði neyðzt tíl að taka nokkrar útgerðar vörur út af frílista, þ.e, af- nema frjálsan innflutnðng, vegna pess að sannað var, að erlendar verk- smiðjur byðu hér á landi nokkrar útgerðarvörur fyrir verð, «em væri lægra en kostnaðarverð við framleiðslu vörunnar (dumping) í þvi skyrci aö koma innlendri veiöar- ^paframleiðsiu á kné! Orðrétt sagði Gylfi Þ. Gíslason um þetta: „Hins vegar hafa nokkrar út- (Framhald á 12. síðu). knél Höfðu með sér íiurðir og lamir ED-Akureyii, 5. okt. — Á bökkum Eyjafjarðarár er jörðin Kaupangsbakki. Er jörðin dálítið úr alfaraleið og í eyði, en hestamenn á Akureyri hafa keypt jörð og hús. í sumar komu gestir í heimsókn að Kaupa.ngs- bakka og hafa ekki farið tómhentir á brott, því þeir höfðu með sér allar hurðir í húsinu, svo og lamir og læsingajárn, sem þeir skrúf- uðu burtu Hurðirnar voru allar nærri nýjar og mjög (Framhald á 12. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.