Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 7
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Auglýs- ingastjóri: Sigurjón Davíðsson. Ritstjórnarskrifstofur í Eddu- húsinu. Afgreiðsla, auglýsingar og aðrar skrifstofur í Ranka- stræti 7. Símar: 18300—18305. — Auglýsingasími: 19523. Af- greiðslusími 12323. — Áskriftargjald kr. 65.00 á mánuði innan- lands. í lausasölu kr. 4.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f. — Alþingi og EBE Eitt þeirra mála, sem fljótlega hlýtur að koma til um- ræðu á hinu nýbyrjaða þingi, er skýrsla, sem er vænt- anleg frá Gylfa Þ. Gíslasyni, viðskiptamálaráðherra, um viðræður hans og félaga hans við embættismenn Efna- hagsbandalags Evrópu og fulltrúa ríkisstjórna þeirra landa, sem þátt taka í bandalaginu. í viðræðum þessum telur ríkisstjórnin sig hafa kynnt sjónarmið og sérstöðu íslands og jafnframt leitað eftir áliti áðurnefndra aðila. Viðskiptamálaráðherrann hefur oft lýst yfir því, að hann muni gefa Alþingi kost á að fylgjast með öllum viðræðum um þessi mál, enda á ekki að þurfa að leyna neinu í sambandi við það, hvernig mál íslands eru kynnt erlend- is. Þetta er líka í samræmi við það, sem gerzt hefur í nágrannalöndum okkar, er átt hafa í viðræðum við EBE. Þar hafa þingin verið látin fylgjast nákvæmlega með siíkum viðræðum, venjulegast í því formi að viðkom- andi ráðherra hefur gefið skýrslu um þær á þingfundi. Þeirri venju ber einnig að fylgja hér, þótt enn sé ekki að því komið að taka endanlega afstöðu til EBE. Samkvæmt fregnunum, sem enn hafa þó ekki verið staðfestar, mun stjórn Efnahagsbandalagsins gefa ís- landi kost á því að skýra sjónarmið sín á fiskimálaráð- stefnu, sem EBE mun halda bráðlega, en þar mun eiga að ákveða framtíðarstefnu þess í fiskveiði- og fisksölumálum. Það mun geta haft miUa þýðingu, hvernig umrætt sjónarmið ísiands verður kynnt. Um það efni ber ríkisstjórninni að hafa náið samráð við Alþingi, en gera þetta ekki upp á eigin spýtur bak við Alþingi. Af óreyndu verður því ekki heldur trúað, að ríkisstjórnin velji síðari leiðina. Af þeim ástæðum, sem hér eru greindar, hljóta EBE- málin að koma fljótlega til umræðu á Alþingi, þótt enn sé ekki að því komið að marka þar neina endanlega af- stöðu. Æskilegt er líka, að sem mestar opinberar um- ræður fari fram um þessi mál, svo að menn viti sem gerst um þau, áður en endanleg afstaða er tekin. Afurðalán og Ingólfur Sláturtíðinni er senn að verða lokið, og án þess að bændur hafi nokkra vitneskju fengið um það, hver af- urðalánin verða að þessu sinni, en á þvi veltur, hvern- ig útborgunum til þeirra verður háttað. Seinustu árin hafa afurðalánin til bænda verið mjög skert á sama tíma og „frysta féð“ hefur hrúgazt upp í Seðlabankanum. Landbúnaðurinn býr því orðið við miklu lakari kjör í þessum efnum en sjávarútvegurinn, þótt þörf hans sé sízt minni. Bændur hafa krafizt jafnréttis i þessum efnum. / seinasta aðalfundi Stéttasambands bænda játaði Ingólf- ur Jónsson, að sú krafa væri réttmæt og lofaði að vinná að leiðréttingu á þessu. Enn bólar þó ekki neitt á þess ari leiðréttingu hjá Ingólfi. Hvað tefur Ingólf? Meinti hann ekkert með loforði sínu eða beygir hann sig fyrir öflum, sem eru fjandsamleg bændastéttinni? Verði haldið áfram að beita bændur rangindum í þess- um efnum, ættu þeir ekki að láta því ósvarað í næstu kosningum. verja SÍÐUSTU ATBURÐIR hafa sýnt ljóslega, að sambúðin milli Sovétríkjanna og Rauða- Kína hefur versnað til muna síðan á miðju sumri. Þetta kom til dæmis fram í ræðum þeim, sem Chou En-lai forsæt- isráðherra flutti í Peking um daginn á þrettán ára afmæli Peking-stjórnarinnar. Báðar þessar ræður voru Krustjoff fjandsamlegar, og f þeim full- yrt, að efnahagsörðugleikarnir skuli ekki verða til þess að þvinga Kína til pólitískrar uPP- gjafar fyrir Moskvu. Áður hafði frétzt um, að fyr- irhugað væri að loka sendiráð- um Sovétríkjanna í Kína, á- kafa fordæmingu á Tító í blöð- um í Peking, einmitt þegar Leonid Brezhnev, forseti Sovét ríkjanna, lagði af stað í heim- sókn sína til Belgrad, og kín- verskt lof um Albani, einmitt rét t eftir að birtar voru í Tir- ana hvössustu ádeilur á Krust- joff, sem til þessa hafa komið fram í Albaníu Af hálfu Sovétríkjanna var heimsókn Brezhnev til Júgó- slafíu fyrir fram ákveðið högg í andlit Kína. í fyrra mánuði var birt í Moskvu áður óþekkt en mikilvæg fræðileg skýring, sögð efíir Lenin. Og vafalaust mun valdhöfunum í Peking finnast það meira en undarleg tilviljun, að þessi skýring Len- ins heitins skuli vera stefnu KrTJBtfóffs' til styrktar. Sambuð stjórna Kína og Sovétríkjanna er misfellulaus á yfirborðinu, en þó svo köjd sem vei'ða má. Það var tákn- rænt, að sendiherra ICína, sem hvarf frá Moskvu fyrir skömmu, varð aá láta sér nægja að kveðja undirmann Krust- joffs, en sendiherra Vestur- Þýzkalands, sem hvarf á braut um sama leyti, var boðið heim til Krustjoffs. SAMBÚÐ FLOKKANNA í löndum þessum gæti varla ver- ið verri en hún er. „Klögumál- in ganga á vixl“ Engum dylst, að þegar talað er í Peking um „Tító“, „nútíma endurskoðun- arsinna, eða því um líkt, þá er átt við Krustjoff. Og þegar vikið er í Moskvu að „kredd- um“, „sértrúnaði“ og „fólki“, sem þykist vera „Leninistar“. þá er átt við Mao Tse-tung og samstarfsmenn hans. Kína nýt ur þeirra forrétinda, að geta skammazt gegnum Albani, sem Krustjoíf sleit stjórnmálasam- bandi við í fyrra, og þurfa því hvergi að draga af í orði. Kín verjar verða aftur á móti sjálf ir að tala gætilega og láta séi nægja að gefa í skyn, vegna stjórnmálasambandsins við Sovétríkin. Því er það, að ný.i asta lýsingin á afstöðu Kina birtist í málgagni albönskn stjórnarmnar. Kjarni þeirrar lýsingar er, að Krustjoff hafi svikið heimsbyltinguna og al þjóðakommúnismann, og sé að reyna að ná samkomulagi við Bandaríkin og aðra „heimsveld issinna“, á kostnað kúgaðra hvarvetna um heim o.s.frv. Rætur núverandi ágreinjngs milli Sovétríkjanna og Kína standa auðvitað í fortíðinn: f því sambandi kemur til greina Kússa og Kín- fer versiiandi CHOU EN LAI forsætisráðherra Kína. ágreiningurinn um Albani í fyrra, andúð Kínverja á Stalín- fjandskap Krustjoffs og afneit- un hans á óhjákvæmileika ó- friðar. Og valdhafarnir í Pek- ing eru gramir yfir því, að Sov- étríkin neita að hjálpa Kína svo að um muni í þess miklu efnahagsörðugleikum. Af nýjustu fréttum má ráða, að enn fleira komi til. Meðal þess má nefna framkomu Sov- étríkjanna gagnvart Indlandi, sem nýtur bæði efnahags- og hernaðaraðstoðar Sovétríkj- anná þrátt fyrir skærur á landa mærum þess og Kína. Þá hefur valdhöfunum í Peking stórlega mislíkað, að Krustjoff ákvað að mynda ríkjabandalag upp úr „samtökum um gagnkvæma efnahagsaðstoð", en Kína og Albanía eru þar eðlilega ekki með, en Ytri-Mongólía er orðin meðlimur. Kínverjar eru greini lega bálreiðir Krustjoff fyrjr að stinga opinberlega upp á því, að efnahagsleg samvinna takist milli þessa bandalags og sameiginlegs markaðar í Evr- ópu. Áherzla á efnahagslega sanv keppni til sigurvinninga fyrir kommúnismann í stað bylting ar, hefur einnig sætt andúð. í Peking hefur verjð deilt á þessa stefnu og hún talin arf 'aki ákveðinna andstæðinga Lenins, sem uppi voru fyrir hálfri öld. RÚSSAR HAFA GÆLT við Júgóslavíu Títós og ástundað efnahagssamvinnu við rikis stjórnir, sem eru svipaðs sinn is. En Kínverjar hafa ekki setið auðum höndum Svo vjrð ist, sem Kína sé í þann veginr að takast að fá Norður-Kóreu og Norður-Víet-nam til þess ar snúast á sveif með sér Norður Kóreumenn eru a.m.k farnir að deila á Júgóslava og fnd verja og afneita línunni frá Vfoskvu. Þá hafa Kínverjar einnig reynt að ná sambandi við kommúnistaflokka í löndum. sem ekki lúta stjórn kommún ista. Kommúnistar í Indónes- íu eru að mestu á þejrra bandi og meðai kommúnista í Ind- landi og Japan er áhallt um fvlgjendur Moskvu og Peking Enn má nefna bætt viðskipta samband milli Kína og Japan Nú geta Kínverjar keypt í Jap an þær vélar, sem þeir þurftu áður að kaupa frá Sovétríkjun- um. Þetta bendir til að Kín- verjar hafi ekki í huga að hraða aukningu viðskipta sinna við Sovétríkin, þegar þeir rétta við eftir efnahagsörðugleikana Þegar verið er að ræða sam- búðarhorfur Kínverja og Rússa, þarf að taka tillit til þeirra afla, sem vilja treysta tengsl þeirra, endu síður en hinna, sem vilja aðskilja þá. Meðal beggja er vakandi vitund um þann hnekki, er stjórnir land- anna biðu, bæði heima og er- lendis, ef um beinan pólitísk- an fjandskap yrði að ræða Valdhafarnir í Peking hafa þegar látið í ljós áhuga sinn á pólitísku siðferði innanlands og óttast því sennilega aukinn byrr andkommúnista í Kína við beinan, pólitískan fjand- skap Kínverja og Rússa En sennilega óttast Rússar mest þann hnekki, sem pólitísk áhrif þeirra meðal vanþróaðra þjóða í Asíu, Afríku og Suður-Ame- ríku biði við friðslit við Kín- verja. Enn ber þess að gæta, að hver um sig gerir sér von um, að á geti orðið þær breytingar meðal forustu hins, að viðhorf- in breytist honum í hag, eí tekizt getur að halda þeim yfirlýsta friði, sem enn er við líði. ÞAÐ ER EINKUM tvennt, sem aðskilur. Annað er sú sannfæring beggja, að forusta hins hafi svikið framgang al- þjóðakommúnistahreyfingarinn ar í heiminum. Hitt eru árekstr ar gagnstæðra hagsmuna ríkj- anna, sem eðlilega valda sund urþykkju. Hvað Kínverja áhrærir er ekki lengur fyrir hendi sú fjár hagslega ástæða til samstöðu, sem efnahagsaðstaða Sovétríkj- anna olli um miðbik síðasta ára tugs. Sambandið við Sovétríkin hefur þverc á móti háð Kínverj um að undanförnu, þar sem það hefur orðið að greiða þeim gamlar skuldir með því að flytja meira til Sovétrikjanna en það hefur fengið frá þeim í staðinn. Það sem mest ber á um þess- ar mundir er gagnkvæm og auk inu gremja beggja, hvors í ann ars garð, og ný og vaxandi hneigð til að bjóða hinum byr.s inn opinberlega Til þessa verð ur að rekja rætur Þess, að Tító ar boðið til Moskvu í desember n k., eins og tilkynnt var 5. b.ni og þeirrar andúðar á Krust g ioff, sem látin var opinberlega K \ ljós í Peking um svipað leyti íf í Ijósi þessara og fleiri atvika sem benda til aukinnar óvild ar, virðist sá möguleiki vera 5 fyrir hendi. að fljótlega geti i orðið um fullan. opinberan í' f.iandskap að ræða milli Sovét ríkjanna og Kína kommúnis- i? mans, þrátt fyrir þau öfl meða! & begg.ia. sem gegn því vinna (Grein þessi birtist I The New York Timer 7. þ.m. Hér er hún það mikið stvtt á köfl' um, að fremur bæri a' nefna það endursö.gr en þýðingu — Þýð ) ‘ 73 T f M I N N, laugardagurinn 13. októbcr 1962 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.