Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.10.1962, Blaðsíða 12
Bændur Dodge-Cariol í góðu standi til sölu. Nýleg yfirbygg- ing. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 33733. A. E. vegghúsgögn 10% afsláttur Vegna mjög aukinnar sölu og nýrra fullkominna véla, lækkar verð á vegghúsgögnum vorum um 10%. Útsölustaðir: Reykjavík: Húsgagnaverzl. Axels Eyjólfssonar — — Gluggar h.f., Skipholti 5 — — K.R. húsgögn, Vesturgötu 27. — — Hagkaup, Miklatorgi — — Húsgagnav. Austurbæjar, Skólav.st. Akranes: Þjóðleifur Gunnlaugsson ísafjörður: Húsgagnaverzlun ísafjarðar Sauðárkrókur: Steingrímur Arason Siglufjörður: Haukur Jónasson Bólsturgerð Túngötu 16 Akureyri: Húsgagnasalan Hafnarstræti 106 Húsavík: Kaupfélag Suður-Þingeyinga Neskaupstaður: Aðalsteinn Halldórsson Vestmannaeyjar: Marinó Guðmundsson Keflavík: Verzlunin Garðarshólmi Húsgagnaverzlun Axels EyjóSfssonar Skipholti 7 — Reykjavík — Símar: 10117—18742 Matráðskonustaða Staða matráðskonu í kleppsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. okt. 1962. Laun samkvæmt launa- lögum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, fyrri störf og aldur, sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna fyr- ir 31. marz 1962. Reykjavík. 10. okt 1962. Skrifstofa ríkisspítalanna Atvinna Óskum eftir verkamönnum og mönnum vönum járniðnaðarvinnu. Vélsimðjan Héðinn. Á förmim vegi Framhald af 2. síðu. ySar, aS hann og hans tólk þurfi ekki nema 3,4 ferm. fótflöt fyrir hvern íbúa, en aSstoSiS svo Elías Ingimarsson til aS byggja fyrir sig hús með 48 ferm. á íbúa. Ég vil biSja ySur aS rökfaara þetta fyrir almenning. Ég held aS þér ættuS aS kynna ySur lög nr. 42/1957 sem allra fyrst. Sérstaklega vil ég benda yS ur á 9. grein liS a. og 10. grein skuliS þiS ekki sleppa, en hún fjallar um þröngbýli í húsum. — Útdrætti úr þessum lögum send- iS þér hverjum húsumsækjanda. í fyrstu grein þessara laga segir, aS þeir, sem búa viS lakar heimilis- ástæður, skuli að jafnaði sitja fyr ir með lántöku. Önnur grein hljóð. ar svo: Á meðan eftirspurn eft. ir lánum hjá húsnæðismálastjórn er ekki fullnægt, skulu umsækj- endur, sem svo er ástatt um, sem lýst er í stafaliðum a. til d. hér á eftlr, ekki fá lán. a. Eiga, eða hafa átt s.l. 2 ár, nothæfa eða fullnægjandi ibúð. b. Byggja stærri íbúð en 360 rúmm. nema fjölskylda umsækjanda sé 6 manns eða fleiri. Þessi lagaákvæði hafið þér þverbrotið með úthlutun til tveggja framantalinna manna. Það er tilgangslaust fyrir ríkissjóð að vera að eyða pappfr og prent- svertu í alls konar lög og reglu- gerðir, sem svo ríkisstofnun fer ekkert eftir, nema þetta séu al- geng hrossakaup innan nefndar- VÍÐAVAN6UR stöðugt, að afnenia hann eftir árið. En svo varð að fram- Ienigja hann næsta ár, og þa'ð var gert með vandræðalegri afsökun, og enn hefur þurft að framlengja hann, fresta af- námi hans, og nú m'innist Gunnar ekki á hann — treyst- ir því að menn sýlL.MjMr að’i gleyma ioforðjnii. Þet.ta komi líka fyrir Krústjoff. Hann Eafði gert áætlun, sem fól í sér loforð um skattalækkun, en nú hefur hiann orðið að til- kynna, að þessari lækkuu verði að fresta. Þeir eru ekki eins ólíkir Gunnar og Krústj- off og Moggi vill vera láta, og báðir hafa þeir hitt á sama þjóðráðið til að bjarga sér — að svíkja loforð um skatta- lækkun. Það er satt hjá Gunnari, að fjárlagaþenslan sýnir gerla „áhrif viðreisnarinnar“, en þau áhrif heita réttu nafni óða- dýrtíð og verðbólga. innar. Almennt er því haldið hér á loft, að þér hafið hafnað láns- beiðni Elíasar Ingimarssonar á þeim forsendum, að íbúð hans væri of stór. Hafði þá faðir hans samband við Þorvald Garðar Krist jánsson og bað hann að koma þessu í kring. Eitt er víst ,að kr. 100.000,00 lán er komið 4—5 mán. eftir að fyrsta stungan er tekin úr grunni hússins, og finnst mönn um það hröð afgreiðsla af yður. Ég vil ekki halda því fram, að þessir menn hefðu ekki þörf fyr- ir þessi lán, síður en svo, þetta eru allt dugnaðarmenn og til sóma fyrir hvert byggðarlag, því aldrei er of mikið af þeim. Það er virð- ingarvert, þegar ungir menn leggja í að byggja dýr og varan- leg hús á þessum tímum. ÞAÐ SEM KNÝR mig til að skrifa þetta bréf er, að þér veitið þeim manni minnstu upphæðina, sem mes'tu þörfina hafði fyrir að fá sama og hinir. Þetta hefur vakið almenna reiði hér í þorpinu og skilur enginn þessa ráðstöfun yðar. Ég vona, að þér svarið þessu og gerið grein fyrir þessari skammarlegu úthlut un yðar tll Svanbergs Einarssonar. Hnífsdal 7. okt. 1962. Hnifsdælingur. VARMA PLAST EINANGRUN Þ Porafimsson & Co úorgartúni 7 Simi 2223Þ pp Stnnsai 1UKar fekmr strekK iiigt. Uppiysingai sima '704ö Hendist um heiminn Framhaltl af 9 síðu er að mestu óbyggt, en auð- sæld þess mikil. Mér líður alveg sérstaklega vel þar nyrðra og þykir fólkið heil- brigt og skemmtilegt. Og eins og ég sagði áðan, þá er margt sem svipar saman hér á fs- landi og í Alaska. Þess vegna verður enginn leikur ag losna alveg við mig héðan. Eg er líkleg til að ganga hér aftur og aftur. 44 punda hvítkálshöfuð. — Ekki var ég nú fróðari (j um ísland, þegar ég kom hing "i að nú, en ag ég hélt, að ég mundi lenda á fiskvertíð í Vest mannaeyjum, af því að í Al- aska er fiskvertíðin á sumrin. Þar berast feikn af fiski á land, Þar eru hverir, eldfjöll og jarðskjálftar eins og hér. Og vel gengur með jarðar- og garðagróður þar að ég ekki tali um skógana. Við fáum nóg af kálsúpu i Alaska, því Þar verða hvítkálshöfuð 44 punda þung og blómkálshausarnir 18 pund, segi og skrifa. Sótt heim 70 lönd. — Hvað hafið þér komið til margra landa? — Ég hef ekki talið það, en ætli láti ekki nærri, að ég hafi sótt heim um 70 lönd, í heims- álfunum öllum. Það hafa marg ir furðað sig á að ég hafi slopp ig lifandi út úr öllu mínu flakki. Meira að segja hefur fólk í löndum þeim, sem ég hef komið í, þótt ég hafa farið heldur glannalega. Ég var ný- farin frá Kongó í Afríku þeg- ar þar fór allt í bál og brand. Einna erfiðust ferðalög hef ég átt í Suðurhafseyjum, t.d. Samoa. En það er víst áreið- anlega efni í heila bók og fleiri en eina. að segja frá þessu öllu. Og þá yrði þar líka að vera vænn kafli um Island. Annars skal ég segja yður það, að vinir mínir og ættingj- ar vestan hafs verða dálítið fróðari um ísland. eftir hvert bréf, sem ég skrifa Þeim héð- an. En þeim er nú samt ekki farið að lítast á blikuna. þeir kannast ekki almennilega við nafníð sem é? er farin að setja undir bréfin sem ég skrifa hér Ég er nefnilega farin að kenna mig vi* föðnr minn ein = o.g þið ger'ð f hréfunum héðan heiti ég ekki Ethel MacNair. heldur Ethel Alvansdóttir. .-—GB 12 2. síðan eru að sjálfsögðu orðum auknar, eins og gengur í slíkum tilfell- um. I blóði sínu um borð En hvað sem því líður virðist svo sem dansmærin hafi viljað þiggja fé hins unga milljónamær- ings en ekki blíðu hans að sama skapi. Loks kom þar að í hart sló milli Hatrys og Sernovs og kom til aivarlegra átaka milli þeirra þar sem snekkjan lá i höfn í Napólí Fannst Hatry liggjandi í blóði sínu um borð í snekkjunm að afloknu einu næt ursvallinu en rússneski flótta- maðurinn var horfinn. Mál þetta vakti á sínum tíma mikla at- hygli í ítölskum og enskum blöð- um. Það kom þó í Ijós að sár Hatrys voru skeinur einar og náði hann sér brátt. Aldrei hef- ur upplýstst til fulls hvað átti sér stað þessa nótt um borð í snekkjunm En Boris Sernov varð ekki framar á vegi Hatrys. Zane Ziba yfirgaf hann einnig nokkrum dögum síðar og hélt á ný til Parísar. er ekki vitað um afdrif hennar eftir það, ensk ur blaðamaður þykist þó hafa fyrir því fullgildar sannanir að hún hafi skömmu síðar gifzt auðkýfingi frá Suður-Ameríku, flutt með honum þangað og dáið skömmu síðar í bílslysi. Upp komast svik En nú vikur sögunni aftur til Clarence Hatrys þar sem hann sigldi snekkju sinni heimleiðis eftir misheppnaða för. Varla hafði hann stigið á land í Eng- landi er nýtt ólag reið honum að fullu. Hann hafði semsé teflt á tæpasta vað í viðskiptum sín- . um. Hafði hann tekið að sér að vera milligöngumaður um lán ' til ýmissa sveitarfélaga í Eng*f landi. fyrirtæki hans; „Austrn y Friars Trust" hafði útv.egað þan. En hvort sem Miðjarðarhafsævin - týri ,.séntilmannsins“ hefur vak- ið grun um að ekki væri allt með felldu. þá kom í ljós að hann hafði notað í aðrar þarfir það fé sem hann hafði útvegað. Hluta af því hafði hann lagt í nýtf fyrirtæki og vænzt þess að ' gróðabrella mundi færa honum ' margfalt á skömmum tíma nægi legt fé þannig að hann gæti staðið í skilurn. En það fór á annan veg og Sir Gilbert Garns- ‘ ey, hinn mikilsmetni endurskoð , andi, tókst á hendur að rann saka fjárreiður Hatrys. Heim í heiSadalinn Og þar kom margt gruggugt í ljós. Hatry hafði brotið hvert ‘ lögmái Citys og var flæktur inn ' í alls konar óreiðu. Hann átti sér ekki framar viðreisnar von. ; Avory dómari dæmdi hann í 14 ára fangelsi. fyrir þær sakir að „brjóta öll bau lögmál sem hing að til hafa verið í heiðri höfð í City“. Hann var látinn laus úr “■ fangelsi eftir 10 ár og nokkrir * vinir hans hlupu undir bagga * með honum. hjálpuðu honum að j setja á stofn bókabúð en hann undi þar ekki hag sínum. Hann var niðurbrotinn maður og sett- ist að í sveit og hafði hægt um sig. En smám saman jókst honum sjálfstraust og styrkur og brátt fór hann að nýju að gefa sig að viðskiptum. Nú er hann orðinn 73 ára og hefur snúið til baka tii City, hann hafði stofnað fyrir- tækið „Falkland Trust“ og er nú orðinn eigandi og framkvæmda- stjóri bvottahúsasamsteypu. .United Londor. Laundries" Það er hvorki -neirc né mínna en 5 miliióna ounda fvrirtæki os allt virðivt nú ranga í haginn fvrir Hatry enaa er hann það aldr aður að hann er ekki líklegur að hlaupa lengur eftir dansmeyjum né spila djarft með annarra fé. T í M I N N, fimmtudagur 11. október 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.