Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 7
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason Ritstjórar: Þórarinn Þó'rarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgeson og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri: Sigurjón Davíðsson Ritstjórnarskrifstofur í Eddu- húsinu. Afgreiðsla, auglýsingar og aðrar skrifstofur í Banka- stræti 7. Símar: 18300—18305 - Auglýsingasími: 19523. Af- greiðslusími 12323 — Áskriftargjald kr 65.00 á mánuði innan- lands. í lausasölu kr. 4.00 eint, — Prentsmiðjan Edda h.f. — Hvað gerir stjórnin? Síldveiðideilan er óleyst enn. Síldarskipin liggja i höfn, og engin síld veiðist, þótt vitað sé, að hún er kom- in á miðin. Útgerðin tapar, sjómenn tapa og þjóðarbúið tapar fimm milljónum króna á dag. En þó er meira í húfi. Markaðirnir fyrir saltaða Suðurlandssíld eru í bráðri hættu. Samt situr ríkisstjórnin auðum höndum. Ætlar hún að stöðva haustsíldveiðina? HvaS er stríð við góð- ærið, ef það er ekki þetta? Þó hefur verið bent á greiðfæra leið til úrbóta, leið. sem tryggir það að síldarflotinn fari út, leið, sem ekki kostar nema lítið brot af þeim fjárhæðum. sem tapið af innllegunni nemur daglega. Leiðin er sú að ríkið taki að sér að greiða bátunum tækjauppbót um stundarsakir, meðan samningar fara fram, og nemi uppbótin svipaðri upphæð og síldarsjómenn lögðu til bátanna í sumar samkvæmt gerðardómsúrskurði. Síðan er sjálfsagt að ráða sjómennina á bátana upp á hin gömlu og gildandi síidveiðikjör. Mbl. hefur þau orð um þessa tillögu Tímans, að hér vilji Framsóknarmenn taka upp nýtt uppbótarkerfi, — en það kerfi þykist þessi ríkisstjórn hafa afnumið og hælir sér mjög af. En sannleikurinn er sá, að uppbótar- kerfið blómstrar enn, enda ver ríkisstjórnin árlega um 400 millj. kr. til niðurgreiðslna á vörum. Ríkið borgar líka öll vátryggingagjöld bátaflotans, sem nema milljóna- tugum. Er þetta ekki uppbótakerfi? Tækjauppbót til síld- veiðibáta nokkra daga eða vikur mundi aðeins nerna nokkrum milljónum, því að þessi tækjaupnbót frá sjó- mönnum í allt sumar nam aðeins 20—30 milljónum, Þjóðin horfir höggdofa á og spyr: Ætlar stiórnin a3 sitja aðgerðarlaus meðan þjóðarbúið tapar 5 millj. kr. á dag, og framtíðarmarkaðir fyrir Suðurlands- síld fara veg allrar veraldar? Ætlar ríkisstjórnin að herða enn stríð sitt við góðærið að yfirlögðu ráði? Bifreiðagjöldin í vegina Enginn vafi er á því, að vegamál landsins munu verða mjög rætt á Alþingi því, sem nú er komið saman. Ber hvort tveggja til, að ástandið í vegamálum er með þeim hætti, að atkvæðamikilla ráðstafana er þörf, og eins hitt, að skapast hefur á siðustu árum furðulegt og óþolandi ósamræmi milli þess, hvað ríkissjcður fær í tekjur af bifreiðum m. ö. o. þess, sem vegfarendur borga í ríkissjóð, — og hins sem ríkissjóður leggur fram til vega og brúa. Eftirfarandi tölur sýna þetta: Árið 1951 nam framlag ríkis til vega og brúa 11,4% af ríkisútgjöldum eða um 30 milljónir 00 ríkistekjur aí bifreiðum svipaðri upphæð. En árið 1961 lagði ríkið aðeins 98 millj. til vega, en ríkistekjur af bifreiðum urðu 176 millj. Þannig hefur þetta snúizt við. Þegar þessi öfugþróun var séð arið 1960, samfara þvi að ríkisstjórnin skar raunveruleRa niður framlög til vega og brúa, svo að þær námu aðeins 6—7% af ríkisgjöld um, fluttu sex Framsóknarþingmenn mjög vel rökstutt frumvarp um stofnun sérstaks vega- og brúasjóðs, sem í rynni benzíngjald og bifreiðaskattar. því að tölur sýndu að þessi gjöld gátu borið uppi viðhald og nýbyggingai Stjórnarflokkarnir hunzuðu þessar tillögur því að þeir var í mun að fá bifreiðaféð í allt annað en nýja vegi or brýr. Samt sem áður var þarna vörðuð sú leið. sem hlýtu>- að verða farin, og það mun áreiðanlega koma til kast- þessa Alþingis að hyggja að henni að nvju. Fram Vri nauðsyn vegamálanna verður varla unnt að gansa tensiu og stjórnarflokkunum varla stætt á tregðu sinni og sam drætti í þeim efnum. Vrr - «30 ieitinni skattalækkun í kovétríkjunum frestaö ásanit verðhækkun vara, sem varð í sumar, *íý$ir petta raunverulega launalækkun hjá v^rkamönnum MILLJÓNIR MANNA í Sov- étrikjunum urðu í lok fyrra mánaðar fyrir alvarlegum von brigðum fjárhagslega, . þegar stjórnin tilkynnti, að hún mundi fresta framkvæmd tekju skattslækkunaráætlunar þeirr ar, sem hófst 1960. í veruleik anum þýðir þetta, að 10 millj sovézkra verkamanna, sem átt höfðu von á auknum eyðslueyri frá og með þessum mánuði, verða að láta sér nægja þau neyzlufjárráð. sem þeir hafa haft. Það gerði þessa tilkynningu sérstaklega ógeðfellda fyrir þær milljónir manna, sem efni hennar kemur niður á, að liðn ir eru aðeins fjórir mánuðir síðan hin mikla verðhækkun Ivarð á helztu matvörutegund unum. Brottfall skattalækkun- ar þeirrar, sem búið var að lofa, 30% hækkun á kjöti og 25% hækkun á smjöri, sem gengu í gildi 1. júní s.l., þýð- ir í framkvæmd launalækkun verkamanna í Sovétríkjunum á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn síðan Stalín dó, fyrir nálega 10 árum, að kaupmáttur launa borgar- búans í Sovétríkjunum hefur verið lækkaður til muna. Þetta afturhvarf frá þeirri hneigð til hækkaðra, raunverulegra vJauna, sem ríkt hefur, vekur óhjákvæmilega þá spurningu, hvort undanhaldið geti ekkj haldið áfram, og þá kunni að vera í vændum ráðstafanir, sem geti orðið neytandanum enn óþægilegri. ÞESSI SPURNING verður á- ieitnari vegna þess, hvers eðlis réttlæting So'vétstjórnarinnar var á hinum nýju ráðstöfunum Réttlætingin var sú, að „á- rásarógnir heimsveldissinna" geri Sovélríkjunum óhjákvæmi legt að halda áfram miklum vígbúnaði. Það sé því ómögu legt að bæta sér upp þær 21500 millj. króna, sem fyrirhuguð tekjuskattalækkun heíði spar að skattþegnunum. Að bak; þessarar skýringar leynist sá möguleiki, að haldi spennan í alþjóðamálum áfram að auk ast, þá auki Sovétríkin enn hervæðingarútgjöld sín og gen fleiri ráðstafanir til þess að nema af raunverulegum tekj urn neytendanna. Opinber skýring valdhafanna virðist þó hafa verið einfald ari en veruleikinn er Efnahags legir erfiðleikar Sovétríkjanna og þau áhrif þeirra, sem frani koma gagnvart neytendum, eru víðtækari og alvarlegra eðlis en stjórnin ; Moskvu hefur enn viljað játa í raun og sannleika -'tafa erf iðleikarnir af bví. að stjórr Sovétríkjanna er enn einu sinni að reyna að gera mejra > senn á fleiri sviðum en auð lindirnar standa undjr Áfram hald mikillar eyðslu til hern aðarþarfa er aðeins eitt ai þeim veigamik'n atriðum. se" ástandínu valda Annar veigamikil) þáttur e 1 hin mikla fjárfe-ting ser revnt er að hraða sem mt' til þe-f að nA' framleið'lumark þeirrar sjö ára áætlunar. sen’ : yfir stendnr F.nn annar þáitui eru hinar mjög dýru geimrann- sóknir. Eyðsla til þeirra hefur sennilega enn aukizt á þessu ári vegna ögrunar þeirrar, sem felst í áætlun Bandarikjanna um að senda mann til tungls ins fyrir 1970. Að síðustu kem ur það til, að Sovétríkin virð ast verja mun meiru en þau gerðu ráð fyrir til þess að reyna að reisa við hrynjandi efnahagskerfi i tveimur mikil vægum fylgiríkjum Austur Þ’zkalandi og Kúbu i JÚNÍ S.L. var haldin al þjóðleg ráðstefna blaðamanna skammt frá London Rússnesk- ir blaðamenn, sem þátt tóku í ráðstefnunni, lýstu í heyranda hljóði því áliti sínu, að með þvi að auka hraðann í hernaðar- og geimrannsóknakapphlaupinu, væru Bandaríkin að reyna að neyða Sovétríkin til þess að gera sig gjaldþrota. Það hefur svo enn gert þetta allt flóknara og erfiðara við fangs, að landbúnaðinum í Sovétríkjunum hefur mistekizt gersamlega að ná þvi bjart- sýnismarki í matvælafram leiðslu, sem gert var ráð fyrir í gildandi efnahagsmálaáætlun íbúum Sovétríkjanna hefur fjölgað um 10 milljónir síðan árið 1958, en framleiðsla land búnaðarins hefur í raun og veru staðið í stað, og árin 1959 —1961 var kornframleiðslan minni en árið 1958. Krustjoff meðgekk þessa erí iðleika að nokkru leyti i júní s.l., þegar hann var að reyna að réttlæta verðhækkanjrnar á kjöti og smjöri. Þá stakk hann .ipp á því, að reyna að bæta ástandið með því að verja þvi fé, sem safnaðist saman við hækkað matarverð, til þess að greiða bændum hærra verð fyr ir lífdýr. Hann lét í ljós þá von. að þessi hækkun til bænda ylli aukinni hvatningu og yrði þanr ig til þess að auka framleiðsi una. Því miður fyrir Kru'Stjoít sýna frumathuganir á uppskeru horfum 1952 litlar sem engai Iíkur á auknjngu. Sumir vest rænir rýnendur álíta jafnvel. að kornuppskeran í Sovétrík.i unum verði í ár enn minni en i fyrra í LJÓSl þessara staðreyncU- iá Sovétstjórnin fram á það. að ef hún héldi loforð sitt um iækkitn tekjuskatts yrðu ekk’ 4 markaðnum aukin matvarr eða annar algengur neyzluvarn ngur til þess að verja í því fé sem þannig sparaðist hjá a’ menningi. Aukið handbarr 1 hjá neytendum væri líklegt u >ð auka á þau verðbóiguáhru m þegar er tarið að verðt 'art j efnahagslifinu. og valda "ikinni hættu á svörtum mark ði og öðrum miður æskilegun : ^-hagsfyirbærum Sovétríkin hefðu auðvitað ’etað tekið þann kost, að lækka it.gjöld sín til herbúnaðar. geim rannsókna, fjárfestingar eða efnahagsaðstoðar við erlend ríki, eða ú gjöld til fleiri en einnar af þessum greinum sam- tímis. En Krustjoff og stjórn Sovétríkjanna lýstu því í júní s. I., og aftur um daginn, að það væri alls ekki ætlunin að draga úr eyðslu til forgangsþátta, ;em snertu beint, eða nálega beint, hin ýmsu svið ,,kalda stríðsins“. Þetia þýðir, að neyt- endur Sovétríkjanna verða að bera þær byrðar, sem leiða af hinu alvarlega ástandi. í þeirri stefnu, sem tekin heí ur verið, felast beinar póli tískar hættur. Það hefur stór aukið á vonbrigði þau. sem sovézkir neytendur hafa orðið fyrir á þessu ári, að búið var að reka um nokkurt skeið ákaf an áróður fyrir þeirri stefnu kommúnistaflokksins, sem sam þykkt var í fyrra. í þeirrj stefnuályktun er dregin upp björt og skínandi mynd þeirra allsnægta og góðu lífskjara. sem þegnar Sovétríkjanna muni verða aðnjótandi á næstu tveimur áratugum. Svo mikið er víst, að atburðir þessa árs hafa orðið til þess að draga til muna úr vissu margra sovét- borgara um þá glæsilegu fram- tíð, sem þeim hefur verið lofað KRUSTJOFF REYNDl ekki til þess í júní að draga fjöður yfir vitund sína um, að margar milljónir manna myndu reið ast vegna hækkananna. Nokkr ir erlendir ferðamenn. sem hafa farið til Sovétríkjanna í sumar, hafa heyrt einstaka þegna láta í ljós slika reiði Vestrænum ferðamönnum, sem komu til borgarinnar Rostov, var sagt frá því, að i nálægu héraði hefði verið haldinn fjöldafundur til þess að mót- mæla hækkununum, og mann- fjöldinn hefði ekki dreifzt fyrri en að lögreglan skaut á hóp ■nh, en tala fallinna var óþekkt Höfundur þessarar greinar var í fylgd með Krus*joff á ferð hans um Rúmeníu síðari hluta júnímánaðar í sumar Ræður hans og hegðun öll báru þess Ijósan vott, að það hafði dregið til niuna úr áræði hans ''g kjarki að þurfa að grípa til erðhækkananna. og hann hafði áhyggjur af því, hvaða afleiðingar þessi beiska inn *aka kynni að hafa Nú hefur stjórn Sovétríkj inna aftur orðið að gefa þegn um sínum inn bragðvont meðal Til þess verður varla ætlazt. ■ð viðtakendur hrífist af. Eins ■ins og sakir standa, virðast hinir óánægðu meða) þegna Sové ríkjanna ekkert geta við i þessu gert Og tilraunir til þess, að láta óánægju í Ijós opinberlega. gætu hæglega leitt 'il herts eftirlits og endurvakið að ni'nnsta kosti að nokkru leyti það andr' nsloft sem ríkti í Sové rikjunum á valda- t. íma Stalínistanna. T f M I N N, fimmtudagur 11. október 1962 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.