Alþýðublaðið - 29.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ?ÐUfii?AÐ!9 SBBESSæSSBItaESKSai I j Kýkosnfn! | Vetrarkápuefní, 1 | sérlega falleg. | Skinn á kápur, ~ wa nijög ódýr. | Matíhlldiii' BjörnsdotíiF, | I Laugavegi 23. | Fimtugur er á morgun Sigfús Þórðarson sjómaður, Mjósundi 2 í Hafnyr- firói. Stjörnufélagið. Fundur annað kvöid kl. 8V2. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Magnea Sigurjóns- dóttir, Hverfisgötu í Hafnarfirði, pg Halldór Sigurgeirsson, Merk- úrgötu 6. Athygli skal vakin á auglýsingu um danzskóJa ungfrú Ruthar Hanson hér á öðrum stað- í bJaðinu. Otvarpið i kvölcl: KÍ. 7': Véðurskeyti. Kl. 7 og 10 min. Kornetléikur (GuðJaugur Mag-nússön). Kl. 7',)-: Uppiestur úr Grettissögu (séra OÍáfur’ 01- afsson fríkirkjuprestur). KI..8: Harrnoníumleikur (Loftur Guð% jnund.sspn). Kl- 8(4: JFv’rirlestur uni sárnlif manna (dr. Guðm. Finnbogason landsbökavörðu’r). KJ. 9: Tímamerki og síðan garn- anleikurum „Rakarinn málugi" eítjr Holberg. Útvarpið á niorgun: Kl. 11 árd.: Guðsþjónustg írá dóinkirkjiumi (séra Friðrik Hall- KíTlinsson). Kl. 12(,) : Veðurskeyti og fréttir. Kl. 3<v: Otvarpsjrrispii- ið (Þórarinn Guömundsson fiðlu- leikari, Aksel. Wold c,eilóteika.ri og Emil Thoroddsen píanpJeikarr). Kl. 4Va: Earnaskorntun. Kl. 5: Guðs- þjónusta frá fríkirkjúnni (Harald- ur próíessoj- Níelsspn). Kl, 7 e. m.: Veðutskeyti. Kl. 7 og 10 rntn.: Upplestur (Sig. Skúlas: n rneist- ari). Kl. 7 og 40 mín.: Gramófón- „músik“.:Jíi.'■•8: :0.rge!leikur (Páll Isólfsson). Kl. 8'.a: Gtíðrn. Hagaltn rithöiundpr tes kaflrr úr ópnent- aðri sögu eítir sjálfan liann. Kl. 9: Tímatnerki og síðan hljóðfæra- sláttur frá kaffihúsi Rnsentergs. Veðrið. Hiti 2 stig í Vestmánnaeyjmú. Frost alls staðar ann.ars staöar á landinu jrar, sern veðurfréttir korna ‘rá, langrnést á Grímsstöð- um, lo .stig. Austla.'g og riorðlæg . átt, víöast lueg. Þótt hei-tast væri í Vestmatmáeyjum í rnorg-un, yar |;ar þó snjókorúa, en hvergi ú;r- koma annars staðar. Djúp loft- ■ vægisiægð ivið Suður-Noreg, en hæð ýíir Grænlandi, vestanstorrn- ur á Norðursjónum. Útlit: Bjart veður hér um slóðir., Austlæg átt og hægviðri, nemfl á Austurlandi, Þar allhvöss norðanátt í dag og snjóél. Lítii snjókoma i útsveit- um á Vestfjörðurn og Norður- landi. Skipafréttir. „SuðurLand" fór í dag til Borg- arness. Tvö skip, er. flutt hö-fðu kol hingaö, fóru aftur í. gær, ann- að meö fiskfann frá Ólafi Gísla- syni & Co. „Brudekjolen“, hin nýja saga eftir Kristmann. Guðmundsson, er komin hingað í Irókaverzianir. Samskotin til fátæku ekkjunn- ar. Frá A. kr. 2,00, frá S. B. kr. 10,00. Játning. JMgbl." hefir flutt svívirðinigflr- greinar, ýrnist eftir rógsnepli í- haldsins á ísafirði eða úr eigin oaniðju, um rannsóknardómarann í atkvceðafölsunannálitni í Hnífs- dal. Eru óíagrar lýsingar jress á honunr og þeirri framkomu, er jrað. jartur lieita svo, sém hann hafi liaf.t. i ga r Itallar [rað rann- sóknina cuinað „Ólafs Friðriks- sonar mál“. Þar rneð viðurkennir jrað, að um íhaldsaðganginn gegn Ólafi Friðrikssyni eigi við uin- mæli jrau, er jrað héfir nú láti'ð séí sæma að nata úm rannsókn- ardónrarann í atkvæðafölsunar- málimi. Þar með hefir jrað jrá loksLns játað, að aðförin að Ólafi rneci „t:ikjum“ og herbúnaöi, hafi vérib óhæla. <>g þá jafnframt, að ínargrc.i ináríaða vörn þess sjálfs i'yrir (rvj athæli hafi yerið vörn fyrir óhæfu og lögleysu. Betra er seint séö en aidrei. Rudplf Kijisky, hinn austúrrísiki, sem hér dvelst nú, flytur á rnorgun kl.. 3</4 fyr- irlestur í Gamla Bíó um „bolsi- \ ■ yisijia og ap]eríkamsnia“. Mynd- ir verða sýndar tii skýringar. Hnifsdalsfréttir og Kaldárholts- siminn. Mgbl,“ gat jress ekki sérstak- fega i gær/ að skr.öksögumaf, sem jrað flutti j>á af HnifsdalsmáJýui, yæru eftir „Vesturlancli*'. Skifti og mimstu ináli, hvort íhaldsmáÞ gagnið var höfundur lyginnar. Al- Jrýðublaðiö fékk sannar fréttir af málinu að vestan í gær og vissi, að jrar sem „Vesturlands“-skeyti, er FB. var. sent, kom í íÁótsögii við jrær, jrá var |):ró rangt. Telur jrað hvorki réti né hæíilegt að birta lygaskeyti, jjótt ,,Vestur- land" sé svo ósvífið ab senda Fréttastolmmi jrað. Alþýðu- blaöið ef vant að neína hlutina réttum nöfnum, jiótt ihaldinu svíði það stundum. ■ En hvernig víkur Alllrætfifl atl fepsma^tpjrifiiJa sfraxf Nordlsk iraiidforsikrlMg B.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðálu. Sími 569. Aðalamboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. nwuasD Beztu rafgeymnr fyrir bíla,' sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Will- ard smíðar geyma fyrir alls konar biia, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Wiiiard. Fást hjá Elríki Hjartarsyni Lanpvegí 20B, Klapparstígsmegin. Nuddlœknir. S. S. Éngilberts Njálsgötu 42. Nudd-, Ljós-, Rafmagns-Iækningar, Sjúkraleikfimi. Viötalstími: Herrar 1—3 Dömur 4—6. Sírni 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Væg borgun. Mjólk fæst allan dáginii í‘ Al- jjýðubrauðgerðinni. ■ c, ■ jjvj við, að ,,Mgbl.“ heíir. erm al- veg |ragað um Kaldárhoits-sima- gjöf íhaldsstjórnartoar? Hefif það ekki treýst Sér ti! að skýra frá sarenleikanunt í j>ví máii? Vestur islenzkar Iréttir., • FB. í októher. Enúle Walters, iistmálarinn frægi, var nýfega á fierð í Winnipeg. Walters er bít- t-aettur í New-York, en uridan íarin sjö sumur helir hanji kent pent-; og drátt-liist í háíkóla Pennsylva,- niuríkis. Heimsjcringla" segir, að mörg af Hstaverkum Walters séú iafnaðarlega til sýnis á mörg- um af helztu listasöfmun Amer íku, og auk jress hafa margir 'keypt listaverk eftir hann. M.ál- verk eítir hami Irafa verjð jiey.pt á söfn í Evrópu og S.uöur-Aineríku. Þegar Wafters kom til Winni- peg að jressu sinni stakk liann upp á því, aö komiö yrði á fót sumarskóla meðal Islenclinga, þar sém nernendum gæfist kostur á tijsögn í pent- og drátt-list við lágu verði. Telur „Heimskring.'a". líklegt. að tilraun verði gerð til .þess aö korna jiessu í frarn- kvæmd. Walters mun hafa ís- Landsferö i huga, áður langt um líður. Hinar rnargef tirspurðu prjóna- vélar eru nú konmar aftur. Vörahúsið. Alumimum: Pofttar kr. 2,15 Katlar — 5,60 Pömnipr — 1,70 Skaftpottar — 2,20 Ansur . — 0,75 Hitaflösknr — 1,65 Sigurður Kjartanssou, Lítill, notaður oin óskast til kaups strax. Gísli Jónsson, Grett- isgötu 27. 'Öll snvávara ti.1 saumaskapar, alt frá því smæsfa til þess stærsta Ait á sama st'að. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21: ' Dívanar, fjaðrasængur og ma- dressur með sérstöku tækifæris- yerði. Aðalstræti 1. , Stónúulið grjót til sölu. Smiðju- húsi við Sellandsstíg. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sðlu fasteigna í Reykjavík og úti um land. A- herzla lögö á hagfeld ' viðskiftJ beggja aöilja. Símaf 327 og 1327. Jönas H. Jónsson. Hús jafnan til sðlu. Húa tekin i umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Nú or ég bútrin «ð tala og syngja á granvmófóninn hans J.óns Pálssonar, Nú geta öll Ivarna- hama .- barna - harruc - bama-barna- Ivama-barna-.barna-barna-böm nú- lifandi íslendinga og bolsivika heyrt, hvernig Oddur garnli flutti ræPú um bolsivismann og hvern- ig harm söng fyrir fólkið jregar honum tókst arpp. Oddur gamli er nú orðinú i töJu frægustu manna. Odclur .Sigurgeirsson, h-inti sterki. ■ Ritstjóri og ábyrgðanua&nr Hallbjðru Halldórssou. Alþýðuprentsmiðiap.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.