Alþýðublaðið - 29.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1927, Blaðsíða 3
ALPVDOBLAÐli; 5 Biðjið kaupmann yðar um Maggi’s teninga eða Maggi’s súpukrydd. M fáið i»ér {tað bezta. belsverölaunin í Iæknj$fræði fyr- ir 1926 hafa verið veitt Fibiger prófessor i Kaupmannahöfn og fyrir árið 1927 Wagner-Jauregg prófessor í Vfnarborg. (Fibiger próíessor var fæddur 1867. Hann er prófessor í meinfræði við KaupmannahaínarháEkóla og varð frægur fyrír krabbameins- nannsóknir sínar á tilraunadýrum ) S var. 24.. þ. m. biitist í Alpýðublað- tnu greinarkom, sem nefnist ,,Menningarbragux".. Vék greinar- höfundur, J. Kr., nokkrum orðum að skólamálum, en aðallega vax greönin svívirðileg lýsing á danz- skemtun, sem nememdur Verzlun- arskóla íslands héldu siðast lið- »ð vor. Danzskemtanir nemenda Verzl- unarskólans hafa hingað til haft hið bezta orð á sér, og kom það þvi okkur mjðg á óvart að lesa hina svörtu lýsingu J. Kr„ Eftir sögusögn hans að dæma mætti ætla, að alt velsæmi hafi farið þar út um þúfur. Satt er það að visu, að fá- einir menn höfðu haft vín um hönd á umræddri skemtun, en að þar hafi verið slíkt dryhkjusvall og lauslæti, sem greinarhöfundur gefur í skyn, eru tilhæfulaus ó- sannindi. K Nemendur Verzlunarskólans hafa ávalt. vandað hið bezta til skemtana sinna, og hefir forstöðu- nefnclin oftast ætlast til, að ekk- ert áfengi væri haft um hönd, enda þótt það hafi ekki ætíð bor- ið til f t aðan árangur, sérstaklego, ef skemtunbi hefir verið haldin þar, sem vfn er veitt. Og þó J. Kr. hafi blö krað að sjá fáeina menn eitthvað ölvaða á þessari skemtun, þá er það ekkert i sam- anbuTði við það, sem því miður er algengt á mörgum öðrum skfemtunurn í F.vík, — Glósur hans um „svefnherbergin" eru alger uppspuni. J. Kr. telur það illa farið, að eigi haii skólastjóri eða 'kenn- ari haft eftirlit með skemtunum nemenda s. 1. ár. En þar erum við kunnugri en hann, og getum sagt honum það, að ekki myndu sfeemtanirnar batna hót við það. Báðir höfum við stjórnað danz- sfeemtunum nemenda Verzlunar- skólans, þótt við gerðum það ekki i þetta sinni, og höfum ekki þurft að bera kinnroða fyrir þær, enda þótt feennarar bafi ekki komið þar næni. Pessi lýsing J. Kr. á skemtun- inni á að vera „mynd úr skóLalífi skóla nokkurs í Reykjavik", en okkur ífnst hún vera öllu fremur ófögur mynd af honum sjálfum, —- mynd áf manni, sem leggur náunganum aft út á versta veg 'og gerir úlfalda úr mýflugu. VæTi óskandi, að þegar J. Kr. tekur sér næst fyrir hendur að reyna að laga það, sem honum virðist miður fara, að hann gæti betur að skýra rétt og satt frá en hann hefir gert f þetta sinn. Gfgaful ar aðfinslux bæta enga. Gisli Sigurbjörnsson. Gudjón Elnarsson. Stórþjófarnir sleppa. Hér er eitt nýlegt ameriskt dæmi upp á það,. Sá, sem það er af, er rikisstjóri i einu Bahda- rfkjanna, og segir frá viðslúít- um hans við rikissjóðinn. Sagan er dæmi þess, hve oft reynist örðugt í auðvaldsþjóðfélagi að koma ábyrgð á hendur þeim, sem völd og auður vernda, þótt nógar sakir séu tiL Frásagan er tekin eftir „Heimskringlu". 1 Ilhnois hefir lengi staðið yfir fram úr skarandi hneyikslismál milli ríkisins og rikisstjóians, Len- nington Small. Hóf rikið sakamál á móti honurn árið 1921 f\TÍr að hafa dregið sér stórlé úr rikis- sjóði, er ham var ríkisféhiröir árið 1917, en kviðdómitr sýknaði rikisstjórarui af öllum sakamála- ákærum. En svo íá i málinu, að 1917 |agði Small nokkrar milljónir dollara af ríkisfé inn 'i bahka eins \ inar sins, fyrr verandi öldunga- ráðsmanns, E. G. Curtis. Greiddi bankinn Illinoisriki 2°o í vöxtu, en lánaði jafnframt peningana sláturhúsunum í Chicago fyrir 8o,o, og skiftu þeir félagarnir, Curtis og Small, svo ágóðanum! Komst Mille'r þingmaður svo að orði um þetta, að Small hefði haft báðar hendur til axla í ríkis- fjárhirzlunni. Þegur kviðdóm- urinn sýknaði Small frá sakamáli, nóf ríkið lögsókn á hendur honum og búi Curtis, er þá var látinn, og krafðist endurgjalds á 1 025 000 dollurum frá þeim kumpánum. Lauk svo nýlega, aö rikisstjóri fékk rikissóknara tii þess aöganga að því, að Small og dánarbúið endurgreiddu ríkinu 650 000 doll- ara af þessum vel fengna Mamm- oni. En til þess að rikisstjóri skyldi ekki rekinn með smán úr sætinu, heldur lofað að sitja enn þansn skamma tima, sem hann á eftir, var sérstök lagabreyting gerð í þinginu og þar að auki látið heita svo, að ríkisstjóri hefði að eins tekist á hendur að greiðá skuldina fyrir hina aðra, er ú- kœroir oom. En einróma eru blöð ög^menn um það í Bandarikjun- um, að Small sé í sökinni, og þykir, sem von er, dæmafátt hneyksli alt saman. Þama er brugðið upp einni m>rnd af „miskunn" þeirri, „sem beitir skáikaskjól". Ú«ra stejpiM ©§f vegjlnnu Sigurðsson, kl. 5 Haraldur pró- fessor Nieisson. í Lendakotskirkju kl. 9 f. m. biskupun, þ. e. hi,n kaþólska ferming, Kl. 6 e. m. guðsþjónusta með predikun. í Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusta með predikun. — í Sjó- mannastofunni ki. 6 e. m. guðs- þjónusta. Allir velkomnir. i Hjálp- ræðishernum kl. 11 f. m. og fcl. 8 e. m. samkomur. Frú adjutant Jóhannesson talar. Kl. 2 sunnu- dagaskóli. Ný börn innrituð. Þenna dag fyri.r 30 árum andaðist Henry George, höfundur jarðskattskénn- ingarinnar. Listaverkasafn Einars Jónssonar er opið á morgun kl. 1—3. Bifreiðarslysið. Jón Bergsson, sem dó af bifreið- arslysinu, var bóndi í Dufþaks- holti í Hvolhreppi, reskinn mað- ur, ættaður austan úr Skaftafells- sýslu. Hann var náfrændi Helga Bergs, forstjóxa Sláturfélags Suð- urjands. Gengi erllendra mynta er öbreytt frá í gær. Matthias Þórðarson þjóðminjavörður á iimtugsaf- mæli á morgun. Hefir hann og á þes?u ári verið 20 ár í þjónustu Þjóðminjasafnsins. Eggert Stefánsson syngur á þriðjudaginn kemur i Gamla Bíó. Páll ísólfsson aðstoö- ar. Næturlæknir er i nótt .Arni Pétursson, Upp- sötum, sími 1900, og aðra nótt Jón Kristjánsson, Miðstræti 3A, símar 686 og 506. Næturvörður er næstu vSku í íyfjttbúð Reykja- vfkur. Kvelkja ber á bifneiðum og reiðhjólura; i diag Og til þriðjudfigskvöids kl, 43/4 e. m. Messur , á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Fiiðrik Hallgrimsson. Ferming. Kl. 5 séra Bjarní Jóns- son. \ fríkiikjumu kl. 2 séra Árni li HI Orgelhljómleikur Páls ísólfS' sonar í fyrra kvöld var allvel sóttur, svo sem makiegt var. Félag járnsmiðanema heldur fund á morgim kl. 2Va e. m. I IðnskóLanum. Stjórnin. Togararair. Þýzkur togari kom hingað i gær til að Ieita sér viðgeröar. fi ___ Tii Strandarkirkju. Afhent Alþbl.: Frá ónefndurr ikr. 5,00. „Abrahain“ gamanleikurinn, verður leikinr annað kvöld. $?í Sákliislaði o@ Öreso er frægt um viða veröld og áreiðanlega það Ijúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sain. Notið að eins þessar framúrskarancii vð:ar. Heiidsölubirgðir hjá Hafnarstræti 19. Siniar: 1520 og 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.