Tíminn - 19.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.10.1962, Blaðsíða 10
 3-27 61 H J P A L IV! U R W.V ■’ Skipadetld S.Í.S.: Hvassafell kom í morgun til Archangelsk, fer þaðan væntanlega 26. þ. m. til Honfleur. Arnarfell er á Akur- eyri. Jökulfell er á Svalbarðs- eyri. Dísarfell er í Borgarnesi. Litlafell er í Vestmannaeyjum. Helgafell er í Leningrad. Hamra- fell er væntanlegt 22. þ. m. tii Batumi. Kare er á Akureyri. — Polarhav er væntanlegt til Reyð- aríjarðar 20. þ. m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Horna- um sínum, meðan lið þeirra Moru og Tugvals áttust við Órisía hafði náð sér að fullu, og hún tók Því með þökkum, er Eiríkur bauð henm að dveljast með sér áfram Mestur hluti fjársjóðsins hafði .. Axi skýrði frá því, að þeir Sveinn hefðu verið handteknir. er þeir fóru til þess að sækja afgang- inn. Verðir þeirra höfðu ætlað að taka hjálm Sveins sem brá.st hinn versti við, sem að líkum lét Af þessu varð mikið uppþot og þeim tókst að flýja í ringulreiðinni. — Þeir félagar hlógu dátt og litu á mennina tvo. sem voru bundnir saman við lendinguna — Bíddu bara, þangað til ég losna! hvæstu þeir hvor til annars. En í um sínum við Eirík og þó enn frekar Svein voru Þeir algerlega einhuga — Loks voru menn Ei- ríks á leið heim og voru allir glaðir í bragði. SLgllngar í dag er föstudagurinn 19. okt. Balthasar Tungl í hásuðri kl. 5.32 Árdegish'áflæði kl. 9.27 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar. stöðinni er opin alian sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl, 13—16. Reykjavík: Næturvörður vikuna 13.10—20.10 verður i Reykjavík. urapoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 13.10—20.10 er Jón Jóhannes son. Sími 51466. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 19. okt. er Jón K. Jóhannsson. Fétagstíf Prentarar! Félagsvistin hefst í Ikvöld kl. 8,30 í félagsheimili H.Í.P. Félag íslenzkra rithöfunda hcld- ur almennan félagsfund í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Stúkan Baldur heldur fund í kvöld á venjulegum stað og tíma. Gretar Fells flytur erindi. Hljómlist, kaffiveitingar. Gestir velkomnir. 0 Knútur Þorsteinsson fulltrúi lcvað um konu eina: Ung hún lagði á ástardröfn engan hræddist vanda Venda fertug vann í höfn veiðileysustranda. F réttatilkynningar Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöld um stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttir, Njarðvíkurbraut 32, Innri-Njarðvfk; Jóhanni Guð- mundssyni, Klappairstíg 16, Innri Njarðvík og Guðmundi Finn- bogasyni, Hvoli, Xnnri-Njarðvik. Frá Krabbameinsfélagi íslands. — Á fundi í Norræna krabba- meinsfélagssambandinu (Nordisk Cancerunion), sem haldinn var í Helsingfors 30.9.—2.10. s.l. þar sem formenn og ritarar krabba- meinsfélaga Norðurlanda voru samankomnir, til þess að ræða sameiginleg áhugamál, skýrði full trúi fslands frá því, að Krabba- meinsfélag íslands hefði á þessu ári farið þess á leit við heilbrigð isyfirvöldin, að lagður verði 25 aura skattur á hvern sígarettu- pakka og rynnu þeir peningar til Krabbameinsfélags íslands til að standa straum af kostnaði við bar áttuna gegn krabbameini Einkum var gert ráð fyrir miklum kostn- aði við að koma fræðslu um heilsutjón af reykingum inn i skólana, sérstaklega barnaskól- ana, áður en börnin byrja að reykja. Þessi tillaga hefur fengið góðar undirtektir hjá heilbrigðis yfirvöldunum hér og hefur land- læknir þegar mælt með henni til heilbrigðismálaráðuneytisins. — Formönnum hinna norrænu krabbameinsfélaga þótli þessi til- laga svo merkileg og svo sann- gjörn, þar sem sýnt hefur verið fram á, að reykingar eru höfuð- orsök lungnakrabbameins, sem fer vaxandi á öllum Norðurlönd- unum, að þeir samþykktu að út- búa sams konar tillögu, hver í sínu landi, til að leggja fyrir ríkis stjórnir sínar. — Var ákveðið að ritarar allra norrænu krabba- meinsfélaganna skyldu koma sam Senorita, ég get sannað . . . Kiddi, komdu! Fljótt! SURPRI an í Stokkhólmi í næsta mánuði til þess að ræða þetta mál og und irbúa samræmdar tillögur hver í sínu landi um slikan sígarettu- skatt. lugáæúanir Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson ar væntanlegur frá N.Y. kl. 06,00, fer til Glasg. og Amster- dam kl. 07,30, kemur til baka írá Amsterdam og Glasg. kl. 23,00, fer til N.Y. kl. 00,30. — Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá N.Y. kl. 11,00 fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 12,30. Eiríkur rauði er væntanleg ur frá Stafangri og Oslo kl. 23. 00 og fer til N.Y. kl. 00,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Bergen, Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,30 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Lond- on kl. 12,30 í dag. Væntanl. aft- ur til Rvíkur kl. 23,30 í kvöld. — Innanlandsflug: f dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár króks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Hvað er að? — Sjáðu hérna! — Madre mia! — Hér eru akrarnir okkar og hjarð- irnar . . . — Ég dáist að Því, hvað hér hefur ver- ið gert mikið. Mér er það sönn ánægja, að vig getum hjálpað ykkur. — Þetta er furðulegt! Ég hélt, að töframaðurinn ynni gegn okkur. — Falleg stúlka er góður fulltrúi! En næstu nótt halda töframennirnir leynifund á tindi fjallsins. — Allt gengur að óskum, starfsbræð- ur. Hún trúði því, að ég væri Þeim vin- veittur og treystir mér. — Við verðum að gera meira og losa okkur við þessa útlendu djöfla. — ... Áður en þeir gera út af við okkur! Akureyrar (2 fe-rðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Húsavíkur og Vestm,- eyja. og tímarit ÆSKAN, októberheftið, er komið út. Hún flytur m. a. sögu eftir Björnstjerne Björnsson, þátt um listafólk Þjóðleikhússins, þau Kristbjörgu Kjeld og Gunnar Eyj- ólfsson; sagt er frá barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, enn fremur þáttur um PóIIand; þá er bóka- þáttur, myndasögur og fram- haldssögur og fjölda margt ann að til skemmtunar og fróðleiks er í heftinu. EINING, mánaðarblað um áfeng- ismál og bindindi, októberhefti, er komið út. Efni: Akureyri — höfuðstaður Norðurlands 100 ára; Ræður forseta íslands og forsætisráðherra á aldarafmæli Akureyrar; Fimmtugasta árs- þing ÍSÍ; Þing og mót IUT að Jaðri; Sumarstarfi slitið að Jaðri; För til Oslo á heimsþing alþjóða hástúkunnar II. þáttur; og ótal margt fleira. Gengisskrárúng 11. október 1962: £ 120,27 120,57 U. S. $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39,85 39,96 Dönsk kr. 620,21 621,81 Norsk króna 600,76 602,30 Sænsk kr. 833,43 835,58 Finnskt mark 13.37 13.40 Nýr fr franki 876.40 878.64 Belg franki 86.28 86.50 Svissn. franki 992,88 995,43 Gyllini 1.191,81 1.194,87 n Kr 596.40 598 00 V. þýzsk mark 1.072,77 1.075,53 Líra (1000) 69.20: 69.38 Austurr. sch 166.46 166.88 Peseti 71.60 ■ 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.41 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120.25 120.55 10 TÍMINN, föstudagimn 19. októbcr 1952

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.