Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. Tekfö er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 233. tbl. — Fimmtudagur 18. okt. 1962 — 46. árg. Landbúnaðarráðherra ræður bændum frá ajj hefja kornrækt SJA ALÞINGIS- FRÉTTIR BLS. 6 EYSTEINN JÓNSSON SKORAR Á RÍKISSTJÓRNINA EYSA VERÐUR ÍLDVEIÐIDEIL- iNA TAFARLAUST Fannst eftir fimm ár OSLÓ, 15. okt. — Froskmenn sem voru að æfingum í höfn- inni í Osló, upplýstu í dag hvarf hins 47 ára gamla verk- fræðings Hilbert Skat Gud- mand-H0yer frá Kaupmanna- höfn, en hann hvarf í Osló fyr ir fimm árum ,og héldu marg- ir, að hann hefði farið til Sovét ríkjanna. Gudmand-H0yer hafði leigt sér bíl í Kaupmannahöfn árið 1957, og þar sagði hann konu sinni og vinnuveitenda, að hann ætlaði ag bregða sér til Oslóar til þess að kippa í lag einka- málum sínum þar í borg. Áður en hann lagði af stað, fékk hann lánaða ríflega peningaupp hæ'ð, og einnig keypti hann sér háa ferðatryggingu., Hann ók til Oslóar, en þar hvarf hann sporlaust eftir nokkurra daga dvöl í borginni. Eftir að Gudmand-H0yer hvarf var hans leitað alls stað- ar, og einnig i höfninni, en án árangurs. Menn leiddu getur að því, að hann hefði farið til Sovétríkjanna, og var stjórn- málaástæðum borið vi'ð, en það eina, sem vitað var, var að hann hefði horfi'ð í Osló. Það var svo fyrst í dag, að híllinn fannst, þegar froskmenn frá slökkviliði Oslóarborgár voru að æfingum í höfninni. RákUst þeir á bflflakið ótrú- lega langt úti í höfninni. f bfln TK-Reykjavík, 17. okt. Á fundi sameinaðs Alþing- is í dag skoraSi Eysteinn Jóns- son, formaður Framsóknar- flokksins á ríkisstjórnina að ganga tafarlaust á milli og leysa síldveiðideiluna. Eysteinn Jónsson benti á þá leið, að ríkisstjórnin aflaði sér án tafar heimildar AÍþ. til að greiða tækjatillag til útvegsins, sem næmi því, er á milli bæri í deil- unni, en alls ekki ætti að leysa deiluna með gerðardómi. Fé til lausnar deilunni ætti að taka af því fjármagni, sem eign- arnámi var tek'ð af útgerðinnj í sambandi við gengislækkunina 1961 eða af útflutningsgjöldum þeim, sem nú eru á sjávarafurðum (7,4%) og þyrfti ekkert fé að taka af almennum álögum í þessu skyni. Þetta mál ætti að leysa eftir svipuðum leiðum og farnar um fannst beinagrind, og mun nú fara fram rannsókn á því, hvort hér er um hinn týnda verkfræðing að ræða. Þegar bíllinn var dreginn upp úr höfninni, en þar hafði hann verið nær því grafinn niður í botnleðjuna, vakti það mikla athygli meðal borgarbúa, og fjöldi manns safnaðist saman á bryggjunni til Þess að horfa á. Til hægri á myndinni sér í ráðhús Oslóborgar, en bíllinn fór fram af bryggjunni beint fram undan bví. MINNAINNFLUTT AF SJÓNVARPSTÆKJUM MB—Reykjavík, 17. okt. Tíminn átti í dag tal viS Svein Ingvarsson, for- stjóra Viðtækjaverzlunar ríkisins, og spurði hann, hvort innflutningur sjón- varpstækja tíl landsins hefðl aukizt upp á síð- kastið'. Hann kvað ekki svo vera, síð- asta hálfa árið virtist héldur hafa dregið úr innflutningi slíkra tækja. Hann kvað viðtækjaverzl- unina einungis flytja inn sjón- varpstæki eftir pöntunum, en hins vegar hefði hún veitt nokkrum fyrirtækjum undanþágu til þess að flytja sjálf inn tæki, sem þau hafa síðan selt viðskiptavinum, sum a.m.k. gegn afborgunum. Hafa fyrirtækin þá flutt inn sjónvörpin á eigin ábyrgð, en innflutningur þeirra verið undir eftirliti Við- tækjaverzlunarinnar, sem fengið hefur lögboðin gjöld af tækjun- um. Aðspurður kvaðst Sveinn ekki geta sagt nákvæmlega til um það í fljótu bragði, hversu mörg sjón- varpstæki hefðu verið flutt inn gegnum Viðtækjaverzlun ríkisins eða með leyfi hennar, en tala þeirra myndi ekki vera langt frá því að vera 300. Auk þess hefðu svo nokkur tæki verið flutt ínn sem búslóð, en væru fleiri tæki í notkun hjá ísleiidingum, hefðu þau ekki komið eftir löglegum leiðum. Sveinn kvað vafasamt að reikna tölu sjónvarpsviðtækja eftir fjölda sjónvarpsloftneta. Talsvert myndi um það, að engin tæki væru í sam bandi við loftnetin. voixl varðandi greiðslu vátrygging- ariðgjalda fiskiskipaflotans, en þau eru greidd af fé, sem tekið er af útgerðinni sjálfri. Sagði Eysteinn, að hér væri alls ekki um fjárhæð að ræða sam anborið við aðrar, sem velt væri á milli. Tækjauppbót myndi sennil. h.afa numið innan við 30 milljón- ;r króna á vertíðinni í sumar, ef ?llt hefði verið greitt, sem á milli bar þá -— og miklu lægri fjárhæð þyrfti sennilega nú fyrir vetrar- síldveiðaraar. Lagði Eysteinn Jónsson ríka á- herzlu á það,-að koma yrð'i í veg fyrir hið fsikna mikla tjón, sem af stöðvun sildveiðanna leiddi og að málið yrði að leysa án tafar. Aðils-Kaupmannahöfn, 17. okt. Prófessor dr. Busch, sem er vel þekktur á íslandi vegna marg háttaðra uppskurða, sem hann hef ur gert á islenzkum sjúklingum, hefur nú, heilsuleysis vegna, sótt um lausn frá störfum. Hann hef- ur verið yfirlæknir skurðstofu taugasjúkdómadeildatr ríkLsspit- aJanna á herspítalanum í Kaup- mannahöfn síðan árið 1939. Pró- fessor Busch er 63 ára að aldri. Hann er brautryðjandi í heilaupp- skurðum í Danmörku, og það er fyrst og fremst honum að þakka, að danskar taugalækningar njóta alþjóðlegrar viðurkenningac. Dr. Busch

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.