Tíminn - 17.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.10.1962, Blaðsíða 4
PLANSLÍPUN Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur og vélaeigendur Slínum vélablokkir, Headd, pústgreinar og alls konar fleti með stærsfu og fullkomnustu planslípivél hérlendis. Slípar fleti að' stærð 1700x500 mm. hæð 800 mm. Látið vélina í viðgerð þar sem beztu áhöldin og mesta reynslan er fyrir hendi. EGILL VILHJÁLMSSON h.f. LAUGAVEG 118 SÍMI 2-22-40 VALVER LAUGAVEGl 48 VALVER SÍMl 1 56 92 Við aðstoðum yður við að gieðja börnin. Avallt úrvai af leikföngum. Sendum heim og í póstkröfu um land allt. Sendisveinn röskur og ábyggilegur, óskast á afgreiðslu Tímans Vinnutími frá kl. 6 f.h. til hádegis afgreiðsla, Bankastræti 7 — Simj 12323 S K RÁ um vinninga í merkjum Berklavarnadags 1962 Nr. 1618 Ferðaútvarpstæki — 64,16 — — 2171 — — 29677 — — 2925 — — 5731 — — 10662 — _ 27478 — . — 7198 — — 33481 — — 21197 — — 15721 — — 17079 — — 10819 — — 2101 — Vinninganna sé vitjað í skrifstofu SÍBS, Bræðra- borgarstíg 9. SÍBS í B A LLE RUPl '-f 1 MASTER MIXER — 1 —; L , L. ,J V ■ i Hrærivélar MASTER MIXER og IDEAL MIXER hræri- vélar fyrirliggjandi. seldar gegn afborgun. - MASTER MIXER er mjög hentug fyrir sveita heimili, litlar veitinga- stofur og einnig fyrir SKIP. Vélarnar eru framleidd- ar fyrir 32—110 og 220 volta straum. — 220 volta Universal. EINKAUMBOÐSMENN: Ludvig Storr & Co. íbúðir í borgarbyggingum Á vegum borgarsjóðs eru í byggingu 64 íbúðir að Álftamýri nr. 16—30. íbúðir þessar eru byggðar til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis, skv. IV. kafla laga nr. 42/1957. Umsóknareyðublöð eru til afhendingar í skrifstofu félags- og framfærslumála, Pósthússtræti 9, 4. hæð og skulu umsóknir um íbúðir þessar hafa bor- ist til skrifstofunnar eigi síðar en 3 nóvember n.g. Borgarstjórinn í Reykjavík. Auglýsið í TIMANUM ÍJ>róttir Framhald af 5. síðu. þessari keppni er lítill, er ekkl reiknað með, að hún fari fratn. Evrópukeppni fyrir mt'fsí'rf'alig (karla): Enn einu sinni bauðst Frakkland til að annast fram- kvæmd keppni þessarar og var það samþykkt. Keppni þessi verð ur umfangsmeiri með hverju ári sem líður og er mjög vinsæl. At- hygli vakti á fundinum, hve á- hugi almennings er mikill fyrir keppni þessari. Evrófpukeppn fyrir meistaralið (kvennalið): Ákveðið var, að Tékkóslóvakía skuli sjá um fram kvæmd keppni þessarar árið 1963. He'imsmeistarakeppni karla j (innanhúss). Eins og áður segir, i var ákveðið að keppni þessi skuli ‘ næst fara fram árið 1964 og var rékkóslóvakíu falið að annast keppnina. Tvö önnur lönd, þ.e. Japan og Frakkland sóttu fast að fá að annast þessa keppni, en bæði löndin vildu að keppnin færi fram eftir Olympíuleikana í Tókíó. Þar sem ákveðið var á þinginu, að keppnin skuli fara fram fyrri hluta árs 1964, þá drógu þau umsóknirnar til baka. Frakkland lýsti þó yfir, að það sækti um að halda keppnina 1966, en endanleg ákvörðun varðandi það verður tekin 1964. Nokkrar breytingar voru gerð- ar á keppnisreglum; meðal ann- i ars þessar: Skorað er á dómara að reyna að tefja ekki leikinn, nema þegar brýna nauðsyn ber til. Hefur tækninefndin farið fram á það við Handknattleikssamfflfffe Sviss, að í vetur verði reynd sú ný- breytni, að flauta aðeins einu sinni við fríkast, þ. e. þegar brot- ið er’ framið, en ekki þegar auka- kast er tekið. Er álitið, að þetta muni auka hraða í leikjum og gera leikinn skemmtilegri. Mun tilkynnt, hvaða árangur þessi tib raun ber. Samþykktar voru reglur fyrjr dómara varðandi leiktafir. Er hér að sjálfsögðu fyrst og fremst átt við leiki í alþjóðlegum keppnum. Er dómara við 1. brot skylt að dæma fríkast og veita áminningu. Við 2. brot skal hann dæma frí- kast og vísa þeim, er stjórnar leiktöfinni af leikvangi í 2 mín- útur. Við ítrekað brot skal dæma fríkast og vísa af leikvelli í 5 mínútur. Ekki skal heimilt að víkja af leikvelli af þessum sök- um lengur en 5 mínútur hverju sinni. Samþykkt var að lengja leik- tíma fyrir unglinga (ekkert sér- stakt aldurstakmark) úr 2x20 J 2x25 mínútur. Samþykktar voru þær reglur varðandi A-Þýzkaland og V-Þýzka land,í að framvegis skuli þeim heimilt að keppa hvor í sínu lagi. Húsmæður í Reykjavík og um land allt. Þið, sem eigið hitabrúsa eða hitakönnu, sem hafa kostað mörg hundruð krónur. Töfraiappinn er kominn á markaðinn. Gúmmítappar og korktappar tærast og fúna. Töfratappinn er úr mjúku plasti, sem tryggir betri end- ingu og meira hreinlæti, auk þess futlkomin not af hita- könnunn. Stærðin er 1% tomma. Stykkið kostar kr. 48,00 — fjörutíu og átta krónur. — Við sendum með póstkröfu um land allt. Skrifið og gerið pantanir strax. Pósthólf 293. Reykjavík 4 T f M I N N, miðvikudagurinn 17. okt. 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.