Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 6
ALÞINGIKOMIÐ SAMAN TIL FUNDA lílíilcib : Hi.i .... Þessar myndir voru teknar í Alþingishúsinu í gær. Önnur sýnir forseta Islands, hérra Ásgeir Ásgeirsson, lesa upp forsetabréf um samkomudag reglulegs Alþingis. Hin myndin er tekin eftir þingsetninga í flokksherbergi F ramsóknarflokksins. Sýnir hún nokkra þingmenn flokksi ns skeggræða um hið nýja fjárlagafrumvarp, sem lagt var fram í gær. Þeir eru talið frá vinstri: Karl Kristjánsson, Ágúst Þorvaldsson, Eysteinn Jónsson, Sigurvin Einarsson og Björn Fr. Björnsson. 1 1 af i' 1 ALLT Á SAMA STAÐ rafkertin fáanleg í alla bíla Það er sama hvaða tegund bifreiðar þér eigið, það borgar sig að nota bifreiðakertin Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími — Sími 22240 Matráðskona óskast að vistheimilinu að Arnarholti. Upplýsing- ar í síma 2-24-00. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Trúlofunarhrmgar Fljót afgreiðsla GUÐAA ÞORSTFIMSSON gullsmiður Bankastræti 12. Simi 14007 Senrtum gevn nostkröfn Ibúðir óskast Hefi kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Hefi kaupendur að 4ra til 6 herb. íbúðum með öllu sér. Hermann G. Jónsson hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi Símar 10031 kl. 2—7 Heima 51245. kaupum málma hæsta verðt Arinbjörn Jónsson ‘lölvliól.spöti 2 Simi 112K0 Pósísendum Mjaltavél Alfa-Laval mjaltavél til sölu í Miklholtshelli í Flóa. Einn- ig göður mjólkurkælir. Upplýsingar hjá Einari Ei- ríkssyni. Sími um Selfoss. Til sölu 2ja og 4ra herbergja íbúðir í sambyggingu við Bólstaðar- hlíð. íbúðirnar seljast fok- heldar, en sameign tilbúin undir tréverk og málningu. Fullfrágengið að utan. Tvö- falt gler. HUSA og SKIPASALAN Laugavegi 18. III. hæð Símar 18429 og 18783 Félagssamtök Bingóspjöld til leigu. — Upplýsingar í síma 12942. ftá háítífrníséJcó H E R RA DEILD ' '■'rKÍ flkiS sjált nýjum bíl Almenrifc oifreiðalelgan h.f !lrin"br<ri< I0e - Simi 1513 Keflavík ASCIÐ SJátF MÝJEIVl Btl AÍ.M BIKKEIOALEIGAN Kla^narsfig 40 SÍMI 13776 6 T f M I N N, fimmtudagur 11. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.