Tíminn - 19.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.10.1962, Blaðsíða 4
Þetta er bíllinn, serjn svo margir bíða eftir FORD ER FRAMTÍÐiN Sýningarbíll væntanlegur mjög bráðlega Leitið upplýsinga hjá oss FORD umboðið SVEINN EGILSSON HF. 1 M I I I 1 1 1 . i Æðardúnsængur (með vélhreinsuðum og handhreinsuðum dún). Vöggusængur, kr. 600,— Æðardúnn í Va, Vi, 1/1 kg. pokum. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Sængurver — Koddar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur frá 3—14 ára Matrosföt frá 3 til 7 ára Matroskjólar 4—7 ára Drengja jakkaföt frá 6—14 ára Drengjapeysur Kuldaúlpur Póstsendum Sími 13570 Vesturgötu 12 Húsmæður i Reykjaví'k og um land allt. Þið, sem eigið hitabrúsa eða hitakönnu, sem hafa kostað mörg hundruð krónur. Töfratappinn er kominn á markaðinn. Gúmmítappar og korktappar tærast og fúna. Töfratappinn er úr mjúku plasti, sem tryggir betri end- íngu og meira hreinlæti, auk þess fullkomin not af hita- könnunn. Stærðin er 1% tomma. Stykkið kostar kr. 48,00 — fjörutíu og átta krónur. — Við sendum með póstkröfu um land allt. Skrifið og gerið pantanir strax. Pósthólf 293. Reykjavík Auglýsið i TÍMANUM sími 19523 PIANUTONLEIKAR ANN SCHEIN Bandaríska listakonan Ann Schein lék á vegum Tónlistarfé- lagsins í Austurbæjarbíói þann 16. okt. s.l. Hún var hér á ferð fyrir nærri fjórum árum, og lék þá bæði einleik og með Sinfóníu- bljómsveitinni. Þeir sem þá hlýddu á leik hennar, voru ekki í vafa um að þar var ekki á ferð- inni neitt undrabarn, þótt hún væri þá aðeins 18 ára að aldri, heldur alvarleg og þroskuð lista- kona. Á þessum árum, sem liðin eru, hefir hún vaxið að öryggi og styrk, viðhorf hennar til verk- efna er nú fastmótaðra og ákveðn ara, tæknin er henni engin hindr un. Þvert á móti allt virðist henni leikandi létt og gengur þó aldrei út yfir túlkun hennar á efninu. Efnisskráin hófst á kveðjusón- ötu Beethovens op. 81 í Es-dúr — sem hún lék af krafti og frábæru öryggi. Enn þá hærra reis þó leikur hennar í Wandererfantasíu eftir Schubert. Þetta veríi varð í allri sinni dásamlegu lengd, hrein perla í höndum iistakonunnar. Seinni hluti efnisskrárinnar var aðallega helgaður Chopin, svo og stuttri sónötu eftir Bartok, sem var óvenju þurrt verk, þótt hins ið, og skemmtilega flutt. Chopin virðist standa mjög nærri hjarta listakonunnar, svo sem títt er um flesta góða pianó- leikara. Sex mismunandi verk; þessa höfundar lék hún af leiftr- andi músikalskri innlifan. Tón- líflega „rytma“ Bartoks gætti á leikar þessir voru mjög ánægju köflum. Verkið var mjög vel leik- j lcgir, og óvenju vel sóttir. — U.A. V Spilaklúbbur Spilaklúbbur unglinga byrjar starfsemi að nýju. Unglingar, sem voru í klúbbnum í fyrra, geta vitjað um skírteini sín. Öllum unglingum á aldrinum 13—18 ára er heimil þátttaka. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 26, sími 12942 og 15564. Stjórnin Auglýsiö í TIMANUM 4 T í M I N N , föstudaginn 19. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.