Tíminn - 10.10.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.10.1962, Blaðsíða 2
Heitan sólskinsdag í sum- ar varS hálfgert uppþot í City og mundi ýmsum þykja tilefniS auvirSilegt. Nokkr- ir spekúlantar höfSu dirfzt aS klæSast léttum sumarföt- um og komu berhöfSaSir aS stórri nýlegri byggingu þar í hverfinu og hugSust ganga rakleitt inn þar sem þeir áttu viSskiptum aS gegna. Þeir voru óSar reknir frá og ekki hleypt inn fyrH en þeir höfSu fariS heim og klæSzt á ný hin um venjulega City-skrúSa, svörtum fötum og harSkúlu- hatti. Og þess utan urSu þeir aS bera veldissprota hverfis- ins: svarta regnhlíf. Þetta átti sér stað fyrir utan hjá Lloyds, sem sennilega er frumlegasta og nytsamlegasta til- lag Englendinga til fjármála- heimsins. Þessi nýja bygging Lloyds er ekki fögur að sama skapi og hún er stór. En þarna er Lloyds til húsa. Ýmsir halda að Lloyds sé rekið sem venjulegt tryggingafélag, það er þó fjær öllum sanni. Miklu fremur væri hægt að líkja „fyrirtækinu" við stóran markað. Þar gilda sömu lögmál og reglur, „varan" er boð- in til sölu og „kaupendur" geta valið á milli rétt eins og á venju- legum markaði. Byrjaði á kaffi Að vísu er stórmikill munur á ytra borði á Lloyds og fiskmark- aðinum í Billingsgate, sem þarna er skammt frá. En í eðli sínu er tryggingin á hinum alþjóðlega tryggingamarkaði Lloyds vara á sama hátt og rauðspretta og þorskur. Þetta hófst allt yfir nokkrum kaffibollum fyrir nær 275 árum í London. Það hefði einnig getað gerzt víða annars staðar í heim- inum, en hvergi hefði það getað haldið sinni upprunalegu mynd allt fram á okkar daga nema i Stóra-Bretlandi. Teið, sem er snar þáttur í brezku þjóðlífi, kemur lítið sem ekkert við sögu Lloyds. Það var lítið kaffihús í Tower Street við Thames-á sem varð upphaf að hinni risavöxnu tryggingastarf- semi Lloyds sem nú spannar heiminn allan og nær inn á öll svið viðskipta og verzlunar, framkvæmda og athafna. Kaffi- húsið var sett á laggirnar skömmu eftir 1680 og varð sam- komustaður stórkaupmanna, fjár málamanna og skipaeigenda. Það var siður í þann tíð að kaupmenn tóku að sér að aukastarfi að tryggja skip og skipsfarma. í „Lloyds Coffee House“ var ekki eingöngu gott kaffi á boðstólum, heldur einnig blek og pappír og eigandinn hvatti viðskiptavinina til að ganga frá málum sínum yfir i'júkandi kaffinu. Þannig varð veitingastaðurinn samkomustaður kaupmanna og kaffið þokaðist til hliðar, ekki sízt þegar gestgjafinn hóf út- Hér er bréf frá siómannl: ,ÉG SENDI ykkur hér með smá- greln, sem ég bið ykkur að blrta fyrir mig. Það er út af grelnum, sem birtar hafa verið í dagblöð- um bæjarins út af kaupi sjómanna á síldvéiðum sumarið 1962. Það hafa verið mlkil skrlf út af kaupi sjómanna, í Morgunblaðinu, Al- þýðublaðinu og Vísi um hæstu bátana í sumar, og nokkrir tll- greindir með mikinn hlút. En vita svo þessir góðu herrar hvað sjó- maðurinn þarf að leggja á sig fyrlr þetta kaup. Mér flnnst að þesslr menn sem mest blása um þénustu sjómanna, ættu að fá sér pl,áss eitf sumar til prufu, og skrifa svo um hlut sinn og lofa almenningi svo að heyra hvernig gerðardómurinn hefur rýrt kjör sjómannsins. Það voru gerð út 224 skip til síldveiða í sumar, og af þeim voru 110 skip undir 10.000 málum og tunnum. Vill svo Morg unblaðið, Alþýðublaðið og Víslr ekki fræða almenning á því hver gáfu á blaði þar sem var að finna ýmsar fréttir úr fjármálaheim- inum og skýrt frá skipafei'ðum. Eftir dauða Lloyds árið 1713 varð staðurinn að hreinum trygg- ingamarkaði og nú á dögum er hlútur sjómannsins var á lægstu skipunum, og svo sklpi, sem var með tíu þúsund mál og tunnur, og reikna hlutinn út í tvelm dálk- um, með gömlu samningunum og svo með gerðardómslögunum, sem nú eru fræg orðin, með því að ráðast á sjómennina og rýra kjör þeirra, þegar allar stéttir fá launa hækkun og vörurnar hækka, og svo ekki sízt fyrir að svívirða þannig sjómannafélögin i heild. Og hvað gerist svo? Jú, blöðin bá- súna út gerðardóminn og finnst hann alveg sjálfsagður hlutur, því útgerðin er að fara á hausinn. Þó það sé vitað að á hæs'tu skipun- um fékk útgerðarmaðurinn allt upp í þrjátíu þúsund krónur frá hverjum háseta út úr gerðardóm inum. Dálagleg hýra það fyrir út gerðina. Svo stendur í Alþýðublað inu fimmtudaginn 27. sept. 1962 212. tbl. með stórum stöfum: „Hef ur stórbætt kjör sjómanna .Mikill árangur sjómannesambandsins. þó'tt kommúnistar berjist gegn það eitt af því fáa sem minnir á upphafið, að dyraverðirnir við innganginn eru kallaðir þjónar. Allt er tryggt Tryggingastarfsemi getur virzt í fljótu bragði heldur óskemmti- leg og leiðinleg, en því er ekki til að dreifa hjá Lloyds. Þar er fjölbreytnin óendanleg og engin takmörk fyrir því hvað þeir taka að sér að tryggja. Að vísu er út- reikningum og tölvisi beitt út í æsar en þarna eru líka teknar tryggingar sem meir svipar til veðmála eða happdrættis þar sem ekki er hægt að ákvarða áhættulík ur með nokkurri vissu eins og í „venjulegu tiyggingafyrirtæki" með aðstoð hagskýrslna og reynslu. Hvar annars staðar væri hugs- anlegt að tryggja geimskip og geimfara en hjá Lloyds? Hvar væri hugsanlegt nema hjá Lloyds að forráðamenn knattspyrnu- kappleiks gætu tryggt sig gegn rigningu eða kvikmyndafram- leiðandi gæti tryggt sig gegn móðursýkisköstum leikkvenna? (Framhald á 12 síðu) því. Bátasjómenn fengu fyrir at- beina sambandsins 1961 10—25% hækkun meS breyttu hlutasklpta- fyrirkomulagi" en Jón Sigurðsson gleymir 14% lækkuninni, sem varð f sumar á síldveiðunum. í áttundu grein er minnzt á 200,000 kr. trygg ingu fyrir sjö menn. Það er gott og blessað, ef henni er hlýtt, en það hefur því miður viljað brenna við að svo væri ekki. Hvar er svo lífeyrissjóður bátasjómanna kom- inn? Það gengur heldur seint að fá hann f samninga, kannski lof. orð næst. Nei sjómenn, svona iát- um við ekki blekkja okkur. Nú eru í vændum nýir samningar ,og nú er tækifærið að fá kjör okkar bætt og standa saman sem einn í kjarabaráttunni, sem fer í hönd og láta engin íhalds- eða krata- sambönd tvistra sjómannastéttinni. Stöndum nú allir sem einn í kjara baráttunni, sjómenn, á meðan sum Ir útgerðarmennirnir eru að lelka sér suður á Spáni. Sjómaður." „Stafrófskver fyrir heBdri manna börn“ Skattstjóraskipan'ir Gunnars fjármálaráðherna eru töluvert umræðuefn'j manna um þessar mundir; liafa menn sitthv.að um það að segja. Flestum hi.n- um nýju skattstjórum er það' sameiginlegt, að þeir eru eld- traustir íhaldsmenn en alger- leiga reynsluliaus'ir í skattstjóra störfu.m. Eru mangir af ílwids- aðli komnir. Rikisskattstjóri var skipaður snemma í vor, en tók við embætti sínu um síð- ustu mánaðamót. Sumarstarfið var hins vegar að hj'álpa Gumn- arí við undirbúning hinnar nýju skattheimtuskipunar og semja reglur um starf skatt- anna. Þessar, reglur hafa nú verið sendar nýju skattstjórun- um í smákveri, og þcir eru setztir við að læra. Kalla menn nú kverið að vonum „STAF- RÓFSKVER FYRIR HELDRI MANNA BÖRN“, en það var frægt kver á öldinni sem le'ið. Síðkomin umsókn Eitt dæmi u,m vinnubrögðln í skattstjóraskipuninni er það, að þegar umsóknarfrestur um skattstjórastarfið á Suðvestur- land'i var útrunninn, höfðu að- eins sótt um það þeir, sem ver. ið höfðu starfandi skattstjór.ar á þessu svæð'i til þessa. En það þótti ekki við unandi, og tók Gunnar að leita að nýjum manni með réttum lit og ætt. Eftir nokkurn tíma fékk hann Ævar ísberig til þess að sækja um starfið. Kom umsókn lwns allmörgum dögum eftir að um- sóknarfresti var lokið, og síð- an var hann settur í starfið. Vísitalan í sambandi Eitt af því, sem núverand'i ríkisstjórn gerði og ta'ldi happa ráð var að kippa kauipgjalds- vísitölunni úr sambandi, sem kallað var, þ.e. að hún væri reíknuð út eft'ir sem áður, en kaup ekki greitt samkvæmt henni. Með þessu átti að' koma í veg fyrir víxlverkanir kaup- gjalds og verðlags. En nú er komið j Ijós, ,að vísitalan er komin í nokkurt samband aft- ur, oig hefur það gerzt þannig, að ýmsar stéttir hafa fengið það ákvæði í kjarasamninga sína, að hækki vísitalan urn ákveðinn stigafjölda, oftast miðað við fimm stig, þá geti stjórn viðkomandi stéttarfélags leitað eftir kauphækkun í sam- ræmi við það, oftast án upp- sagnar samning.a, Þetta á eink- um Við um hinar launahærri stéttir. Hafa nokkrar kaup- hækkanir át't sér stað í siam- ræmi Við þetta hjá einstökum starfshópum, einku.ni hinum fá- mennari og ofan við meðallag að launahæð. Þannig er nú vísita'ian komin í samband sums staðar aftur, Oig verkar á sinn hátt til launa- hækkunar sums staöár oig verð- hækkana af völdum þess, en kemur hvergi nærri til launa- hækkunar hj'á öðrum. Þetta veldur geysilegri ringulreið í kaupgjialdsmálum en í heild kemur það verst niður á hinum fjölmennustu lágtekjustéttum, sem ekki fá kauphækkun en hins vegar þá hækkun í vöru- verði, sem þetta nýja samband vísitölunnar veldur. Þctta er sem sé ein af „kjarabótuiuum", sem ,,hinn breiði fjöldi" með „mikla kaupmáttinn“, sem rit- stjóri A'IþýðuMaðsins talar um, hefur fengið úr hendi þess- arar ríkisstjórnar. 2 T í M I N N, miðvikudagurinn 10. okt. 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.