Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.10.1962, Blaðsíða 13
 ít SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Happdrætti Framsóknarflokksins UMBOÐSMENNí Vesturlandskjördæmi AKRANES: Siguröur Haraldsson, gjaldkeri. BORGARFJARÐARSÝSLA: Strandarhreppur: Magnús Maríasson, stöðvarstjóri. Innri-Akraneshreppur: Þorgrímur aónsson, Kúludalsá. Skilmannahreppur: Gestur Friðjónsson, Stóra-Lambhaga. Leirár- og Melahreppur: Eyjólfur Sigurðsson, Fiskilæk. Andakflshreppur: Jón Sigvaldason, Ausu. Jón Jákobsson, Varmalæk. Skorradalshreppur: Einar Kr. Jónsson, Neðri-Hrepp. Lundarreykjadalshreppur: Hjálmur Þorsteinsson, Skarði. Reykholtsdalshreppur: Ingimundur Ásgeirsson, Hæli. Hálsahreppur: Jóhannes Gestsson, Giljum. MÝRASÝSLA: Hvítársíðuhreppur: Þorvaldur Hjálmarsson, Háafelli. Þverárhlíðarhreppur: Ásmundur Eysteinss., Högnastöðuro Norðurárdalshreppur: Snorri Þorsteinsson, kennari, Hvassafelli. Stafholtstungnahreppur: Þorsteinn Jónsson, Kaðalstöðum Borgarhreppur: Sigþór Þórarinsson, Einarsnesi. Borgameshreppur: Georg Hermannsson, Borgarnesi Álftaneshreppur: Friðjón Jónsson, Hofsstöðum. Hraunhreppur: Guðbrandur Magnússon, Álftá. SNÆFELLSNESSÝSLA: Kolbeinsstaðahreppur: Einar Hallsson, Hlíð. Eyjahreppur: Gísli Sigurgeirsson, Hausthúsum, Miklaholtshreppur: Alexander Guðbjartsson, Stokkhamri Staðarsveit. Þórður Gíslason, Ölkeldu. Breiðuvíkurhreppur: Jón Sigmundsson, Syðri-Tungu Hellissandur: Smári Lúðvíksson, Hellissandi. Ólafsvík: Alexander Stefánsson, Ólafsvík. Fróðárhreppur: Sigurður Brandsson, Fögruhlíð. Eyrarsveit: Þorsteinn Ásmundsson, Kverná. Stykkishólmur: Bjarni Lárusson, Stykkishólmi. Helgafellssueit: Bjami Jónsson, Bjarnarhöfn. Skógarstrandarhreppur: Jónas Jóhannsson, Öxney. DALASÝSLA: Hörðudalshreppur: Kristján Guðmundsson, Bugðustöðum. Miðdalshreppur: Guðmundur Gíslason, Geirshlíð. Haukadalshreppur: Jósef Jóhannesson, Giíjaiandi. Laxárdalshreppur: Steinþór Þorsteinsson, Búðardal. Hvammshreppur: Stefán Eyjólfsson Leysingjastöðum. Fellsstrandarhreppur: Jónas Jóhannsson, Valþúfu. Klofningshreppur: Sveinn Sigurjósson, Sveinsstöðum. Skarðshreppur: Brynjólfur Haraldsson, Hvalgröfum. Saurbæjarhreppur: Magnús Árnason, Tjaldiiesi. i aau>yynaiMaB3 Miðinnkostar25Tró^r Dregið á Þorláksmessu. Snúið yður til næsta umboðsmanns. KaupiS ódýran míða — eignizt fallegan bíl. ■ t I Bústjóra vantar að stóru kúabúi á Norðurlandi um áramót. Ráðningarstofa landbúnaðarins Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 18. þ.m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Kópaskers, Þórs hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- dalsvikur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Ms. Skjaldbreið fer vestur til ísafjarðar, 18. þ.m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Pat- reksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Akranes Hús til sölu. Einbýlishús á eignarlóð við Miðteig, 4 herb., eldhús, bað og kjallari. Einbýlishús á eignarlóð við Akurgerði 4 herb, eldhús, bað og kjallari. Hef auk þess áður auglýstar íbúðir og hús víðs vegar um bæinn. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA OG FASTEIGNASALA Stefáns Sigurðssonar hdl. Vesturgötu 70 • Akranesi - Sími 622. Tækifæriskaup Til sölu 24 faðma löng nylon á dráttarnót fyrir silung og lax. Upplýsingar í síma 19571. Til sölu svefnherbergismublur Rúm með 2 dýnum 2 náttborð toiletkommóða með spegli 2 kollar barnarúm sófaborð með glerplötu eldhúsborð og kollar Husqvarna saumavél, stigin danskur svefnskápur Ijósakróna útvarpstæki radio grammofónn, o.fl. Upplýsingar í síma 34251. Heimilishjálp Stórisar og dúkai teknu strekKingu - Upplýsingai síma I704b. ERLEND BLÖÐ OG TÍMARIT Útvegum erlend blöð, tímarit og bækur. Blöð og tímarit send beint frá útgefendum til áskrifenda Fyllið út pöntunarseðilinn og sendið okkur hann. Tilgreinið helzt nafn útgefanda og land. Pöntunarseðill: Undirritaður óskar að (kaupa) gerast áskrifandi að: Dags. Nafn Heimili ............ Póststöð ........... TIL BÓKA- OG BLAÐASÖLUNNAR, Importers & Exporters of Books Subscription Agents. Box 202, Akureyri. M.s. CIOðAFOSS fer frá Reykjavík, miðvikudaginn 17. þ.m., austur um land til Akureyrar. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar, Húsavík, Akureyri, Dalvík. Vörumóttaka á mánudag. Hf. Eimskipafélag íslands. STAÐA BIÍNABARMÁLAST JÓRA Hjá Búnaðarfélagi íslands er laus til umsóknar og verður veitt.frá næstu áramótum. Laun samkvæmt þeim reglum, sem gilda um starfsmenn Búnaðar- félags íslands. Umsóknir sendist til skrifstofu félagsins fyrir 15. nóvember n.k. Stjórn Búnaðarfélags íslands NYLON síldarnót Faxafióanót til sölu. Allar upplýsingar gefur netaverkstæðið Höfða- vík, Reykjavík. hatfofrnÍAJcó tTm I N N, laugardagurinn 13. október 1962 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.