Tíminn - 14.10.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.10.1962, Blaðsíða 13
hefur verið dregið um þrjá bíla í sama skyndihappdrættinu. ★ Dregið 26. október. Harmoniku-kennsla 12 vikna byrjendanámskeið fyrir unglinga á aldr- inum 9—14 ára. Einkatímar fyrir framhaldsnemendur. GRETTIR BJÖRNSSON Dunhaga 18 — Sími 20731. Raforkumálaskrifstofan óskar að ráða sendisvein strax hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 17400. Hef opnað LÆKNINGASTOFU í Ingólfsstræti 8. Sérgrein: Lyflæknisfræði Hormóna- og efnaskiptasjúkdómar (Endocrinology). Viðtöl eftir umtali. Viðtalsbeiðnir mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—5. — Sími 19744. TÍr Verðmæti vinninganna er 360 þús. kr. * Miðarnir kosta aðeins 100 krónur, Sendisveinn röskur og ábyggilegur, óskast á afgreiðslu Tímans. Vinnutími frá kl. 6 f.h. til hádegis. afgreiðsla, Bankastræti 7 — Simi 12323 1500,00 kr. afsláttur SVEFNSÓFAR frá kr. 2.000,00 Úrvals svampur — Spring — Úrvals tízkuáklæði — Teak á örmum — Stálkollar — Stálstólar — Stálborð — Heildsöluverð. — Sendum gegn póstkröfu. Sófaverk- stæðið Grettisgötu 69 — Sími 20676. Guðjón Lárusson, læknir Matráðskonustaða Staða matráðskonu í Kleppsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. okt. 1963. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, fyrri störf og aldur, sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna fyr- ir 31. marz 1963. Reykjavík, 10. okt. 1962. Skrifstofa ríkisspítalanna Stúlka óskast í sveit í Árnessýslu. Mætti hafa með sér barn Upplýsingar í síma 23176 Húsmæður í Reykjavík og um land allt. Þið, sem eigið hitabrúsa eða hitakönnu, sem hafa kostað mörg hundruð krónur. Töfratappinn er kominn á markaðinn. Gúmmítappar og korktappar tærast og fúna. Töfratappinn er úr mjúku plasti, sem tryggir betri end- ingu og meira hreinlæti, auk þess fullkomin not af hita- könnunn. Stærðin er ÍV2 tomma. Stykkið kostar kr. 48,00 — fjörutíu og átta krónur. — Við sendum með póstkröfu um land allt. Skrifið og gerið pantanir strax. Pósthólf 29* Reykjavík__ Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37 — Sími 10314 Til sölu meðal annars: Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalin 1.—2. bindi. Rit Jónasar Hallgrímssonar, 1.—5. bindi. Flateyjarbók, 1. útgáfa Mannkynssaga Páls Melsted. Fortíðagard við Island Finnur Jónsson Lexikonpoetek- um Orðabók Blöndals 1. útgáfa Hrakningar og heiðarvegir 1.—4. Söguþættir iandpóstanna 1.—3. Safn af íslenzkum orðskviðum Guðmundar Jónssonar, Kaup- mannahöfn 1830. Sagnakver Björns frá Viðfirði 1. útgáfa ís'lenzkar sögur eftir Þorstein Erlingsson. Ólafur Davíðsson, Þjóðsögur 1895. Sögur og kvæði eftir Einar Benediktsson. T í MI N N, sunnudagurinn 14 ~ökt. 1962. — 1‘

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.