Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 3
Kcrr/iaíffrorílMIDAR I SAM- KOMULAGSÁTT Ef þér komið að manni, sem hefur orðið fyrir slysi og ER MEÐVITUNDARLAUS, þá lát i'ð hann ekki liggja á bakinu, á meðan beðið er eftir sjúkra- bíl eða lækni. Snúið honum varlega á aðra hliðina, láti'ð aðra hönd hans undir vanga hans, hina aftur fyrir bak — og beygði annan fótinn eins og myndin sýnir. í þessari sjálf heldu byltir hinn slasaði sér síður á bakið. Þetta er gert m. a. til þess að bló'ð og uppköst sem kynnu að vera í munni sjúklingsins, leiti ekki niður í barkann, heldur renni út um munninn. Tungan lokar og síð- ur fyrir loftrásina ef sjúkling- urinn liggur á hliðinni. (Birt samkv. beiðni útv. þáttarins „Vamaðaror'ð11 NTB-Briissel, 17. okt. Bretland og EBE færðust heldur nær hvort öðru í við- ræðum fastafulltrúanna í Brussel í dag, en þá var aðal- lega rætt um matvörur, sem fluttar eru inn til Bretlands frá samveldislöndunum. — Löndin sem hér um ræðir eru Kanada, Nýja Sjáland og Ástralía, en matvörurnar eru m. a. niðursoðið kjöt, lax og ávextir. Bretar kröfðust lækkunar á tollum og tollfrjálst vörumagn fyr ii þessar vörur, en samningamenn EBE, gerðu þeim það Ijóst, að þeir myndu ekki samþykkja að nokkurt magn varanna yrði flutt inn tollfijálst. Bezta lausnin virð- ist vera sú, að Bretar láti tollana hækka smátt og smátt á sama hátt og hin bandalagslöndin, og á þann hátt lagfæri þann mismun, eða dragi úr þeim forgangsrétti, sem þessar vörur hafa nú á mörk- uðum Bretlands. Samkomulag náðist um nokkur atriði og Efnahagsbandalagið hef- ur fallizt á, að nokkrar vörur þarf að fjalla um sérstaklega, og það skilur einnig, að forgangsréttur varanna verður að haldast enn um sinn. Náðist samkomulag á fundin um um það, að sérstök nefnd fjalli um vandamál þetta. í næstu viku munu ráðherrarn- ir koma saman til þess að ræða vandamálin varðandi Indland, VERÐA OLL EFTA- RÍKIN í EBE 1964? Pakistan, Ceylon og landbúnað Bretlands. ..... BEN BELLA k HEIMLEIÐ FRÁ KÚBU NTB—Havana, 17. okt. — í dag fór Ben Bella forsætlsráðhexra Alsír frá Kúbu áleiðis til New York, en hann hefur verið í opin berri heimsókn á Kúbu. Ben Bella var mjög vel tokið þar, og fagn- aði honum mikill mannfjöldi við komuna. Við brottförina lýsti forsætisráð herrann því enn einu sinni yfir, að Alsír myndi fylgja hlutleysis- stefnu í utanríkismálum. Nú hefur Ben Bella verið boðið að heimsækja 7 þjóðlönd, en hann kvað mörg og mikilvæg störf bíða sín heima fyrir, en sagðist þó myndi reyna að heimsækja þessi lönd við fyrsta tækifæri. Aðalfundur NTB—Tokyo, 17. okt. Halvard Lange utanríkis- ráðherra Noregs spáði því í Tokyo í dag, að árið 1964 yrðu öll EFTA-ríkin orðin aðilar að Efnahagsbandalaginu. Hann sagði einnið, að útvíkkað efna hagsbandalag myndi leiða til nánari samvinnu milli ríkis- heimsókn hans lauk þar. Meðal annars var hann spurður um það, hvort efasemdir hans varðandi stjórnmálalega einingu væru í mótsetningu við skoðanir, sem nú ríktu í París og Bonn. Svaraði hann því til, að Frakkar styddu stjórnmálalega einingu, sem byggð ist á samvinnu milli ríkisstjórn- anna, á meðan meiri hluti fulltrú- anna í vestur-þýzka þinginu, sem stjórnanna, en bætti við, að} ekki væru hliðhollir snöggri og það væri fremur ótrúlegt, að náinni sjórnmálalegri sameiningu, þetta myndi strax orsaka stjórnmálalega einingu. Lange kom fram með þennan spádóm á blaðamannafundi í To- kyo rétt áður en hinni opinberu vildi að stjórnmálalega sameining- in kæmi smátt og smátt innan út- NTB- - Eeuna, 17. okt, víkkaðs markaðsbandalags. | Qomulka, pólski Utanríkisráðherrann lagði á- únistaleiðtoginn, sem nú er í herzlu á það, að Noregur myndi j heimsókn í Austur-Þýzkalandi ekki hefja samningaviðræður um saggj j ^3^, f dag, ag stórveld in yrðu að tryggja frjálsa leið til Berlínar. Hann bætti við, að alþjóðlegur samningur yrði að virða fandfræðilegan yfir- ráðarétt Austur-Þvzkalands, sagði ekki beint, að Austur- Þýzkaland eitt ætti að hafa Að lokum munu Danir í eitt stjórn leiðarinnar til Vestur- skipti fyrir öll rejma ag kveða Berlínar með höndum. Ákveðið hefur verið að|n*ður þann orðróm, sem komizt | f ræðu, sem Gomulka hélt, að haldinn verði fundur með ^efur ® kreik um það, að Danmörk viðstöddum 25 þúsund verkamönn RÆÐA UM AÐ- ILD DANA Fé'lag Framsóknarkvenma held- aðild að Efnahagsbandalaginu fyrr neyddur til þess að bíða og fara ur aðalfund í dag, fimmtudaginn en öruggt væri, að Bretland gerð- eftir þeirri samþykkt, sem gerð 18. okt. kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. ist einnig aðili að því. Noregur er var af EFTA-ríkjunum j fyrra. IVenjul. aðalfundarstörf. Stjórnin. KOMMÚNISTAR HAFA VERIÐ ÞOUNMÓÐIR viðurkenndu hin raunverulegu I þjóðir, og að landamærin hefðu komm- undirstöðuatriði, með þvi að við- breytzt í síðustu heimsstyrjöld. Ef urkenna að til væru tvær þýzkar I Framh. á 15. sfðu Segjast skjóta wélamar niBur NTB—Brússel, 17. okt. fulltrúum Danmerkur 15. eða 16. nóvember n.k., þegar ráð- herranefnd Efmahagsbanda- lags Evrópu kemur saman í Brússel til þess að ræða um aðild Breta að bandalaginu. Dönsku scndinefndinni hefur verið skýrt frá þessu, en dagurinn, sem viðræðurnar' eiga að fara fram, verður ckki endau'lega á- kveðinn fyrr ep í næstu viku. Fulltrúi Danmerkur á þessum fundi ráðherr.anefndarinnar verð- ur Per Hækkerup utanrfkisráð- herra. Aðalumræðuefnið að þessu sinni verða frekari viðræður, svo Dönum mun gefast gott tækifæri til þess að fylgjiast með samninga- umleitunum Breta, e,n vafasamt er, hvort fleiri ráðherrafundir verða með Danmörku á þessu ári. eigi aðeins að fá aukaaðild að banda'lagi.nu. Viðræðu.uppkast Dan merkur er óbreytt, og stjórn um í Leuna, sagði hann, að komm únistaríkin hef'ðu sýnt mikla þol- inmæði í Berlinarmálinu. Kvað Danmerkur hefur verið fullvissuð : hann tillögur kommúnista ekki um það af öllum EBE-löndunum, j vera einhliða, heldur tækju þær að litið sé á hana sem umsækj- einnig tillit til hagsmuna Vestur- anda um fulla aðild að Efniahags-1 veldanna. Sagði hann, að tími bandalagi Evrópu. væri til kominn, að allir aðilar NTB—Peking, 17. okt. — Peking- stjórnin hefur sent stjórn Indlands orðsendingu þess efnis, að héðan í frá verði allar indverskar flug vélar, sem fljúga inn yfir kín versku landamærin annag hvort skotnar niður, eða neyddar til að lenda. í orðsendingunni er þess einn- ig farið á leit við Indverja, að þeir geri hig sama við kínversk- ar flugvélar, sem fljúgi inn yfir landamæri Indlands. Þar segir einnig, að því sé ekki lengur hægt að leyna, að indverskar vélar fljúgi nú stöðugt inn yfir landa- mæri Kína, og því verði að grípa til Þessa ráðs. Formælandi indversku stjórnar innar skýrði frá Því í dag, að komið hefði til bardaga á landa- mærum Indlands og Kína. Að hans sögn hófust bardagarnir með því, að kínverskir hermenn hentu handsprengjum að ind- verskum landamæravörðum. Ekk ert mannfall varð hjá Indverjum í þessum átökum. T í M IN N , fimmtudaginn 18. október 1962 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.