Tíminn - 17.10.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.10.1962, Blaðsíða 8
Vesturbær Danskur Á Iaugardaginn var frumsýndur í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn nýr, danskur söngleikur — TEEN AGE LOVE — eftir nær óþekktan höfund, Emst Braun Olsen, og er langt síðan frumsml'3 höfundar Þar í landi hefur vakig jafn geysilega athygli. Hér er um léttan söngleik að ræða — nokkurs konar danskan Vesturbæ — og eru mörg sýningar- atriðin mjög skrautleg, efnið létt og skemmtilegt og stór jazz-hljómsveit á sviðinu. Hér eru þrjár myndir frá sýningunni. — Efst til vinstri er Henning Moritsen umkringdur fögrum aðdáendum, en á ncSri myndinni danska Lise Ringheim og Henning Moritsen. — Á 2. dl. myndinni syngur ein skærasta „stjaraa" söngleiksins, Bodil Kjer. — Ljósm.: Politiken. T I M I N N, miðvikudagurinn 17. okt. 1962 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.