Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 5
OTTIR . Sundmót Ungmenna- RITSTJORI hallur simonarson Sundmót Ungmennasam- bands Skagafjarðar var haldið í Sundlaug Sauðárkróks 8. júlí 1962, og hófst klukkan 4 eftir hádegi. Keppendur voru um 30 frá tveim félögum, Umf. Fram og Umf. Tindastól. Umf. Tindastóll vann mótið með 95 stigum og sundmóts- bikarinn 1 3. sinn. Sveinn B. Ingason vann Grettisbikarinn nú í annað sinn og Svanhildur Ólympíu- meistarí ferst Hinn tvöfaldi franski Ólympíu meistari í alpagreinum, Henri Oreiller, lézt á sunnudaginn á sjúkrahúsi í París, af völdum meiðsla, sem hann hafði hlotið fyrr um daginn, Þegar Ferrari- bifreið hans lenti í árekstri í kSppakstri á Montlhery-brautinni. Árið 1948 hlaut Oreiller gullverð laun í bruni og í tvíkeppni í alpa greinum á Ólympíuleikunum í St. Moritz. Sigurðardóttir vann bikar gef- inn af Ben. G. Waage nú í ann að sinn. Barnasund miðuðust við 13 ára og yngri á keppnis- ári og aðeins í þeim fl. Urslit urðu þessi: 50 m. bringusund telpna: Hallfríður Friðriksd. T Heiðrún Friðriksd. T Sigurbj. Jónsdóttir T 50 m. baksund tclpna: Heiðrún Friðriksd. T Svava Svavarsdóttir T 50 m. skriðsund telpna: Hallfríður Fri'ðriksd. T Heiðrún Friðriksdóttir T Ingibjörg Harðardóttir T 50 m. bringusund drengja: Hilmar Hilmarsson T Gylfi Ingason T Sigurður Jónsson T 50 m. baksund drengja: Gylfi Ingason T Gísli H. Árnason F Guðmundur Ingimarsson F 50 m. skriðsund drengja: Hilrnar Hilmarsson T Gylfi Ingason T 50 m. bringusund kvenna: Svanhildur Sigurðardóttir F Sigurbjörg Sigurpálsd. F Helga Friðriksdóttir T 50 m. baksund kvenna: Svanhildur Sigurðardóttir F Sigurbjörg Sigurpálsdóttir F Helga Friðriksdóttir T 54.4 56,2 72.5 39.1 39.2 43,4 45.2 45.6 43.1 48.1 48.7 Síðastliðið föstudagskvöld heiöraöi Kna'ttspyrnufélagið Fram Hall Jónsson, sem hefur verið þjálfari hjá félaginu undanfarin tíu ár í yngri fiokkunum. Hailur átti sextugsafmæii hinn 4. júlí síðastiiðinn og í tilefni þess ákvað stjórn félagsins að heiðra hann og afhenti honum Fram-stöngina, sem er veglegur gripur og veittur er fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. — Á myndinni hér fyrir ofan, sem ijósmyndari Tímans, RE, tók, sést Hallur með stöngina, en að baki hans sjás!t mar,gir þeir verðlauna gripir, sem nú eru í vörzlu Fram — og eru þar t. d. íslandsbikararnir \ meistaraflokki í handknaftleik og knattspyrnu. 200 m. bringusund kvenna (Bikars.): Svanhildur Sigurðard. F 3:38,8 Helga Friðriksdóttir T 3:41,2 50 mi jöringusund karla: Sveinn íngason T 39,9 Birgir Guðjónsson T 43,8 Þorbjörn Árnason T 44,5 200 m. bringusund karla: Sveinn B. Ingason T 3:12,0 Birgir Guðjónsson T 3:17,3 Sveinn Árnason F 3:44,0 50 m. skriðsund karla: Birgir Guðjónsson T 34,1 Þorbjörn Árnason T 34,3 500 m. frjáls aðferð (Grettiss.): Sveinn B. Ingason T Haraldur Friðriksson T 4x50 m. boðsund kvenna 1. Sveit Tindastóls A 2. Sveit Tindastóls B 4x50 m. boðsund karla, frj.: 1. Sveit Tindastóls 2:26,0 2 Sveit Fram 3:17,0 8:40,7 9:45,5 frj.í 3:09,2 3:53,0 r Friðrik Ólafsson skrifar frá Varna í Biilgaríu: SIGURINN YFIR TÉKKUM VAKTI l Ólympíumótið, sem fram fer um þessar mundir í borginni Varna á Svartahafsströnd, er hið fimmtánda í röðinni frá upphafi. Það var sett með há- tíðlegri viðhöfn laugardaginn 15. september, en næsta dag var dregið í riðla og hófst þá skákkeppnin sjálf. Riðillinn, sem við íslendingarnir lentum í, var án efa einn af þeim sterkari og varð fljótlega ljóst, að hið unga og óreynda lið okkar mundi verða að láta sér lynda sæti í B-úrslitum. Þetta var þó ekki lakara en við höfð- um búizt við og létum við' okk- ur því í léttu rúmi liggja, þótt einstaka sinnum blési á móti Heildarúrslit í riðlinum urðu þessi: 1. Júgóslavía 27Y2 vinning 2.—4 Holland. Tékkóslóvakía og Pólland 25 vinninga hvert. Aðeins þrjár þjóðir úr hverjum riðli komast í aðalúrslitin og vai'ð Pólland að láta sér lynda að lenda í B-úrslitum, þar sem það tapaði fleiri leikjum en hinar þjóðirnar. 5 ísland 21 vinning. 6. Finnland 19% vinn ing. 7 Frakkland 17 vinninea 8. Uruguay 12 vinninga 7 Frakkland 17 vinninga. ' Við Islendingarnir getum vei við okkar hiut unað, því að fyrir neðan okkur er m. a. hin ,sterka sveit Finnanna, siem eingöngu er skipuð þaulvönum skákmönnum Aldrei tapaðist leikur með miklum mun og hinn ágæti sigur okkar gegn Tékkóslóvakíu sýnir, að keppn- isandinn hefur verið í góðu lagi. Eg hefi nú í hyggju að birta hér báðar vinningsskákirnar úr viðureigninni við Tékka. Sig- ur okkar yfir þeim vakti að vonum mikla athygli og varð til að auka hróður íslenzku sveit- arinnar. 1. borð Hv. Dr. Filip Sv. Friðrik Kóngsindversk vörn 1. d4, Rf6 2. Rf3, g6 3. Bg5 (Þetta er traust uppbygging, en ekki mikið tefld um þessar mundir.') 3 —, Bg7 4. Rbd2, c5 5. e3 (Dr. Trifunovic kaus að leika hér á móti mér, í skák- mótinu í Bled 1961, 5. c3 oc drepa síðan með c-peðinu á d4 Ekki skal um það dæmt hér. hvort áframhaldið er sterkara.) 5. —, cxd4 6. exd4, 0—0 7. Bd3, Rc6 8. c3. d6 9. 0—0, h6 10. Bxffi <Filip gefur bískuninn eft ir af frjáisnm vilja því að hon um gezt ekki að áfraruVialdini' 10 dh4 Rh' 11 Hpi f5 Hann hefur líka ákveðna pætlun huga a miðborðinu.) 10. — Bxf5 11. d5 (Þessi hugmynd reynist ekki mjög vel hér og hefði 11. Db3 gefið betri raun.) 11. —, Re5 12. Rxe5, dxe5! (Filip hefur sennilega aðeins gert ráð fyrir 12. —, Bxe5 og fengi hann þá góð sóknarfæri eftir 13. f4 o.s.frv. Með 12. —, dxe5 bægir svartur frá öllum sóknartilraunum hvíts og bygg ir sér sjálfur upp þægilega stöðu.) 13. Db3, Bg7 14. Hadl, Kh7 15. Khl b6 (Svartur gæti alltaf losað sig við tvípeðið með því að leika hér 15. —, e6, en honum geðjast ekki að stöðunni, sem kemur upp eftir 16. Bc4, exd 17. Bxd5.) 16. Hfel, Bb7 17. c4, f5 (Nú er kominn tími til að svna hver hefur völdin á miðborðinu.) 18. Bbl f 18 f3 kom hér einnie til greina ) 1R —. Dd6 in. nh3 e6 (Það er mikið atriði fyrir svart að geta leyst upp tvípeð sitt. áður en hvítur nær að leika Rd2—f3) 20. dxe6, Dxefi 21. Rf3 (Með þessum leik. sem felur í sér peðsfórn, reynir hvítur að skana sér mótspil, en honum tekst það ekki fyllilega Sennilega var skást að leika bér 21 f4 og svaríur verður þ" afl tefla miö? cfæt'l00', “f hn" um á að takact sfl vitíi-old- -trandar oá 71 - e4 0 Rxe4 o í.fiv ) 21. —, BvfS (Þvingað þar sem hvítur hót aði hvoru tveggja í senn 22. Rg5f og Rxe5.) 22. Dxf3, Dxc4 23. Db7, Dc8 (Svartur verður að koma í veg fyrir, að hvít- ur nái að tvöfalda á sjöundu línunni.) 24. De7, Dc5 2 5. Hd7 (Nú var 25. Db7 vita gagns- laust vegna — Dxf2 26. Hfl, Dxb2 27 Hd7, e4) 25. —, Dxe7 26. Hxe7. e4 27. g4, Kh8 28. He6, Hf6 (Það er vafasamt að hægt sé að benda á björgunar- leið fyrir hvít eftirleiðis.) 29. He7, Bf8 30. Hb7, fxg4 (Vinn- ingsleikurinn.) 31. Bxe4 (Þessi leikur leiðir til manntaps, en hvítur var engu að síður glat- aður eftir 31. Hxe4. Hd8 32 Bc2, Hd2 o.s.frv.) 31. —, He8 32. Hxa7 Hfe6 33 Ha4 b5 34 IId4. Bc5 35 Hd5. Rb4 3« He3 Hxe4 37 Hxe4 Hxe4 38. Hxb5 Bel og hvítur gafst upp 39 Kg2 svarar svartur með —, Hf4 og hvítu peðin kóngsmegin falla öll t valinn. Þá kemur hér skákin, sem gerði út um viðureignina okkur í hag. Hvítt: Jónas 4vavt- Rlntnv dpánskur leikur 1 ?4 e5 l Rf3 Rc6 3. Bb5 afi 1 ^ t?ffi s fi—0, Be7 6 Ilel b 3b3, dfi 8. c3, Ra5 9. Bc2. c5 (Svartur dregur að hrókera >g hyggst notfæra sér leikvinninginn til beinna að- gerða á drottningaivængnum.) 10. d4, Dc7 11. h3 (Hindrar 11. —, Bg4.) 11. —, Bd7 12. Rbd2, cxd4 13. cxd4, Hc8 14. Bbl (Nákvæmari leikur en 14. Bd3, sem svartur mundi svara 14. —, Rc6 ásamt — Rb4 — c2.) 14. —, Rc6 15. Rb3 (Styrkir miðborðið og opnar biskupn- um á cl útgönguleið.) 15. —, a5 (Þessi leikur miðar að því að reka riddarann á b3 á brott, en svartur gætir ekki að því, að um leið veikir hann peðastöðu sína ■ á drottningarvængnum.) 16. Be3, 0—0 17. dxe5 (Það er smekksatriði, hverju leikið er í slíkri stöðu. Jónas tekur þann kostmn að losa spennuna á miðborðinu og sækja síðan að hinum framgjörnu peðum svarts á drottningarvængnum.) 17. —, dxe5 18. De2, Hfd8 19. Bd3 (Peðið á b5 er óbeint vald- að vegna 19. Dxb5, Rd4 20. D eitthvað. Rxf3f 21. gxf3 og kóngsstaða hvíts er er heldur óbjörguleg.) 19. —, a4 20. Rc5 (Nú fara veikleikarnir í stöðu svarts að koma í ljós.) 20. —, Rb4 21 Hecl (Jónas teflir ágæta vel og notfærir sér stöðu vfirburfli sína til hins vtrasta.) 21, —, Bxc5 (Sennilega skárra fyrir svart a? drepa biskupinn á d3 og leika síðan — Db7 eft- Framh á 15. síðu T í M I N N, fimmtudagur 11. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.