Tíminn - 14.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.10.1962, Blaðsíða 10
I dag er sunnudagur* inn 14. október. Kalix- tusmessa. Tungl í hásuðri kl. 0.51 Árdegisháflæði kl. 5.33 HeiLsugæzta SlysavarSstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Næturvörður vikuna 13.10—20.10 verður í Reykjavík- urapoteki. Hafnarfjörður: Næturl'æknir vik una 13.10—20.10 er Jón Jóhannes son. Sími 51466. - Sjúkrablfreiö Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 14. okt. er Jón K. Jóhannesson. Næturlæknir 15. okt. er Kjartan Ólafsson . Útivist barna: Bö-rn yngri er 12 ára tU kl. 20; 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að Á rnað heilla Fer þaðan til Lysékil, Gravarna og Gautaborgar. — Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er í Kaupmannah. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 12.10 til Hull, Grims by, Finnlands og Leningrad. — Reykjafoss fór frá Hamborg 10.10 til Gdynia, Antverpen og Hull. — Selfoss er á leið til Dublin og NY. Tröllafoss fór frá Eskifirði 10.10. til Hull, Grimsby og Hamborgar. Tungufoss er á leið til Rvíkur frá Kristiansand. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 9. þ.m. frá Limerick áleiðis til Archangelsk. Arnarfell fer vænt anlega í dag frá Rvik áleiðis til Sauðárkróks, Ólafsfjarðar, Dal- vikur, Akureyrar og Austfjarða hafna. Jökulfell kemur til Horna fjarðar á 'morgun. Dísarfell er i Þórshöfn. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði áleiðis til Austfjarða hafna. Helgafeli er væntanlegt til Aabo á morgun, fer þaðan áleiðis til Helsingfors. Hamrafell fór 8. þ.m. frá Rvfk áleiðis til Batumi. Kare væntanl. til Blöndu óss 16. þ.m. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvík. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Herð'ubreið er á leið frá Kópaskeri til Rvíkur. Hafskip: Laxá er væntanleg til — Ég vona, að lestin komizt hingað heilu og höldnu. B.IÍJR Meðan lestin silast upp brekkurnar, — Nú er bara eftir að stökkva af, er poka fleygt út úr póstvagninum. án þess að eftir mér verði tekið! — Jæja, Guran, hvað er sagt um læknana hjá Wambesimönnum? —^ Þeim gengur mjög vel og eru að sigrast á drepsóttinni. Aðrir þjóðflokk ar biðja þá að koma. Erum við ekki flest á sama máli og Kristjén Jónsson: Ást er dropi lífs á lind leikur þrá og styrkur. Ástleysi er sorg og synd, svívirðing og myrkur. LEIÐRÉTTING. í blaðinu i gær birtist rangt heimilisfang ferm ingarstúlkunnar Ágústu Pálínu Kleln. Rétt heimilisfang er Mela- braut 50. Áttræður er í dag Kristján Krist jánsson frá Hellu. í dag dvelst hann á heimili dóttur sinnar, Háaleitisbraut 20. Kvenréttindafélag íslands. Fund ur verður hal'dinn í félagsheim- ili Hins íslenzka prentarafélags á Hverfisgötu 21, þriðjud. 16. okt. kl. 20.30 stundvíslega. Fund arefni: Forspjall; fréttir úr er- — Gott. Eg óttaðist, að einhverjir erfiðleikar hlytust af töframönnunum. Þessa nótt halda töframennir fund. — Þessir útlendu djöflar fara alveg með okkur. — Þjóðflokkur minn, Llongomenn, hefur beðið þá að koma. — Minn líka. Eitthvað verður að gera. — Eg finn ráð. Féiagslíf lendum blöðum. 2. Séra Bragi Friðriksson: tillögur Æskulýðs- ráðs um fjölskyldukvöld á heim ilum. 3. Frú Laufey Olsen flytur erindi og sýnir myndir. 4. Félags mál. Félagskonur mega taka með sér gesti að venju. Opinber fyrirlestur um Yoga. — Sigvaldi Hjálmarsson fl'ytur opin beran fyrirlestur í Guðspekihús- inu í kvöld kl. 8,30. Fyrirlestur inn nefnist: „f leit að sjálfum sér.“ Kvenfélag Neskirkju heldur fund í félagsheimilinu, miðvikudaginn 17. okt. kl. 8,30 s.d. Fundarefni: Vetrarstarfið. Konur eru beðn ar að fjölmenna. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Helga Jónsdóttir, Skúlagötu 68 og Einar F. Sigurðsson, Hvammi, Ölfusi. SLglingar Eimskipafél. íslands h.f.: Brúar- foss er í Charleston, fer þaðan 15.10 til NY og Rvíkur. Dettifoss er á leið til Rotterdam og Ham borgar. Fjallfoss er á Norðfirði. Leibréttingar íslands í dag. Rangá er í Grav- arna. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Hamborg, fer þaðan 15.10 til Sarpsborgar og Rvíkur. Vatnajök ull er á leið til Grimsby, fer það an til London og Hollands. Lang jökull er í Rvík. Frétiátilkynningar' Nýir stöðvarstjórar Flugfélags ís- lnads í Vestmannaeyjum og á Egilsstöðum. — Fyrir nokkrum vikum auglýsti Flugfélag fslands h.f. etfir stöðvarstjórum við af- greiðslu félagsins í Vestmanna- eyjum og á Egilsstöðum. — Ný- lega hefur verið gengið frá ráðn ingum og er Sigurður Kristins- son ráðinn til að veita afgreiðslu félagsins í Vestmannaeyjum og Guðmundur Benediktsson til þess að veinta afgreiðslu félagsins á Egilsstöðum forstöðu. — Sigurð ur Kristinsson hefur starfað hjá Flugfél. íslands á Akureyri og í Reykjavík síðastl. sex ár. Hann tók við rekstri afgreiðslu Flug- félags íslands í Vestmannaeyjum 1. okt. s.l. — Guðmundur Bene- diktsson, Egilsstöðum, hefur starfað sem fulltrúi og gjaldkeri við útibú Bú’naðarbanka íslands á EgilsstÖðum s.l. ár, en var áður útibússtjóiri Kaupfél. Héraðsbúa á Egilsstöðum. Guðmundur mun taka við stjórn afgreiðslu Flug- félags íslands á Egilsstöðum 1. maí 1963. Aðalfundur Verldar var haldinn 28. sept. Stjórnin var endurkjör- in en hana skipa: Þóra Einars- dóttir, formaður; séra Bragi Frið riksson varaformaður; Lára Sigur björnsdóttir ritari; Benedikt Bjartlind gjaldkeri; Sigríður J. Magnússon; Baldur Möller, Guð mundur Jóhannsson, forstjóri Bláa Bandsins og Guðmundur Jó- hannsson forstjóri Litla-Hrauns. í varastjórn eru Guðmundur í. Sigurðsson, sem einnig er lög- fræðilegur ráðunautur; Emelía Samúelsdóttir og Sigvaldi Hjálm arsson, sem nú var kjörinn í stað Baldur Johnsens læknis. — Framkvæmdastjóri er Skúli Þórð arson. Gengisskráning 6. október 1962 £ '120,27 120,57 0 S. $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39,85 39,96 Dönsk kr. 620,21 621,8) Norsk króna 600,76 602,30 Sænsk kr. 833,43 835,58 Finnskt mark 13.37 13 40 Nýr fr franki 876.40 878.64 Belg franki 86.28 86.50 Svissn. franki 992,88 995,43 Gyllini 1.194,09 1,197,15 n kr 59640 Í98 01 V. þýzsk mark 1.072,77 1.075,53 Líra (1000) 69.20 69.38 Eiríkur varð að afhenda hest- inn og fara fótgangandi ásamt Hallfreði og félögum hans. Þeir voru umkringdir af hermönnum Moru. Augljóst var, að Moru á- leit Eirík gisl. Loksins komu þeir til strandarinnar og urðu þar var ir við varðmann langt frá. Moru gaf honum merki að koma nær. — Hér er foringi Þinn og menn hans! æpti Tugval til varðmanns ins. — Sæktu Tugval og það fljótt, fyrr verða þeir ekki látn- ir lausir. Maðurinn tautaði eitt- hvað og hvarf á brott. Litlu síðar kom hann aftur, en ekki með Tugval. heldur Ervin, sem sagði frá því, að Sveinn og Axi hefðu fallið í hendur Tugvalsmanna fyr ir nokkrum stundum og þeir hefðu orðið að skipta á Þeim og Tugval ,annars hefðu þeir verið teknir af lífi um sóiarlag. — Hvað getum við nú tekið til bragðs? sagði Eiríkur — Það skal ég segja þér, svaraði Moru. — Þið færið mér Tugval strax, annars eruð þið allir dauðans matur. ■■■.•y.-.fa.-jgyj.—m ■ .... -iim— 57 H J Á L U R 10 T í M I N N, sunnudagurinn 14. okt. 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.