Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 229. tbl. — Laugardagur 13. október 1962 — 46. árg. Mun rýrari kartöflu- uppskera SAMKVÆMT Þeim upplýsing- um, sem fyrir liggja, um kart- öflusprettu, þykir sýnt, að miklu minni heildaruppskera verður á þessu hausti en s. 1. ár. í Eyjafirði var spretta að vísu sem næst í meðallagi, en frost hafa þegar rýrt uppsker- una til muna. Verður hún af þeim sökum ódrjúg mjög, þeg- ar til á að taka að setja hana á markað. — í uppsveitum sunnanlands var vorið kalt og næturfrost snemma á ferð í haust, enda uppskera þar yfir- leitt mjög léleg. Aftur á móti er spretta í meðallagi í Djúpár hreppi og Þó sérstaklega í Þykkvabæ og þar var mikið sett niður í vor. — Það verða því Þykkbæingar, sem nú, — eins og reyndar oft áður, — sjá landsmönnum fyrir drjúg- um skerfi neyzlukartaflna. — Mest er ræktað þar af Ólafs- rauð þessu sinni, má því vænta þess, að fá góðar kartöflur þaðan, — ef flokkun, meðferð og geymsla á kartöflunum verður í lagi. OFBEITTIR AFRÉTTIR? BT — Stokkseyri, 11. okt. Ekki verður öllu lengur gengið fram hjá þeirrí staðreynd, að alvarlegt vandamál er að skapast í sauðfjárrækt á Suður- landi, einkum á svæðinu milli Hvítár og Þjórsár* Mörg undanfarin ár hafa Skilta- skógur ÞAÐ er ekki vandalaust að véra bllstjóri nú á dögum. Þa8 er ekkl nóg að elnbeita hugan um að akstrinum og hafa auga á hverjum fingri, heldur verður maður líka að taka vel eftir alls konar skiltum, sem velviljuð yfir völd setja upp við vegina, til þess að vara við ýmsum hættum, sem kunna að leynast framundan. Stundum kemur það þó fyrir, að manni finnst nóg um umhyggju þeirra, og hún reynist hreinlega ofiarl athugunargáfu vesalings bilsrjóranna. Myndln hér vtð hliðlna er að vísu ekkl tekln hérlendls, heldur úti f Danmörku, þar sem verið er að lagfæra aðalveginn milll Árósa og Grená og beina þarf umferðinni um hliðarveg. — Hvernig hægt er að ætlast til þess að bflstjórarnlr geti fest sér allar hætturnar í minnl og jafnframt haft hugann við akst urtnn þótti mörgum þar ytra erf Itt að skilia. En ykkur? SPARIFJARFRYSTINGU HÆTT - VEXTIR LÆKKI Þingmenn Framsóknarflokksins í efri deild, 11 að tölu, lögðu í gær fram frumvarp til laga um að hætt verði fryst- ingu sparifjár og að vextir verði færðir í það horf, sem þeir voru fyrir „viðreisn" og eðlilegum hluta af sparifjáraukning- unni í landinu verði beint til stuðnings þeim framkvæmdum og þeirri uppbyggingu, sem mestu máli skiptir. Verði frumvarp þetta samþykkt gerist þetta m.a.: •^r Útlánsvextir fara niour í 8% hæst eins og þeir voru. •fc Vextir af afurðavíxlum færast niður í 5—5V2% úr 7—8Va%. Vextir og lánstími stofnlánadeildar landbúnaðarins, fisk- veiðasjóðs, byggingarsjóðs fyrir kauptún og kaupstaði, raforkusjóðs og byggingarsjóðs verkamanna verða eins og þeir voru fyrir „viðreisn". Hætt verður að frysta í Seðlabankanum hluta af spari- fjáraukningunni og útlánamöguleikar þannig auknir að sama skapi. Nánar er skýrt frá frumvarpi þessu á þingfréttasíðu blaðsins. dilkar reynzt rýrir. og að þessu sinni eru þeir í rýr- asta lagi. í haust hafa þeir dilkar, sem gengið hafa á afrétt reynzt mun rýrari en þeir, sem gengið hafa í heimahögum í Flóanum. Þetta hefur komið fyrir einu sinni áð- ur, síðan fjárskiptin áttu sér stað, en það var eftir óþurrkasTim arið 1955. Er þó Flóinn talinn lé- legt sauðland. Þetta, ásamt mörgu öðra, bend- ir til þess, að afréttarmál Flóa og Hreppa séu komin f hið mesta óefni og þá fyrst og fremst vegna ofbeitar. ru enn að sem ja um Faxa KH—Reykjavík, 12. okt. — Eins og Tíminn skýrði frá í frétt sunnu daginn 30. september s.l. hefur Reykjavíkurborg ákveðið að selja Faxaverksmiðjuna gömlu, og er kaupandinn Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjan Klettur h.f. Blaðið átti tal við Jónas Jónsson, for- stjóra Kletts, í dag og spurði, hvað máliriu liði .Sagði hann ekki af því að frétta annað en samningar s-tæðu slöðugt yfir milli Kletts og Reykjavíkurborgar, en þeir hefðu dregizt ögn á langinn. Ekkert vildi hann láta uppi um fram- kvæmdir í verksmiðjunni, fyrr en gengið hefði verið frá kaupunum. FRESTAÐ TIL FIMMTUDAGS KH—Reykjavík, 12. okt. — Kl. 5 í dag var réttur settur í Félags- dómi og tekið fyrir mál nr. 4, deila Landssambands ísl. verzlun- armanna og Alþýðusambands ís- lands um þáð, hvort LÍV eigi heimtingu á aðild að ASÍ. Lög- fræðingur ASÍ, Egill Sigurgeirs- son, hrl. lagði fram málsskjöl, en ekkert var lagt fram af hálfu s;tefnanda. Lögfræðingur LÍV er Áki Jakobsson, hrl. Hákon Guð- mundsson, Þæstaréttarritari, lýsti yfir, að gagnasöfnun í málinu væri lokið, og dómurinn ákvað að' munn legMT málflutningur skyidi fara fram fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 4 Ef dómurinn fellur LÍV í vil, fær LÍV 33 fulltrúa á þing ASÍ, og hafa þeir þegar verið kosnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.