Tíminn - 10.10.1962, Qupperneq 1

Tíminn - 10.10.1962, Qupperneq 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. TekiS er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 226. tbl. — Miðvikudagur 10. október 1962 — 46. árg. Vilja fleiri pósthverfi Þegar Jóhannes Snorrason í'iugstjórt kom heim frá Meist- aravík síðastliðinn sunnudag hafði hainn meðferðis óvenju- legan farþegia. Þar var um að ræða bjarnarhún, átta mánaða gamlan. Saga hans er í stuttu máli 'á þá leið, að eitt sinn í sumar, þegar Eskimóar voru á ferð á ísnum í nágrenni Meíst- anavíkur, varð á leið' þeirra biraa með hún. Hún réðst að þeim oig urðu þeir að skjóta hana til þess að forða lífi sínu. Húninn tóku þeir með sér og höfðu með t'i'l Meistaravíkur. Þar hefur hann verið í fóstri Framh. á 15. síðu NÝR GESTUR í REYKJAVÍK Reykjavik, 9. október. Mikill kurr er í póstburðar- mönnum um þessar mundir vegna þess að útburðarhverf- um hefur ekki verið fjölgað síðastliðin þrjú ár, þrátt fyrir ört vaxandi byggð í Reykja- vík. Er nú svo komið, að erf- itt er að fá nýja menn til starfa við að bera út póst. Nú mun vanta um átta menn í þetta starf. Búöar- stjorar vitna BÓ—Reykjavík, 9. okt. í dag komu þrír verzlun- arstjórar fyrir rétt í kar- töflumálinu, þeir Ásgeir Ás- geirsson í Meiabúðinni, Sig- urjón Þóroddsson hjá Silla og Valda og Egill Ásbjörns- son hjá Síld og fisk. Fyi'stur kom fyrir Ásgeir Ásgeirsson, og kvaðst hann aðspurður panta kartöflur frá Grænmetisverzluninni að jafnaði tvisvar í viku og væri fyrri pöntun uppseld eða því nær, er sú næsta væri gerð, og fyrri sending kláruð áður en byrjað væri að selja af hinni. Kartöflurn ar væru geymdar í búðinni, en afgangurinn í kjallara, þar sem vifta er til loftkæl- ingar. Magnið sem geymt væri í búðinni, seldist upp á 2—3 dögum. Ekki kvaðst Ás geir vita hitastigið í búð- inni, en sagði að þar væri engin upphitun nema í kuld um. Þá sagði hann oftast kvartað um skemmdar kart- öflur vetur og vor, en aldrei Framh. á 15 síðu . I þau þrjú síðustu skipti, er aug- lýst hefur verið eftir mönnum í starfið, hafa þrír byrjað, en að- eins einn af þessum mönnum hef- ur ílengzt í starfinu, en hinir tveir hætt mjög fljótlega. Einnig hafa hætt störfum nokkrir fastráðnir ungir starfsmenn. Það hefur því fækkað í stétt póstburðarmanna á sama tíma og bærinn hefur stækk- að. Það mun hjálpa til í þessu efni, að laun póstburðarmanna eru það léleg, að þau þykja ekki eftirsókn- arverð. Byrjunarlaun bréfbera eru nú kr.- 4700 á mánuði, en eft- ir fjögurra ára starf fá þeir 5800 krónur á mánuði. í þessu er þó reiknuff hálf klukkustund í auka- vinnu á degi hverjum. Póstburðarmenn hafa þó mest að athuga við svæðaskiptinguna í bænum, sem þeir telja, að sé í al- geru öngþveiti. Hverjum þeiria er ætlað svo stórt svæði til útburð- ar, að þeir telja illmögulegt að skila þeirri vinnu, sem af þeim er krafizt, og sé póstmagnið eitthvað að ráði, telja þeir enga leið að komast yfir það. Þeim er ætlað að fara tvisvar á dag á hvert svæði og standi hvor ferðin í þrjá tíma. Oft verða þeir að taka með sér étakmarkaðar birgðir af pósti og það í mjög breytilegri veðráttu. Borginni er skipt í 31 svæði og hefur það ástand verið óbreytt í þrjú ár. Þá var fenginn norskur sérfræðingur til aðstoðar við skiptingu borgarinnar í einstök svæði, sem hverjum bréfbera var ætlað til útburðar. Síðan hefur verið rótað í þeim af handahófi með þeim ásetningi að jafna þeim, Framh á 15. síðu HUNDRAD MENN BIDA LiTLA-HR AUNS VISIAR BÓ-Reykjavik, 9. okt. Um hundrað I haldsdóma, híða efiir refsii beiðni Tímans gert yfirlit um manns, uic» á | _A_ , málið eins og því er nú háttað, k u_,_ 1,1-*:* , B*’ *,s* a Ufia-nraum eoa I en hér eru ekki meðtaldir þeir, sem naia niono osKiioros i fu»thúsmu í Revkiavík sem hafa hlotið dóma fyrir ölv- |! bundna fangelsis- Og VarS! Sakadómaraembættið 1 hefur að un við.f st“r. °*akstur °ítir 1 ingu okurettinda, en þeim dóm- KRISTJÁN THORLACm VAR HNRÓMA ENDURKJÖRINN MB-Reykjavík, 9. október. Þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja Iauk í nótt og fór þá fram stjórnarkosning. Kristján Thorlacíus var einróma endurkjör inn formaður samtakanna og aðr- ir stjórnarmeðlimir voru einnig einróma kjömir, samkvæmt tillög- ura uppstillingarnefndar, en þeir eru: Júlíus Björnsson, skrifstofu- stjóri, fyrsti varaformaður; Harald ur Steinþórsson, kennari, annar varaformaður; sr. Gunnar Árna- son; Einar Ólafsson, útsölustjóri; j Magnús Eggertsson, lögregluvarð stjóri; Teitur Þorleifsson, kennari; Anna Loftsdóttir, hjúkrunarkona; Ólafur Björnsson, prófessor; Guð- jón Baldvinsson, deildarstjóri og Jón Kárason, aðalbókari. Er því meirihluti stjórnar Bandalags starfsmanna rikis og bæja skipaður vinstri mönnum, næsta kjörtímabil, þar eð í hinni nýju stjórn, sem skipuð er ellefu mönnum í stað 9 áður, ei.ga sæti Framh á 15. siðu j um er oftast breytt með náðun í I sekt. i j Tala þeirra, sem bíða cftir refsi i vist er nokkuð breytileg, en gera má ráð fyrir, að hún láti nærri meðaltali nú þótt afbrot færist í vöxt, því að jafnframt hefur verið hert á, svo að fangahúsin eru nú starfrækt með fullum afköstum. Litla-Hraun er fullsetið af tuttugu og fimm manns, og afplánunar- fangar í tugthúsinu eru nú sjö talsins og húsið þar með yfirfulltj’ hvað brotamenn á því stigi varðar, því að þar þurfa jafnan að vera klefar til taks. Skrá sakadómaraembættisins mun þó ekki telja alla þá, sem hlotið hafa fangelsisdóma og bíða úttektar, en um 90% af fram- kvæmdinni í þessum efnum mun koma á sakadómaraembættið hér miðað við land allt. Nokkur hluti þess hóps, sem sakadómaraemb- ættið fær til ráðstöfunar, er hefm ilisfastur utan Reykjavíkur, en bæði er, að menn þeir eru oft viðloðandi hér og aðstaða til dóms úttektar vart annars staðar fyrir hendi en á þessum tveim stöðum. Þessi húsnæðisskortur hefur í för með sér, að menn, sém hætta stafar af, ganga lausir og geta haldið áfram afbrotum meðan þeir ættu með réttu að sitja und- ir lás og slá. Seinast í gær var dæmdur maður handtekinn fyrir ítrekað hættulegt brot. Hann var þá ekki farinn að taka út dóminn fyrir fyrra brot sitt. Þá er sú afleiðing, sem kemur niður á þeim dæmdu athyglisverð, en það getur tæpast verið manni Framh. á 15. síðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.