Tíminn - 10.10.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.10.1962, Blaðsíða 6
Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíóinu Fimmtudaginn 11. okt. kl. 21,00. Stiórnandi: WILLIAM STRICKLAND E i n 1 e i k a r i : RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON Efnisskrá: C.M.v. Weber: Forleikur að óp. „Euryanthe" Antonín Dvorak: Konsert fyrir píanó og hljómsveit L.v. Beethoven: Sinfónía nr. 7, A-dúr, op. 92. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingarvinnu við nýju lög- reglustöðina við Snorrabraut — Löng vinna — Eftirvinna. Upplýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað. Verklegar framkvæmdir h.f. Brauðgerð til sölu Hálft brauðgerðarhús Stykkishólms er til sölu nú þegar, ef viðunanlegt tilboð fæst. Til greina kemur einnig sala á allri eigninni. Allar upplýsingar gefur undirritaður Ágúst Eyjólfsson, Stykkishólmi Sími 16 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúS, lítið niðurgrafin við Flóka götu. Tilbúin undir tré- verk. 5 herb. íbúðir við Bólstað- arhlíð Fokheldar með tvöföldu gleri og mið- stöð. Öll sameign fullfrágeng- in undir tréverk og máln ingu. Höfum kaupendur að 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðum. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18 m bæð Símar 18429 og 18783 Bíla - og búvélasalan Fergusoc '56 diese) meö ámoksturstækjum Massey-Ferguson ’59 með ámoksturstækjum. Dauts '53 11 hp. Verð 25 þús AmoKsturstæki á Dauts ' alveg ný Sláttutætari Fahr '51 diesei með sláttuvéi Hannomac ’55—’59 John Dere '52 Farmai C’ub '50—'53 Hjólamúgavéiar Hús á Ferguson Heyhieðsluvé) Tætarai a Ferguson og Fordson Major Buk dieselvéi 8 hp Vatnsturbina. '4—’6 Kv Bíla & búvélasalan við Miklatorg Simt 2-31-3t Kaupum málma hæsta verð) Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 Simi 11360 Úrvalið er hjá okkur Dráttarvélar h.f Hafnarstræti 23 Kennsla Enska, þýzka, franska, sænska, danska. Notkun segulbandstækis auðveldar námið. Enn fremur bókfærsla og reikningur. Harry Vilhelmsson, HatSarstíg 22 — Sími 18128. Laugavegi 146 sámi Í102? RÖST getui ávailt boðið vð ur tjölbreyti úrval af 4ra 5 og 6 manna fólksbifreið um. — Höfum einnig á boð stólnum t'jölda station — sendi- oe vörubifreiða RÖST leggur áherzlu á að veita vður örugga þjónustu SÍMI OKKAR ER 1-1025 RÖST s/f Laugaveg) 146 sími 1-1025 Trúlotunarhringar Fljó’ afgreiðsla GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Simt 14007 Sendum seen nostkröfu Heimilishjálp Stórisa) dúkar teKnu strekK)ngi. - Upplýsingar síma 17045 Frá Skattstofu Reykjavíkur Tilkynning um framtalsfresti Athygli er vakin á ákvæðum 35. gr. laga nr. 70/ 1962 um tekjuskatt og eignarskatt, þar sem svo er fyrir mælt að skattframtölum skuli skila til skatt- stjóra eða umboðsmanns hans fyrir lok janúar- mánaðar. Þeir sem atvinnurekstur stunda, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir lok febrúarmánaðar. Ef sérstaklega stendur á, getur skattstjóri eða um- boðsmaður hans veitt framtalsfrest, þó eigi lengri en til 28. febrúar, nema atvinnurekendum má veita frest til 31. marz. Umfram þann frest, sem lögin ákveða. þ.e. til 28. feþrúar, eða 31. marz fyrir atvinnurekendur, er skattstjóra ekki heimilt að veita nokkurn frest. 47. gr. laganna kveður svo á að ef framtalsskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skattmatið við raunverulegar tekjur og eign að við- bættum 25%. Er skylt að beita þessum viðurlögum, nema skattþegn sýni fram á að óviðráðanleg atvik hafi hamlað. Auk þess glatar gjaldancíi heimtingu sinni á því að honum verði tilkvnnt um breytingar á framtali. Þá er enn fremur bent á að samkvæmt ákvörðun fjármálaráðuneytis er skylt að skila til skattyfir- valda skýrslum um greidd vinnulaun í síðasta lagi 20. janúar ár hvert, ella má beita dagsektum sam- kvæmt 50. gr. Iaga nr. 70/1962. Framangreindar frestákvarðanir eru óhjákvæmi- legar til þess að unnt sé að ljúka gjaldheimtuskrám á lögboðunm tíma, þ.e. fyrir lok maímánaðar. Hér með er þeirri áskorun beint til allra, sem framtalsskyldir eru eða launaskýrslu eiga að gefa, svo og til þeirra aðila, sem á einn eða annan hátt hafa tekið á sig ábyrgð á framtals- eða reiknings- skilum fyrir aðra, að hraða nú þegar allri undir- búningsvinnu vegna þessara skýrslugjafa, svo þeir geti komizt hjá viðurlögum og réttindamissi, sem eftir á verður þýðingarlaust að bera sig upp undan, eða óheimilt að víkja frá. Reykjavík, 9. október 1962. Skattstjórinn í Reykjavík. Akranes: Akranes: Til sölu Lítl veitingastofa ásamt eignarlóð á mjög góð- um stað á Akranesi. Nánari upplýsingar gefur Vilhjálmur Sigurðsson, Arnarholti 3, Akranesi, símar 503 og 406. Óskað eftir tilboðum. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er. eða hafna öllum. Útgerðarmenn - Sjómenn Skipavíðgerðir afe Skipasmíði Bátaviðgerðir && Bátasmíði aáfe Bátauppsátur ■ Vönduð vinna — vanir fagmenn. Skipasmíðastööin BÁRAN Hafnarfirði símar 51461 — 51640 6 T f M I N N, miSvikudagurinn 10. okt. 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.