Tíminn - 17.10.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.10.1962, Blaðsíða 16
 Miðvikudagur 17. október 1962 232. tbl. 46. árg. STEINGRIMUR FORMAOUR RIF Aðalfundur Félags ungra framsóknarmnnna í Reykja- vík var haldinn á laugardag- Oldrukknir borða kínín Steingrímur Hermannsson inn var. Fundurinn var vel sóttur og kom fram mikil ánægja með blómlegt starf félgsins á liðnu ári. Steingrím ur Hermannsson verkfræðing ur var kosinn formaður fé- lagsins. Félagið hélt uppi mikilli starf- semi fyrir ungt fólk. Haldin voru spila- og danskvöld, og jazz-klúbb ur kom saman reglulega. Einnig hélt félagig vinsælar bingó- skemmtanir. Félagsmenn unnu töluvert við undirbúning borgar- stjórnarkosninganna í vor. Af skýrslu gjaldkera kom fram, ag fjárhagur félagsins er nú orð inn mjög góður eftir erfiðleika undanfarinna ára. Velta félagsins á árinu var 700 þúsund krónur. Eru nú allar skuldir félagsins greiddar og á félagið að auki tals vert í sjóði. Fundarstjóri var Jón Rafn Guð mundsson og fundarritari Örlygur Hálfdánarson. Fjörugar umræður urðu á fundinum, og í fundarlok flutti Helgi Bergs ræðu. ■ Fráfarandi formaður, Matthías ; mag“urinn “þrjárpníur^hjá‘ öðrum Andresson, er fluttur til Akureyr iagSJnanna sinna og gleypti eina ar og baðst hann undan endur- þegar j sjag skömmu síðar fór Framh á 15. síðu manninum að líða bölvanlega í BÓ—Reykjavík, 16. okt. Pillukailar í Reykjavík eru ekki við eina fjölina felldir í þeim efnum, og virðist marg- an einu gilda, hvað hann étur í pilluformi meðan lifað er í voninni um svima eða haus- verk. höfðinu og varð hann snarringl- aður. Lögreglan lét rannsaka pillurn- ar, sem maðurinn afhenti, og fékk þær upplýsingar að þetta væru malaríupillur, en þær innihalda kínín og lækka mjög háan líkams- hita á skömmum tíma. Fauk ekkert í rokunum JRH—Skógum. Fyrir nokkru er nú lokið kornskurði á Skógasandi, en þar áttu sex bændur í sameiningu 20 hekt ara kornakur. Þar var sáð Herta-byggi og sýndi það undraverðan styrkleika í rok unum í september og fauk ekkert. Uppskeran var eftir vonum og munu fást um 13 tunnur af fullþurrkuðu byggi af hektaranum. — Myndina tók HH fyrir TÍMANN, þeg- ar uppskeran stóð yfir. Fyrir skömmu kom maður á fund lögreglunnar og sýndi henni tvær pillur, sem hann kvaðst hafa fengið hjá mönnum, er hann hitti í fylliríi. Menn þessir voru all- drjúgir að stinga upp í sig pillum, i en hinn fékk þá ákafa lön.gun til að reyna það hnossgæti. Fékk Fiskmiöstooinni i örfirisey að Ijúka Þökkuðu sér hlutdeild SÍS síldarsölu í Örfirisey grunni 1400 er nu risið af fermetra hús. því, hve fisksölunum reyndist örð ugt að fá fisk á þeim árum; því _. . ...*. , . . að umboðsmennirnir hefð'u fengið sem F.skm.ðstoðm h.f. bygg- ,)etri markað með því að frysta ir. Verður þar móttaka á fiski fiskinn og selja hann út, og fisk- og úrvinnsla, og hyggst Fisk- miðstöðin h.f. taka húsið í notkun fyrir áramót, ef allt gengur samkvæmt áætlun. Það var 27. nóv. 1956, að 19 reykvískir fisksalar stofnuðu með sér hlutafélag, Fiskmiðstöðina h.f. Hefur Ari Magnússon verið for- maður stjórnar hlutafélagsins frá' byrjun. Sagði hann blaðinu, salarnir eiginlega bara fengið úr- ganginn. í þau sex ár, sem liðin eru frá stofnun Fiskmiðstöðvarinnar h.f. hefur hún verið til húsa í Verbúð 43 við Grandagarð, en það er að- eins 200 fermetra pláss og löngu orðið of lítið, því að fyrirtækið hefur gengið vel. Eru hluthafar nú orðnir 22, allt reykvískir fisk- salar, utan einn úr Hafnarfirði og. sfofnun þess hefði komið til af I annar úr Kópavogi. I fyrrahaust var svo hafin bygg- ing 1400 fermetra húss í Örfiris- ey. Það er allt á einni hæð, og er að mestu tokið, en vélakostinn vantar enn þá, aðallega vegna fé- skorts, að sögn Ara Magnússonar, en hann kvaðst vona, að úr því rættist fljótlega, og meiningin væri að taka húsið í notkun fyrir áramót, ef mögulegt reyndist. — Verður þar móttaká á fiski og nýting af öllu tæi, söltun, þurrk- un, reyking, farsgerð o. s. frv. Verður svo fiskurinn seldur það- an, bæði nýr og unninn, til fisk- sala í Reykjavík, Kópawgi og Ilafnarfirði. S.l. laugardag birti Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna fréttatilkynn- ingu um sölu á hraðfrystri suður- landssíld og síldarflökum. í frétta tilkynningunni er þess getið, að Sölumiðstöðin hafi nýlega gengið frá sölusamningum á um 20 þús. smálestum af frystri sild Til þess að fyrirbyggja mis- Þing S.U.F. verð- ur í Reykjavík Níunda þing Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið dagana 2., 3. og 4. nóvember n.k. í fyrstu var ætlunin að þingið „ _ , , yrði í Borgarnesi, svo sem komið skilmng skal upplyst að Samban þefur frarn [ tilkynningum hér í ísl. Samvinnufélaga vann að þess- blaðinu> en sökum ófyrirsjáan- -- solusamningum ásamt Solu- legra ástæ8na> verður ekki hægt að halda þingið þar. Hefur nú miðstöðinni, og er Sambandið að- ili að samningunum, ásamt S.H. verig ákveðig að þingið skuli hald. Þetta er nauðsynlegt að komi! jð f Reykjavík fram, þar sem frettatilkynning Sölumiðstöðvarinnar er villandi, að því leyti að þar er aðeins tekið fram að S.H. hafi gert þessa samn- inga. (Fréttatilkynning frá S.Í.S.) Samband ungra Framsóknar- manna er 24 ára. Það var stofnað að Laugarvatni árið 1938. í sam- bandinu eru nú rúmlega 30 félög, og má vænta mikillar sóknar á næsta þingi þess. Fiskimiðstöðin er risin af grunni, en vélakosturinn kemur fyrir áramót. (Ljósmynd: TIMINN—RE),

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.