Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 4
NÝSMÍÐl SKIPA Magnús Jensson hf. Eins og áður, útvegum við stál- og eikarbyggða fiskibáta frá fyrsta flokks skipasmíðastöðvum í Danmörku, Noregi og víðar. — Góður afgreiðslutími. Skrifstofa vor er flutt í Austurstræti 14 (3ja hæð). — Símar: 14174 — 14120 — 20424. Sfúikur óskast til starfa í frystihúsi úti á landi. Upplýsingar veittar í SjávarafurSadeild S.Í.S., Sambandshúsinu. KYNNIÐ YKKUR KOSTABOÐ OKKAR SAMTÍÐIN heimilisblað flytur m. a. frumsamdar og þýddar greinar, kvennaþætti, skák- og bridgegreinar getraunir og stjörnuspár fyrir alla daga ársins SMÁSÖGUR — SKOPSÖGUR Æviágrip frægra kvikmyndaleikara. 10 hlöð á árS — árgjald 75 kr. Nýir áskrifendur fá: 3 árganga fyrir 100 kr. Póstsendið eftirfarandi pöntun: Ég undirrit ... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1960, 1961 og 1962. (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Heimili Nafn . Utanáskrift okkar cr: SAMTÍÐIN. Pósthólf 472, Rvík. Skórimpex uO fliiílo Skörimpex Leðurskófatnaiur Gúmmískófatnaður Strigaskófatnaður 3 fulltrúar frá Skóimpex, Lodz, eru staddir hér og verða til viðtals á skrif- stofum vorum næstu daga. Þeir eru með ný sýnishorn af skófatnaði. Pólskur skófatnaður er ódýr, endingargóður og fallegur. Einkaumboð fyrir Skórimpex. Íslenzk-Erlenda Verzlunarfélagið h.f. Tjarnargötu 18 — Símar 20400 og 15333. Xuglýsingasím TÍMANS er 19523 Stúlka óskast til aðstoðar á heimili hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á Hár- greiðslustofunni Perma sími 33968. Gott píanó til sölu. — Stórt og heppi- legt til kennslu eða í félags- heimili. — Sími 12965. 4 T f MIN N , fimmtudaginn 18. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.