Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 2
Sveik út 18 milljónir og lenti í fangelsi Clarence Hatry ætlaði sér að verða mikill maður í fjár- málaheiminum en endaði í fangelsi. Hann slapp úr fang- elsinu og tók upp þráðinn þar sem frá var horfið og nú gengur hann laus og það eru allar líkur til þess að hon- um takist ætlunarverk sitt. Það hefur komið í ljós að mað urinn sem stóð á bak við eitt mesta fjármálahneyksli í City og var farir þær sakir dæmdur í 14 ára fangelsi árið 1929, er nú kominn fram á sjónarsviðið á ný, 74 ára að aldri og tekinn til j óspilltra málanna, orðinn aftur I með umsvifameiri kaupsýslu- mönnum í City. Og í þetta sinn hefur hann haldið sér frá öllum lögbrotum, hann er reynslunni ríkari. 18 milljónir Hatry varð aldrei eins fræg- ur að endemum og sænski eld- spýtnakóngurinn Kreuger enda var umsetning hans ekki eins mikil og spannaði ekki heiminn allan. En það varð mikið fjaðra- fok og úlfaþytur í City, þegar Clarence Hatry varð uppvís að stórkostlegum svikum. Og það voru engar smáupphæðir sem hann hafði haft út úr ýmsum fyr- irtækjum með svikum og prett- um áður en upp komst, um það bil jafngildi 18 milljóna íslenzkra króna sem var mikið fó á þeim tfma. Ólíkt umhverfi Ivar Kreuger elskaði ekkert nema peninga, völd og aftur pen- inga. Það var ágirndin sem rak hann áfram og leiddi hann á ref- ilstigu. Þessu var öðruvísi farið með Clarence Hatry, það var ást- — en er nú aftur orSinn syslumaðurinn í City Clarence Hatry in sem kom honum í ógöngur, — óendurgoldin ást til frægrar leikkonu, feguiðargyðjunnar Zane Zibe, sem á þessum árum hafði getið sér orðstír sem dans- mær í London. Þau voru sprottin úr ólíku j umhverfi og því hafði aldrei ver einn umsvífamesti kaup- ið spáð um Clarenre Hatry, þennan varkára viðskiptamann að hann ætti eftir að láta tæl- ast af dansmeyju með vafasama fortíð. Ungur og dugmikill Hann var af góðborgurum kominn, hlaut mjög borgaralegt' uppeldi og fremur ríkmannlegt, faðir hans kostaði hann á þá skóla sem þá voru í mestu áliti í Englandi. Clarence var góður námsmaður og faðir hans, sem var silkiinnflytjandi, hafði gott álit á ho^num, fól honum fyrir- tækið á hendur ungum að aldri. Hann var ekki orðinn 26 ára gamall þegar hann hafði auk fyr- irtækis föður síns náð undir sig ýmsum verksmiðjum og trygg- ingafyrirtæki og allt benti til þess að hann yiði einn af hin- um mejriháttar viðskiptahöldum í City. Af ungverskum aðli? Hann naut trausts og álits og kom í öllu franp .dæjjýgerð- ur „séntílmaðuj'" í Cíty. Engan grunaði hvernig átti eftir að fara fyrir honum. En þá komst hann i kynni við dansmeyna Zane Ziba, sem áttu eftir að verða honum örlagarík eins og raun bar vitni. Hún var þrítug að aldri er þau kynntust, vel þekkt í ýmsum ,,kreðsum“ í London og ekki talin við eina fjölina felld. Hún var ungversk að uppruna og mun hafa verið af aðalsættum að lang- feðgatali en allt er hulið þoku og óvissu um uppruna hennar. Hún dansaði á frægum nætur- klúbb „The Crazy Horse“ sem aðallega var sóttur af heldra Hér er opiS bréf til Húsnæðis- málastjórnar ríkisins. „UM MIIÐJAN september s.l. fór fram hjá ySur umfangsmlkil út- hlutun á lánum til húsbyggjenda víðs vegar á landinu. Ég geri mér fulla grein fyrlr þvl, að mikil vinna liggur í þessu, og úthlutun arnefnd þarf að vega og meta, hvar mest sé þörfin hverju slnni. Því miður vill það koma fyrir hjá yður, að hlutur þeirra, sem minnst ir eru, sé fyrir borð borinn. Ég get þvf mlður ekki setlð á mér, þegar ég heyrði um úthlutun á byggingarlánum, sem þér úthlut- uðuð i Hnífsdal. Ég ætla í þessu bréfi að lýsa því, hve herfllega þér brjótið lög, sem Alþingi hefur sett í sam- bandi við úthlutun lána tll hús- byggjenda, en þar á ég við lög nr. 42/1957. Ef þér hafið þessi lög ekki, skal ég góðfúslega útvega yður þau. HINGAD í HNÍFSDAL var úthlut- að lánum að þessu sinni í fjögur íbúðarhús, en fimm aðilar munu hafa verið búnir að sækja um, þegar þessi úthlutun fór fram. íbúð nr. I, eigandi Skarphéðinn Kristinsson, atvinna bifreiðarstj., stærð hússins er 120 ferm. Byrj- aði byggingu í ágúst 1960, húsið útibyrgt í maí—júní 1962, sendir lánsumsókn nóv.—des. 1961. Býr í eigin íbúð, allgóðrl; kvæntur og á tvö börn, 5—7 ára. Brúttó tekjur sl„ ár samkv. skattskrá 1962 132,773 kr. Úthlutað nú 100.000 kr. íbúð nr. II, eigandi Halldór Magn ússon, atvinna húsgagnasmiður. stærð íbúðar er 120 ferm., bygg- Ing hefst vorið 1961 og útlbyrgt sama ár. Sendir lánsumsókn er framkv. hefjast, fær frá yður kr, 25.000,00 í marz—apríl s.l. og kr. 75.000,00 við síðustu úthlutun. Hall dór hefur búið I leiguhúsnæði, er kvæntur og á tvö börn 7—11 ára. Brúttótekjur s.l. ár 84.447 kr. — íbúð nr. III, eigandl Elías Ingl- marsson, atvinna: stýrimaður á ftsklbát. Stærð húss hans er 144 ferm.. bygging hefst selnni hluta maí s.!. og útibyrgt í ágústmánuði Elías fær úthlutað núna við síð- ustu úthlutun kr. 100.000, er tll húsa hjá foreldrum sínum, sem elga 7 herbergja íbúð. Er kvænt. ur og á eitt barn 2ja ára. Brúttó tekjur 1961 kr. 156.955 og kona hans 14.289 eða samt. 171.244 þús. íbúð nr. IV., eigandi Svanberg Einarsson, verkamaður. Stærð húss ins 120 ferm. Bygging hefst í sept, 1959, útibyrgt ( ágúst 1961. Láns umsókn samþ. af yður í okt. 1961. Svanberg er kvæntur og á 3 börn á aldri 1—4 ára. Er til húsa hjá tengdaföður sínum, sem á 4 börn á aldrinum 8—17 ára, þessi fjöl- skylda er því 10 manns. íbúðin, sem hún býr í, er 34,1 ferm. að grunnfleti með fimm herbergjum, þar af 3 lítil herbergi í risi, en vegghæð þess er 0,90 ferm. Árs- tekjur Svanbergs voru 1961 129.248 kr. Þér úthlutið honum kr. 30.000. íbúð nr. VI, eigandi Ólafur Frlð- bjarnarson. Framkv. hefjast í byrj un maf s.l, og er þá samþykkt lánsumsókn af yður, húsið úti- byrgt í ágúst. Hann fær enga út- hlutun núna, sem kannski ekki er við að búast, þar sem flelrl eru á undan. NÚ VIL ÉG BElNA þeirri spurn- ingu til yðar. Tölduð þér Svanberg Einarsson hafa mlnnsta þörf fyrlr að fá sæmbærileg lán á við hina framangreirsdu menn? Er það állt (Framhald á 12. siðu). I fólki, útlendum auðkýfingum og ýmiss konar ævintýrafólki af fínni sortinni. Skuggaleg fortíS Ýmsar sögur gengu um for- tíð hennar, hún hafði áður unn- ið fyrir sér sem dansmær í París og komist þá í kynni við ungan greifa af Esteerhazy-ættinni. Ættingjum piltsins leizt ekki á ráðahaginn, en allt kom fyrir ekki, skötuhjúin fóru til Spánar að skemmta sér en allt endaði með ósköpum, greifinn dó með voveifleguvi hætti og var ekki örgrannt um að hinir voldugu ættingjar vildu kenna stúlkunni um. Það kom þó í Ijós við rann- sókn að um sjálfsmorð hafði verið að ræða og einnig að' þau höfðu ekki sézt í heila viku áð- ur en greifinn réð sér bana. Samt varð Zane Ziba ekki væit í París eftir þennan atburð, hún lagði nú leið sína til London og átti auðvelt með að brjóta sér braut, fegurð hennar og hæfi- leikar opnuðu allar dyr. Ást við fyrstu sýn í London komst hún í kynni við rússneskan flóttamann sem hafði grætt nokkurt fé á við- skiptum og hélt um sig glaða hirð. Hann kallaði sig Boris Sernov og hafði yndi af lista- mönnum og fögrum konum, veitti rikulega vinum sínum og gerði vel til ástmeyja sinna. Zane Ziba var ein í þeirra hópi. Sernov hafði eitt sinn boðið með sér 15 manna hóp í veizlúfagnað á Miðjarðarhafsströnd Frakk- lands. Hann leitaði mjög eftir kynnum við tigið fólk í Bret- landi, fjáimálamenn og stjórn- málamenn. Lifnaður hans var þó þyrnir i augum sómakærra Breta og varð honum ekki vel ágengt. Fór svo að fé hans þvarr smám saman og sá hann fram á vænt- anlegt gjaldþrot. Hann hafði kynnzt Clarence Hatry lauslega í sambandi við viðskipti árið 1925 er Hatry setti á stofn fjármálafyrirtæki sitt „Austin Friars Trust". Þeir höfðu átt ýmis kaup saman og nú datt Boris Sernov í hug að leita hófanna hjá Clarence Hatry. Hann bauð honum til fagnaðar á sveitasetri sem hann hafði tek ið á leigu nálægt Brighton beinlínis í því augnamiði að vekja traust Hatrys á sér. Þang- að hafði hann einnig boðið ýms- um vinum sínum og þar á meðal dansmeyjunni Zarie Ziba. Þessi fagnaður á sveitasetrinu varð þó ekki til þess að hæfust nein viðskipti milli þeirra Hatrys og Sernovs. Hins vegar varð það til þess að hinn ungi „séntil- maður“ úr City, felldi ástarhug til leikkonunnar og vaið örvita af ást. Sigling um MiSjarðarhaf Á einu ári gerbreyttist mr. Hatry svo ekki varð hægt að þekkja hann fyrir sama marin. Hann festi kaup á íburðarmikilli lystisnekkju sem hann skírði „Westward" og enn fremur fór hann að stunda skemmtanalífið af fullum krafti, vanrækti fyrir- tæki sín en sótti þess ákafar næturklúbba og skemmtistaði. Jafnframt fór hagur Zernovs vaxandi og upplýstist seinna að Ziba hafði komið því þannig fyr- ir að Hatry leysti úr vandræðum hans. Hatry bauð nú Zarie Zíba i mikla siglingu á snekkju sinni sem hafði 15 manna áhöfn og var búinn danssal, bar og við- hafnarstofum. Þeir Sernov voru nú orðnir óaðskiljanlegir og ýmsir vinir hans fylgdu í kjöl- farið. Þetta fólk lifði allt við glaum og gleði í nokkra mánuði um borð og gengu æsilegar sög- ur um lifnað þess. Margar þeirra (Framhald á 12. siðu). „VerSbólgan blómstrar“ Meðan Mbl. og postular rílc isstjórnarinnar æpa sig hása um það’, að viðreisnin hafi tek- izt, hagur almennings blómg- ist og tekjur hans vaxi, og með.an ritstjóri Alþýðublaðsins talar fjái.glcga um „hinn mikla kaupmátt hins breiða fjölda“, berjast húsmæður og heimil- isfeður Við það að láta tekj- urnar hrökkva fyrir brýnustu nauðsynjum. Og við og við er Mbl. svo óheppið að birta það, sem fólkið hugsar um þetta, og það kemur satt að segja ekki vel heim við velmegunar- sönginn í forystuigreinunum. f gær birtir Mbl. t.d. tvö bréf fi'á húsmæðrum, og þar falla athyglisverðar setningar. Önn- u.r segir: „Veit B. ekkí, að fólk hefur mismunand'i tekjur, og þegar dagleg útgjöld aukast svo mjög, verður sums staðar þröngt í búi.“ Hvernig getur nú á þessu staðið, þegar Mbl. sagði í fyrradag, að þessari ríkisstjórn hefði einmitt tek- izt svo vel að jafna lífskjörin og bæta haig almennings? Þetta hlýtur að vera einliver misskilningur hjá konunni. Og ekki er það betra hjá hinni konunni: „Okkur má það vel ljóst vera, að hefðiim Við staðið bet ur á verði lun efnahagsmlál lieimilanna, er ekki víst að verðbólgan blómstraðl svona hér eins og raun ber vitni um.“ Hvað er að heyr.a þetta? Blómstmr hér verðbólga nú? Ósköp skilur blessuð kona.n „viðreisnina” illa. Hefur kannske ekki verið staðið vel á verði um efnahagsmá'l heim ilanna? Hefur ekki „brciði fjöldinn“ þennan mikla kaup- mátt? Mbl. hefði aldeilis tekið upp í si,g, ef .annað eins og þetta hefði staðið í Tímianum. En þctta er eins og með skattalækkanir Gunnars, sem víSitalan vill ekki viðurkenna. Húsmæðurnar hafa fundið til verðbólgu o>g dýrtíðar, sem MM, og ríkisstjómin veit ekki af. En hvor skyldi nú haf.a næmiara skyn um þetta, hús- móðirin eða ríkisstjórnin? BráðabirgSasölu- skatturinn blífur Fjárlögin voru lögð fram á Alþingi i gær, og hafa hækk- að um ,nær hálfan milijarð og komizt i fyrsta sinn yfir tvo mil'ljarða. Gunnar Thoroddsen er mikill langstökkvari í fjár- lagatölum — bætir mct sitt svo að um munar á hverju ári. Þeir eru fátíðlr slíkir íþrótta- menn með þjóð vorri. Og Gunnar fyLgir metfrum- varpi sínu úr hlaði — í Vísi. Gleðiboðskapur hans út af texta dagsins er þessi: „Þa'ð er til marks um áhrif viðreisnarinnar, að þessar auknu tekjur fást með óbreytt um tolla- og skattstigum. Auk- in fr.amleiðs'la þjóðarinnar, hækkandi tekjur fólksins, vax a,ndi ■ neyzla, gefa ríkissjóði meiri tekjur en áður, þótt hundraðsh'lutar séu óbreyttir um aðflutningsgjöld, beina og óbeina skatta". En Gunnar gleymir blessuð- um bráðabirgðasöluskattinum sínum, sem Iagður var á, þeg- ar viðreisnarstjómin fæddist og átti aðeins að gilda eitt ár og lofað hátíðlega, statt og (Framhald á 12. siðu) 2 T f M I N N, fimmtudagur 11. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.